Bretland Hætt 32 ára gömul eftir rúmlega hundrað landsleiki og tíu bikara Eni Aluko, fyrrum landsliðskona Englands, hefur ákveðið að setja skóna upp í hillu eftir átján ára feril. Fótbolti 15.1.2020 11:41 Íranar hafa ekki áhuga á nýjum „Trump-samningi“ Hassan Rouhani, forseti Íran, hafnaði í dag tillögu að nýjum samningi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir ríkisins. Erlent 15.1.2020 13:32 Virkja ágreiningsákvæði í samningi við Íran Evrópusambandsríkin sem eru aðilar að kjarnorkusamningnum við Íran sögðust í dag hafa virkjað ágreiningsákvæði samningsins eftir að Íran dró úr þátttöku sinni. Erlent 14.1.2020 16:42 Meghan tók ekki þátt í krísufundinum í Sandringham-höll Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, tók ekki þátt í fundi sem Elísabet II Englandsdrottning boðaði til með Karli, syni sínum, og sonarsonum sínum, Vilhjálmi og Harry, í Sandringham-höll drottningarinnar í gær. Erlent 14.1.2020 13:45 Lægðin sem gengur yfir Ísland veldur usla í Bretlandi og hefur fengið nafnið Brendan Þúsundir heimila eru án rafmagns á Norður-Írlandi og vegum hefur víða verið lokað vegna illviðris sem gengur nú yfir stóran hluta Bretlands. Erlent 13.1.2020 18:59 Harry og Meghan fá aðlögunartímabil Elísabet II Bretlandsdrottning segir að lokaákvörðun um framtíðarhlutverk hertogahjónana af Sussex, þeim Harry Bretaprins og Meghan Markle, hjónanna innan bresku konungsfjölskyldunnar verði tekin á næstu dögum. Drottningin hefur samþykkt sérstakt aðlögunartímabil þar sem hjónakornin muni deila tíma sínum á milli Bretlands og Kanada. Erlent 13.1.2020 18:06 „Krísufundur“ í Sandringham: Ýja að afhjúpandi viðtali fái hertogahjónin ekki sínu framgengt Bresku dagblöðin greina frá því í dag að hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, hyggist veita ítarlegt sjónvarpsviðtal, fái þau ekki sínu framgengt í viðræðum við Elísabetu Bretadrottningu. Lífið 13.1.2020 12:56 Bretar kalla íranska sendiherrann á teppið Írönsk yfirvöld handtóku breska sendiherrann í Teheran á laugardag og sökuðu hann um að taka þátt í mótmælum gegn þeim. Erlent 13.1.2020 12:44 Mótmælendur í Íran kröfðust afsagnar æðstu embættismanna Fjölmenn mótmæli fóru fram í Íran í gærkvöld þar sem krafa var um afsagnir æðstu embættismanna ríkisins. Sendiherra Bretlands í Íran var handtekinn á sama tíma grunaður um að hafa hvatt til mótmælanna. Erlent 12.1.2020 14:52 Handtóku sendiherra Breta í Íran Macaire var í haldi íranskra yfirvalda í þrjá klukkutíma, að sögn breskra yfirvalda. Hann og aðrir starfsmenn sendiráðsins eru sagðir hafa yfirgefið athöfnina þegar mótmæli fóru að brjótast út. Erlent 12.1.2020 09:44 Drottningin boðar til fundar vegna Meghan og Harry Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, eru meðal þeirra sem Elísabet II Englandsdrottning hefur boðað til fundar á morgun til að ræða framtíðarhlutverk þeirra. Í vikunni tilkynntu hjónin um þá ákvörðun sína að þau ætli sér að fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 12.1.2020 07:53 Harry og Meghan hverfa af Madame Tussauds í London Forráðamenn Madame Tussauds safninu í London hafa tekið vaxmyndastyttur af Harry Bretaprins og Meghan Markle af safninu. Lífið 10.1.2020 11:30 Meghan farin aftur til Kanada Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, er farin aftur til Kanada til þess að vera með átta mánaða gömlum syni þeirra Harry Bretaprins, Archie. Erlent 10.1.2020 10:30 Kanna þrjár aðrar mögulegar skýringar á hrapi þotunnar Írönsk yfirvöld hafa boðið Boeing flugvélaframleiðandanum að vera þátttakandi í rannsókninni á flugslysinu í Teherean fyrr í þessari viku. Erlent 10.1.2020 06:37 Drottningin leitar lausna á máli Harry og Meghan Hertogahjónin sögðu sig frá embættisskyldum innan bresku konungsfjölskyldunnar í gær. Erlent 