Heilbrigðismál

Fréttamynd

„Við erum algjörlega ósammála“

Ljósmæðrafélag Íslands efndi til samstöðufundar fyrir utan húsnæði ríkissáttasemjara nú síðdegis en klukkan 14 hófst fundur í kjaradeilu félagsins og samninganefndar ríkisins.

Innlent
Fréttamynd

Vogur fullur og neyslan eykst

Frá 1984 hefur sjúkrarúmum fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga fækkað um 200. Biðlistar eftir að komast að í meðferð lengjast. Nauðsynlegt að verja meira fé til málaflokksins að mati framkvæmdastjóra lækninga.

Innlent
Fréttamynd

Fimm dagar á bráðamóttöku

Dæmi eru um að sjúklingar hafi þurft að bíða í allt að fimm sólarhringa á bráðamóttöku eftir viðeigandi legurými á almennri deild.

Innlent
Fréttamynd

Sjúklingar flýja biðlista

Sjúklingar sem fóru utan í aðgerð eftir óhóflega bið hér á landi voru þrefalt fleiri í fyrra en árið áður. Sjúkratryggingar greiða aðgerðina, flugfarið og uppihaldið.

Innlent
Fréttamynd

Ef barn er leitt þarf lausn að finnast

Börn sem eru ofurvarkár og kvíðin að eðlisfari upplifa sig oft óörugg jafnvel í aðstæðum þar sem þau eru sátt í. Þetta eru börnin sem eiga það til að ofhugsa hlutina og eru hrædd innra með sér að eitthvað slæmt geti gerst.

Skoðun