Heilbrigðismál Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur. Innlent 29.9.2019 20:19 Breytingar í skugga en ekki vegna rekstrarvanda spítalans Nýtt skipurit Landspítala var kynnt í gær. Forstjórinn segir skipulagið þurfa að endurspegla þjónustuna. Áfram verði unnið að ýmsum hagræðingaraðgerðum. Innlent 28.9.2019 02:01 Íslendingar leita reglulega á bráðamóttöku vegna avókadóslysa Yfirlæknir segir að best sé að fara gætilega þegar skera á ávöxtinn. Innlent 26.9.2019 20:13 Hver dagur skiptir máli segir stjórnarformaður Sorpu Ákvörðun Seltjarnarnesbæjar ræður úrslitum um hvort að Sorpa fær milljarða lán til að geta haldið áfram með framkvæmdir við nýja gas-og jarðgerðarstöð. Bæjarstjórinn segir að málið verði tekið fyrir á fundi bæjarstjórnar á morgun. Formaður stjórnar Sorpu segir afar brýnt að niðurstaða fáist sem fyrst, hver dagur skipti máli. Innlent 24.9.2019 17:22 „Tunguhaft getur haft áhrif á brjóstagjöf, hvernig þau borða mat og tal í framtíðinni“ Andrea Eyland gagnrýnir að ekki sé fast verklag þegar kemur að vara- og tunguhafti ungbarna. Innlent 24.9.2019 14:15 Sofðu rótt Til er sjúkdómur, Fatal Familial Insomnia, sem dregur fólk til dauða. Skoðun 23.9.2019 02:02 Jónas Sig tónlistarmaður skoraði kvíðann á hólm Jónas Sig, tónlistarmaður, fór markvisst að skoða kvíðahugsanir sínar og komst því að þarna var andstæðingur hans að tala. Hann fagnar hátíðinni Klikkuð menning í kvöld ásamt fjölda annarra listamanna. Innlent 22.9.2019 18:23 „Þetta er sjúkdómur sem við getum í raun og veru öll fengið“ Endalausir biðlistar og úrræðaleysi er það sem oft mætir alzheimersjúklingum eftir að þeir veikjast. Þetta segir aðstandandi manns sem beið í eitt og hálft ár eftir að komast á hjúkrunarheimili. Innlent 22.9.2019 17:48 Segir landsmenn þurfa að venjast lyfjaskorti Forstjóri Lyfjastofnunar segir að landsmenn þurfi að venjast því að hér sé viðvarandi lyfjaskortur. Lyfjayfirvöld í Evrópu og Bandaríkjunum séu að fást við sama vanda. Nú skorti um hundrað lyf hér á landi og ástandið geti orðið alvarlegt. Skorturinn sé hins vegar helmingi meiri í Noregi. Innlent 22.9.2019 16:35 Börn bíða mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir Sjö ára drengur hefur beðið í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem getur bætt líf hans. Móðir hans segist engin svör fá um hvenær hann komist að. Framkvæmdastjóri Einstakra barna segir mörg dæmi sem þetta og að börn bíði allt að tíu mánuði eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum. Innlent 22.9.2019 17:03 Vilja þjónustumiðstöð fyrir Alzheimersjúklinga Alzheimersamtökin vilja hefja formlegar viðræður við Hafnarfjarðarbæ um að fá að setja á fót sérstaka þjónustumiðstöð í nýstofnuðu Lífsgæðasetri í bænum. Innlent 22.9.2019 15:03 Veikindi flugfreyja rannsökuð Þrjár flugfreyjur veiktust í flugi Icelandair í síðustu viku og þurftu að fá súrefni í fluginu. Ein flugfreyjanna þurfti að leita sér aðstoðar á bráðamóttöku þegar heim var komið. Innlent 22.9.2019 14:47 Sunnlendingar fá nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 manns Tilboð í byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Selfossi