9.1.2020 21:43 Megxit skekur Bretland: „Meghan fær það sem hún vill“ Fjallað er um ákvörðun hertogahjónanna af Sussex, þeirra Harry og Meghan, um að draga sig í hlé frá bresku konungsfjölskyldunni, hætta að sinna embættisskyldum og verða fjárhagslega sjálfstæð á forsíðum allra stærstu dagblaða Bretlands í dag. Erlent 9.1.2020 10:45 Konungsfjölskyldan sögð sár og vonsvikin vegna ákvörðunar Meghan og Harry Svo virðist sem hertogahjónin af Sussex, Harry og Meghan, hafi hvorki ráðfært sig við neinn í konungsfjölskyldunni né látið neinn vita af þeir ákvörðun sinni um að draga sig í hlé frá embættisskyldum sínum og fara úr framlínu fjölskyldunnar. Erlent 8.1.2020 23:15 Vildi kynlíf á klósettinu í flugvél og réðst á áhöfnina Tvítug bresk kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir drykkjulæti sín og ofbeldi í flugi frá Abu Dhabi til Manchester í maí á síðasta ári. Erlent 8.1.2020 19:31 Harry og Meghan fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex, þau Harry og Meghan, hafa ákveðið að fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og verða fjárhagslega sjálfstæð. Erlent 8.1.2020 19:15 Faðir Reynhard Sinaga segir son sinn hafa fengið þann dóm sem hann átti skilið Faðir hins indónesíska Reynhard Sinaga, mesta raðnauðgarans í breskri réttarsögu, segir refsingu sonar síns vera í fullu samræmi við afbrotin. Erlent 8.1.2020 11:08 Breskur maður neitar að hafa notað máv í slag Maður frá Plymouth í Bretlandi neitaði fyrir dómi í dag að hafa notað máv í slag við kaffihúsagest. Erlent 6.1.2020 21:42 Doktorsnemi sakfelldur fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum Breskir fjölmiðlar nafngreindu í dag indónesískan doktorsnema sem sakfelldur hefur verið fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum yfir nokkurra ára tímabil, þar af 136 nauðganir. Lögregla telur sig hafa sannanir fyrir því að fórnarlömb hans séu í raun 190. Erlent 6.1.2020 12:51 Bresk herskip fylgja breskum skipum í Persaflóa Skip breska sjóhersins hafa verið kölluð til viðveru í Persaflóa vegna ólgunnar sem myndast hefur eftir að Bandaríski herinn réð Íranska hershöfðingjann Qasem Soleimani af dögum. Erlent 5.1.2020 10:32 Stal Harry Potter varningi fyrir tæpar sex milljónir króna Starfsmaður Harry Potter myndvers Warner Bros rétt utan við London hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi eftir að hafa játað að hafa stolið miklu magni af Harry Potter varningi úr gjafabúð myndversins og selt á eBay. Erlent 4.1.2020 16:19 Prófa sig áfram með íblöndun vetnis í gas Aðstandendur tilraunaverkefnis á Bretlandi telja að hægt sé að draga úr losun á við 2,5 milljónir bíla með því að blanda 20% vetni út í jarðgas til húshitunar. Erlent 2.1.2020 16:22 Brexit-talsmaður Verkamannaflokksins með mestan stuðning í fyrstu könnun Búist er við því að Verkamannaflokkurinn velji sér nýjan leiðtoga í mars þegar Jeremy Corbyn stígur til hliðar eftir kosningaósigurinn í desember. Erlent 2.1.2020 11:08 Monty Python-leikarinn Neil Innes fallinn frá Breski grínistinn og tónlistarmaðurinn Neil Innes er látinn 75 ára að aldri. Lífið 30.12.2019 14:15 Bresk kona sakfelld fyrir að ljúga um hópnauðgun Lögmaður konunnar segir að brotið hafi verið á mannréttindum hennar og dómari hafi neitað að hlýða á sönnunargögn um hvort nauðgunin hafi átt sér stað. Erlent 30.12.2019 10:25 Heimilisföng heiðursverðlaunahafa birt Heimilisföng meira en þúsund handhafa Nýársheiðurs Bretlands, þar á meðal háttsettra lögreglumanna og stjórnmálamanna, voru óvart birt af yfirvöldum. Erlent 28.12.2019 15:46 Teikningar af höfuðstöðvum MI6 týndust Byggingarverktakar týndu teikningum af höfuðstöðvum bresku leyniþjónustunnar, MI6, í Lundúnum þegar framkvæmdir voru í gangi í byggingunni. Erlent 28.12.2019 11:08 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 129 ›
