Norður-Ameríka Kynferðisbrot í kaþólskum drengjaskóla komst upp á samfélagsmiðlum Átta nemendur kaþólska drengjaskólans St. Michael's College School í Toronto voru reknir og einn sendur í leyfi eftir að myndbönd af ofbeldisverkum innan veggja skólans komust í dreifingu á samfélagsmiðlum. Erlent 17.11.2018 11:03 Hundruð úr hópi förufólksins hafa náð landamærunum Nokkur hundruð úr hópi förufólksins sem hafa farið fótgangandi frá ríkjum í Mið-Ameríku í átt að Bandaríkjunum síðustu vikurnar hafa náð landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 14.11.2018 21:01 Leikarinn sem ljáði Hal rödd sína í 2001 er látinn Kanadíski leikarinn Douglas Rain er látinn, níutíu ára að aldri. Erlent 12.11.2018 11:11 Hundruðir halda áfram ferð sinni að landamærunum Um fimm hundruð flóttamanna héldu í dag frá Mexíkóborg í átt að landamærum Bandaríkjanna. Þúsundir bíða enn færis til þess að komast yfir. Hópurinn byrjaði á því að taka neðanjarðarlest nyrst í borgina og fóru svo gangandi með fram hraðbraut í lögreglufylgd. Erlent 9.11.2018 20:35 Breytt veður leiðir hvalina af leið Kanadamenn velta því nú fyrir sér hvort hvalir séu að breyta ferðavenjum vegna loftslagsbreytinga, að því er grænlenska útvarpið segir. Erlent 8.11.2018 21:54 Munu ekki geta sótt um hæli í Bandaríkjunum Fólk sem kemur ólöglega yfir suðurlandamæri Bandaríkjanna mun héðan í frá ekki geta sótt um hæli í Bandaríkjunum. Erlent 9.11.2018 06:59 Umdeilt að senda hermenn að Mexíkó Flóttamannalestin hélt áfram í átt að Bandaríkjunum í gær. Málið mikið rætt í kosningabaráttunni. 5.000 hermenn verða sendir til að tryggja öryggi á landamærunum við Mexíkó. Trump forseti ætlar að hætta að veita börnum ólöglegra innflytjenda ríkisborgararétt. Erlent 30.10.2018 21:58 Bandaríkjastjórn segist ætla að flytja þúsundir hermanna að landamærunum Aðgerðin virðist liður í tilraunum Trump forseta til að gera innflytjendamál að meginstefinu í baráttunni fyrir þingkosningar sem fara fram í Bandaríkjunum í næstu viku. Erlent 29.10.2018 21:25 Nýr hópur förufólks stefnir á Bandaríkin Hópurinn lagði af stað frá höfuðborg El Salvador fyrr í dag. Erlent 28.10.2018 17:24 Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. Erlent 25.10.2018 16:50 Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. Erlent 23.10.2018 21:38 « ‹ 1 2 ›
Kynferðisbrot í kaþólskum drengjaskóla komst upp á samfélagsmiðlum Átta nemendur kaþólska drengjaskólans St. Michael's College School í Toronto voru reknir og einn sendur í leyfi eftir að myndbönd af ofbeldisverkum innan veggja skólans komust í dreifingu á samfélagsmiðlum. Erlent 17.11.2018 11:03
Hundruð úr hópi förufólksins hafa náð landamærunum Nokkur hundruð úr hópi förufólksins sem hafa farið fótgangandi frá ríkjum í Mið-Ameríku í átt að Bandaríkjunum síðustu vikurnar hafa náð landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 14.11.2018 21:01
Leikarinn sem ljáði Hal rödd sína í 2001 er látinn Kanadíski leikarinn Douglas Rain er látinn, níutíu ára að aldri. Erlent 12.11.2018 11:11
Hundruðir halda áfram ferð sinni að landamærunum Um fimm hundruð flóttamanna héldu í dag frá Mexíkóborg í átt að landamærum Bandaríkjanna. Þúsundir bíða enn færis til þess að komast yfir. Hópurinn byrjaði á því að taka neðanjarðarlest nyrst í borgina og fóru svo gangandi með fram hraðbraut í lögreglufylgd. Erlent 9.11.2018 20:35
Breytt veður leiðir hvalina af leið Kanadamenn velta því nú fyrir sér hvort hvalir séu að breyta ferðavenjum vegna loftslagsbreytinga, að því er grænlenska útvarpið segir. Erlent 8.11.2018 21:54
Munu ekki geta sótt um hæli í Bandaríkjunum Fólk sem kemur ólöglega yfir suðurlandamæri Bandaríkjanna mun héðan í frá ekki geta sótt um hæli í Bandaríkjunum. Erlent 9.11.2018 06:59
Umdeilt að senda hermenn að Mexíkó Flóttamannalestin hélt áfram í átt að Bandaríkjunum í gær. Málið mikið rætt í kosningabaráttunni. 5.000 hermenn verða sendir til að tryggja öryggi á landamærunum við Mexíkó. Trump forseti ætlar að hætta að veita börnum ólöglegra innflytjenda ríkisborgararétt. Erlent 30.10.2018 21:58
Bandaríkjastjórn segist ætla að flytja þúsundir hermanna að landamærunum Aðgerðin virðist liður í tilraunum Trump forseta til að gera innflytjendamál að meginstefinu í baráttunni fyrir þingkosningar sem fara fram í Bandaríkjunum í næstu viku. Erlent 29.10.2018 21:25
Nýr hópur förufólks stefnir á Bandaríkin Hópurinn lagði af stað frá höfuðborg El Salvador fyrr í dag. Erlent 28.10.2018 17:24
Senda hermenn að landamærunum að Mexíkó Liðsflutningarnir eru sagðir beint svar við áhyggjum Trump forseta af hópi flóttafólks frá Hondúras sem reynir að komast fótgangandi til Bandaríkjanna í gegnum Mexíkó. Erlent 25.10.2018 16:50
Þúsundir ganga enn í norðurátt Afar fjölmenn flóttamannalest hélt áfram för sinni til Bandaríkjanna. Kvef hrjáir flóttamennina. Enn er langt í Bandaríkin. Þar ræða Repúblikanar lestina af miklum móð. Demókratar halda sig hins vegar til hlés. Erlent 23.10.2018 21:38
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent