Skíðasvæði Með sérleyfi á fjöllin fyrir þyrluskíðaferðir Þrjú fyrirtæki hafa nú haslað sér völl í þyrluskíðaferðum á Tröllaskaga og hefur elsta fyrirtækið gripið til þess ráðs að semja við landeigendur og sveitarfélög um sérleyfi. Viðskipti innlent 2.2.2015 19:29 Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. Viðskipti innlent 1.4.2014 21:03 Þrýsta enn á byggingu skíðahúss Tillaga um skíðahöll í hlíðum Úlfarsfells sögð "heit kartafla“. Innlent 26.2.2013 15:14 Brekkurnar í Bláfjöllum mýktar með grasi úr Reykjavík Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í síðustu viku og eru aðstæður þar einstaklega góðar. Hey sem til fellur við slátt í höfuðborginni hefur verið nýtt í brekkurnar. Þannig verður undirlagið mýkra og minna um grjót. Innlent 12.12.2012 12:11 Krefjast snjóframleiðslu í Bláfjöll Skíðaráð Reykjavíkur hefur skorað á Reykjavíkurborg, ÍTR og þau stjórnvöld önnur sem koma að rekstri skíðasvæða borgarinnar að koma strax upp snjóframleiðslukerfi. Ráðið segir almenning orðið langþreyttan á því að ekki sé búið að koma upp snjóframleiðslukerfum á skíðasvæðum í Bláfjöllum og Skálafelli og bendir á að skíðafólki sé stórlega mismunað í samanburði við aðrar íþróttagreinar þegar kemur að uppbyggingu á íþróttamannvirkjum. Innlent 6.11.2011 20:04 180 milljóna króna halli á rekstri skíðasvæðanna á fimm árum Hundrað og áttatíu milljóna króna halli var á rekstri skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli síðustu fimm ár, vegna snjóleysis og fjárfestingar í nýrri stólalyftu. Innlent 18.1.2008 12:41 300 milljón króna skíðalyfta í Bláfjöllum stendur auð Rigningar samfara löngu hlýindaskeiði hafa valdið því að öll skíðasvæði eru lokuð. Nýuppsett 300 milljóna króna skíðalyfta stendur auð í Bláfjöllum í hlýindunum þessa dagana. Tvær vikur eru síðan síðast var opið í Bláfjöllum en aðeins hefur verið opið þar í ellefu daga það sem af er vetri og enn hefur hvorki verið opnað í Skálafelli né á Hengilssvæðinu. Innlent 5.2.2006 19:02 Fjölmenni við opnun Kóngsins Forseti Íslands setti nýja stólalyftu í Bláfjöllum af stað í dag að viðstöddu fjölmenni. Nýja lyftan hefur fengið nafnið Kóngurinn. Innlent 13.10.2005 18:52 « ‹ 3 4 5 6 ›
Með sérleyfi á fjöllin fyrir þyrluskíðaferðir Þrjú fyrirtæki hafa nú haslað sér völl í þyrluskíðaferðum á Tröllaskaga og hefur elsta fyrirtækið gripið til þess ráðs að semja við landeigendur og sveitarfélög um sérleyfi. Viðskipti innlent 2.2.2015 19:29
Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. Viðskipti innlent 1.4.2014 21:03
Þrýsta enn á byggingu skíðahúss Tillaga um skíðahöll í hlíðum Úlfarsfells sögð "heit kartafla“. Innlent 26.2.2013 15:14
Brekkurnar í Bláfjöllum mýktar með grasi úr Reykjavík Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í síðustu viku og eru aðstæður þar einstaklega góðar. Hey sem til fellur við slátt í höfuðborginni hefur verið nýtt í brekkurnar. Þannig verður undirlagið mýkra og minna um grjót. Innlent 12.12.2012 12:11
Krefjast snjóframleiðslu í Bláfjöll Skíðaráð Reykjavíkur hefur skorað á Reykjavíkurborg, ÍTR og þau stjórnvöld önnur sem koma að rekstri skíðasvæða borgarinnar að koma strax upp snjóframleiðslukerfi. Ráðið segir almenning orðið langþreyttan á því að ekki sé búið að koma upp snjóframleiðslukerfum á skíðasvæðum í Bláfjöllum og Skálafelli og bendir á að skíðafólki sé stórlega mismunað í samanburði við aðrar íþróttagreinar þegar kemur að uppbyggingu á íþróttamannvirkjum. Innlent 6.11.2011 20:04
180 milljóna króna halli á rekstri skíðasvæðanna á fimm árum Hundrað og áttatíu milljóna króna halli var á rekstri skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli síðustu fimm ár, vegna snjóleysis og fjárfestingar í nýrri stólalyftu. Innlent 18.1.2008 12:41
300 milljón króna skíðalyfta í Bláfjöllum stendur auð Rigningar samfara löngu hlýindaskeiði hafa valdið því að öll skíðasvæði eru lokuð. Nýuppsett 300 milljóna króna skíðalyfta stendur auð í Bláfjöllum í hlýindunum þessa dagana. Tvær vikur eru síðan síðast var opið í Bláfjöllum en aðeins hefur verið opið þar í ellefu daga það sem af er vetri og enn hefur hvorki verið opnað í Skálafelli né á Hengilssvæðinu. Innlent 5.2.2006 19:02
Fjölmenni við opnun Kóngsins Forseti Íslands setti nýja stólalyftu í Bláfjöllum af stað í dag að viðstöddu fjölmenni. Nýja lyftan hefur fengið nafnið Kóngurinn. Innlent 13.10.2005 18:52