Hætt 32 ára gömul eftir rúmlega hundrað landsleiki og tíu bikara Eni Aluko, fyrrum landsliðskona Englands, hefur ákveðið að setja skóna upp í hillu eftir átján ára feril. Fótbolti 15.1.2020 11:41
Íranar hafa ekki áhuga á nýjum „Trump-samningi“ Hassan Rouhani, forseti Íran, hafnaði í dag tillögu að nýjum samningi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlanir ríkisins. Erlent 15.1.2020 13:32
Virkja ágreiningsákvæði í samningi við Íran Evrópusambandsríkin sem eru aðilar að kjarnorkusamningnum við Íran sögðust í dag hafa virkjað ágreiningsákvæði samningsins eftir að Íran dró úr þátttöku sinni. Erlent 14.1.2020 16:42
Meghan tók ekki þátt í krísufundinum í Sandringham-höll Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, tók ekki þátt í fundi sem Elísabet II Englandsdrottning boðaði til með Karli, syni sínum, og sonarsonum sínum, Vilhjálmi og Harry, í Sandringham-höll drottningarinnar í gær. Erlent 14.1.2020 13:45
Lægðin sem gengur yfir Ísland veldur usla í Bretlandi og hefur fengið nafnið Brendan Þúsundir heimila eru án rafmagns á Norður-Írlandi og vegum hefur víða verið lokað vegna illviðris sem gengur nú yfir stóran hluta Bretlands. Erlent 13.1.2020 18:59
Harry og Meghan fá aðlögunartímabil Elísabet II Bretlandsdrottning segir að lokaákvörðun um framtíðarhlutverk hertogahjónana af Sussex, þeim Harry Bretaprins og Meghan Markle, hjónanna innan bresku konungsfjölskyldunnar verði tekin á næstu dögum. Drottningin hefur samþykkt sérstakt aðlögunartímabil þar sem hjónakornin muni deila tíma sínum á milli Bretlands og Kanada. Erlent 13.1.2020 18:06
„Krísufundur“ í Sandringham: Ýja að afhjúpandi viðtali fái hertogahjónin ekki sínu framgengt Bresku dagblöðin greina frá því í dag að hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, hyggist veita ítarlegt sjónvarpsviðtal, fái þau ekki sínu framgengt í viðræðum við Elísabetu Bretadrottningu. Lífið 13.1.2020 12:56
Bretar kalla íranska sendiherrann á teppið Írönsk yfirvöld handtóku breska sendiherrann í Teheran á laugardag og sökuðu hann um að taka þátt í mótmælum gegn þeim. Erlent 13.1.2020 12:44
Mótmælendur í Íran kröfðust afsagnar æðstu embættismanna Fjölmenn mótmæli fóru fram í Íran í gærkvöld þar sem krafa var um afsagnir æðstu embættismanna ríkisins. Sendiherra Bretlands í Íran var handtekinn á sama tíma grunaður um að hafa hvatt til mótmælanna. Erlent 12.1.2020 14:52
Handtóku sendiherra Breta í Íran Macaire var í haldi íranskra yfirvalda í þrjá klukkutíma, að sögn breskra yfirvalda. Hann og aðrir starfsmenn sendiráðsins eru sagðir hafa yfirgefið athöfnina þegar mótmæli fóru að brjótast út. Erlent 12.1.2020 09:44
Drottningin boðar til fundar vegna Meghan og Harry Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, eru meðal þeirra sem Elísabet II Englandsdrottning hefur boðað til fundar á morgun til að ræða framtíðarhlutverk þeirra. Í vikunni tilkynntu hjónin um þá ákvörðun sína að þau ætli sér að fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar. Erlent 12.1.2020 07:53
Harry og Meghan hverfa af Madame Tussauds í London Forráðamenn Madame Tussauds safninu í London hafa tekið vaxmyndastyttur af Harry Bretaprins og Meghan Markle af safninu. Lífið 10.1.2020 11:30
Meghan farin aftur til Kanada Hertogaynjan af Sussex, Meghan Markle, er farin aftur til Kanada til þess að vera með átta mánaða gömlum syni þeirra Harry Bretaprins, Archie. Erlent 10.1.2020 10:30
Kanna þrjár aðrar mögulegar skýringar á hrapi þotunnar Írönsk yfirvöld hafa boðið Boeing flugvélaframleiðandanum að vera þátttakandi í rannsókninni á flugslysinu í Teherean fyrr í þessari viku. Erlent 10.1.2020 06:37
Drottningin leitar lausna á máli Harry og Meghan Hertogahjónin sögðu sig frá embættisskyldum innan bresku konungsfjölskyldunnar í gær. Erlent 9.1.2020 21:43
