Heilbrigðismál

Fréttamynd

HSN kvartar yfir peningaleysi

Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð eru til að styrkja rekstur heilbrigðisþjónustu í landinu er sett 20 milljóna króna hagræðingarkrafa á stofnunina.

Innlent
Fréttamynd

Fjórtán sagt upp hjá NLFÍ í Hveragerði

Fjórtán starfsmönnum Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði hefur verið sagt upp störfum vegna fjárhagsörðugleika stofnunarinnar. Þá verður dvalargestum fækkað um þrjátíu prósent frá áramótum til að hagræða í rekstrinum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Aðkallandi að tvær sjúkraflugvélar séu til taks

Mikilvægt er að ný sjúkraflugvél taki að sér sjúkraflug í minni forgangi að mati slökkviliðsstjóra og forstöðulæknis á Akureyri. Búist er við að 800 sjúkraflug verði farin á þessu ári með um 900 sjúklinga.

Innlent
Fréttamynd

Juku eigin skyldur en lækkuðu leiguverðið

Einkafyrirtæki leigir skurðstofu af Heilbrigðisstofnun Suðurnesja um fimm daga í mánuði og greiðir stofnuninni fyrir hverja aðgerð. Stuttu eftir að samningar voru gerðir var samningur framlengdur, skyldur HSS auknar en leiguverð lækkað.

Innlent
Fréttamynd

Sælgætisrisar fordæma áformin um sykurskatt

Sælgætisframleiðendur gagnrýna hugmynd heilbrigðisráðherra um endurupptöku sykurskatts. Helgi í Góu spyr hvort eigi þá að deila út skömmtunarseðlum og forstjóri Nóa Síríus segir ósanngjarnt ef taka eigi einn fæðuflokk fyrir.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Sprenging orðið í ávísun kódeinlyfja

Allt að þrefalt fleiri skömmtum kódeinlyfja er ávísað til eldra fólks hér á landi en í nágrannaríkjum. Dæmi eru um að einstaklingar nýti sér slæleg vinnubrögð lækna til að verða sér úti um lyf.

Innlent
Fréttamynd

Fimmti hver deyr í bið inni á Landspítalanum

Fimmtungur þeirra sem bíða á LSH eftir dvalarrými á öldrunarheimilum deyja áður en þeir komast inn á viðeigandi stofnun. Eitt hundrað hjúkrunarrými myndu leysa næstum allan vanda spítalans að mati yfirlæknis bráðadeildar.

Innlent
Fréttamynd

Dýrkeypt þróun í heilbrigðismálum

Undanfarið hefur verið gagnrýnt á opinberum vettvangi, m.a. af Kára Stefánssyni og undirrituðum, að íslensk stjórnvöld verji minna til heilbrigðismála en önnur lönd, sérstaklega Norðurlönd.

Skoðun
Fréttamynd

Nýjar og skapandi áherslur í heilsugæslu

Öflug heilsugæsluþjónusta er máttarstólpi góðrar heilbrigðisþjónustu og það er áríðandi að halda áfram að styrkja heilsugæslu sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu.

Skoðun
Fréttamynd

Allt orðið fullt á bráðamóttöku

Yfirfullt er nú á bráðamóttöku Landspítalans og er rúmanýtingin um 114 prósent, að sögn Jóns Magnúsar Kristjánssonar, yfirlæknis bráðalækninga á Landspítala.

Innlent
Fréttamynd

Hafa aldrei sundrað fleiri nýrnasteinum

"Um 250 meðferðir við nýrnasteinum hafa verið árlega með steinbrjóti en þörfin hefur farið vaxandi. Árið 2016 voru yfir 340 meðferðir og Landspítali endurnýjaði steinbrjótstækið sumarið 2017,“ segir á landspitali.is.

Innlent