Megxit skekur Bretland: „Meghan fær það sem hún vill“ Fjallað er um ákvörðun hertogahjónanna af Sussex, þeirra Harry og Meghan, um að draga sig í hlé frá bresku konungsfjölskyldunni, hætta að sinna embættisskyldum og verða fjárhagslega sjálfstæð á forsíðum allra stærstu dagblaða Bretlands í dag. Erlent 9.1.2020 10:45
Konungsfjölskyldan sögð sár og vonsvikin vegna ákvörðunar Meghan og Harry Svo virðist sem hertogahjónin af Sussex, Harry og Meghan, hafi hvorki ráðfært sig við neinn í konungsfjölskyldunni né látið neinn vita af þeir ákvörðun sinni um að draga sig í hlé frá embættisskyldum sínum og fara úr framlínu fjölskyldunnar. Erlent 8.1.2020 23:15
Vildi kynlíf á klósettinu í flugvél og réðst á áhöfnina Tvítug bresk kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir drykkjulæti sín og ofbeldi í flugi frá Abu Dhabi til Manchester í maí á síðasta ári. Erlent 8.1.2020 19:31
Harry og Meghan fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar Hertogahjónin af Sussex, þau Harry og Meghan, hafa ákveðið að fara úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar og verða fjárhagslega sjálfstæð. Erlent 8.1.2020 19:15
Faðir Reynhard Sinaga segir son sinn hafa fengið þann dóm sem hann átti skilið Faðir hins indónesíska Reynhard Sinaga, mesta raðnauðgarans í breskri réttarsögu, segir refsingu sonar síns vera í fullu samræmi við afbrotin. Erlent 8.1.2020 11:08
Breskur maður neitar að hafa notað máv í slag Maður frá Plymouth í Bretlandi neitaði fyrir dómi í dag að hafa notað máv í slag við kaffihúsagest. Erlent 6.1.2020 21:42
Doktorsnemi sakfelldur fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum Breskir fjölmiðlar nafngreindu í dag indónesískan doktorsnema sem sakfelldur hefur verið fyrir 159 kynferðisbrot gegn 48 körlum yfir nokkurra ára tímabil, þar af 136 nauðganir. Lögregla telur sig hafa sannanir fyrir því að fórnarlömb hans séu í raun 190. Erlent 6.1.2020 12:51
Bresk herskip fylgja breskum skipum í Persaflóa Skip breska sjóhersins hafa verið kölluð til viðveru í Persaflóa vegna ólgunnar sem myndast hefur eftir að Bandaríski herinn réð Íranska hershöfðingjann Qasem Soleimani af dögum. Erlent 5.1.2020 10:32
Stal Harry Potter varningi fyrir tæpar sex milljónir króna Starfsmaður Harry Potter myndvers Warner Bros rétt utan við London hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi eftir að hafa játað að hafa stolið miklu magni af Harry Potter varningi úr gjafabúð myndversins og selt á eBay. Erlent 4.1.2020 16:19
Prófa sig áfram með íblöndun vetnis í gas Aðstandendur tilraunaverkefnis á Bretlandi telja að hægt sé að draga úr losun á við 2,5 milljónir bíla með því að blanda 20% vetni út í jarðgas til húshitunar. Erlent 2.1.2020 16:22
Brexit-talsmaður Verkamannaflokksins með mestan stuðning í fyrstu könnun Búist er við því að Verkamannaflokkurinn velji sér nýjan leiðtoga í mars þegar Jeremy Corbyn stígur til hliðar eftir kosningaósigurinn í desember. Erlent 2.1.2020 11:08
Monty Python-leikarinn Neil Innes fallinn frá Breski grínistinn og tónlistarmaðurinn Neil Innes er látinn 75 ára að aldri. Lífið 30.12.2019 14:15
Bresk kona sakfelld fyrir að ljúga um hópnauðgun Lögmaður konunnar segir að brotið hafi verið á mannréttindum hennar og dómari hafi neitað að hlýða á sönnunargögn um hvort nauðgunin hafi átt sér stað. Erlent 30.12.2019 10:25
Heimilisföng heiðursverðlaunahafa birt Heimilisföng meira en þúsund handhafa Nýársheiðurs Bretlands, þar á meðal háttsettra lögreglumanna og stjórnmálamanna, voru óvart birt af yfirvöldum. Erlent 28.12.2019 15:46
Teikningar af höfuðstöðvum MI6 týndust Byggingarverktakar týndu teikningum af höfuðstöðvum bresku leyniþjónustunnar, MI6, í Lundúnum þegar framkvæmdir voru í gangi í byggingunni. Erlent 28.12.2019 11:08