verða opnuð á þriðjudaginn hjá Framkvæmdasýslu ríkisins. Á heimilinu verður pláss fyrir 60 manns þar sem allir fá sitt einkarými. Innlent 22.9.2019 10:15 Sjúkdómurinn breytti öllu Alzheimersjúklingur segir allt hafa breyst þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann hafi þurft að hætta að vinna og það hafi verið erfitt. Lífið haldi þó áfram og mikilvægt sé að tala opinskátt um sjúkdóminn. Innlent 21.9.2019 17:05 Læknar á varðbergi vegna rafretta Lungnalæknir segir mikið áhyggjuefni hversu mörg íslensk börn nota rafrettur. Innlent 21.9.2019 14:36 Veður geti haft mikil áhrif á gigtarsjúklinga Samkvæmt þjóðtrú ískraði í gamla fólkinu þegar slæmt veður var handan við hornið. Þjóðfræðingur segir tengsl veðurs og gigtar mikil. Gigtarlæknir segir suma gigtarsjúklinga næma en að rannsóknir séu ófullkomnar á þessu sviði. Innlent 21.9.2019 02:00 Á spítala eftir rafrettunotkun: „Við vitum að 50% þeirra í 10. bekk hafa prófað“ Grunur leikur á að unglingur sem nýlega greindist með lungnasjúkdóm hér á landi hafi veikst vegna rafrettunotkunar. Landlæknir segir rafrettunoktun ungmenna áhyggjuefni. Innlent 20.9.2019 18:46 Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga Grunur leikur á að veikindi unglings, sem greindist nýverið með lungnasjúkdóm hér á landi, megi rekja til rafrettunotkunar. Innlent 20.9.2019 15:44 Tvöfalt fleiri konur mættu í fyrstu skimun Þátttaka kvenna kvenna í skimun sem fá í fyrsta sinn boð um leit að brjósta- og leghálskrabbameini tvöfaldaðist frá 1. janúar til 31. júlí 2019 miðað við sama tímabil árið 2018. Innlent 20.9.2019 11:16 Netverslun með áfengi lýðheilsumál Vínkaupmaður fagnar fyrirhuguðu frumvarpi dómsmálaráðherra um að opna á innlenda netsölu á áfengi. Slík verslun sé nútímaleg, í anda lýðheilsu og gefi meiri möguleika til að miðla upplýsingum til kaupandans. Netverslun þýði ekki að ÁTVR verði lokað. Innlent 20.9.2019 02:00 Æfa endurlífgun á sýndarsjúklingum Hermisetrið Örk hefur verið starfrækt á Landspítalanum nú í um fjögur ár. Þar inni má finna fjölda svokallaðra sýndarsjúklinga sem fagfólk notar til að æfa sig á. Innlent 19.9.2019 18:59 Segir starfsfólk aldrei hafa séð jafnslæmt ástand á bráðamóttöku Landspítala Helga Vala telur að skortur á starfsfólki sé lykilvandi neyðarmóttökunnar og segir nauðsynlegt að komið verði til móts við vanda spítalans. Innlent 19.9.2019 18:35 Lofar stöðugu stuði og klikkaðri listdagskrá Dagana 19. - 22. september fer fram klikkuð menningarhátíð í tilefni af fjörutíu ára afmæli Geðhjálpar. Innlent 19.9.2019 13:29 Fjármálaráðherra vísar til ábyrgðar stjórnenda Landspítala og heilbrigðisráðuneytis Fjármálaráðherra segir að stjórnendur Landspítalans eigi að bera ábyrgð á rekstri hans og leita til heilbrigðisráðuneytisins vegna vanda bráðadeildar spítalans en ekki til fjármálaráðuneytisins. Innlent 19.9.2019 12:55 Ætla að draga úr notkun sýklalyfja og sterkra verkjalyfja Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum og sterkum verkjalyfjum en Svíar. Innlent 18.9.2019 21:41 Hefur barist fyrir dóttur sína í mörg ár og stefnir nú ríkinu Faðir stúlku með skarð í gómi, sem barist hefur við að fá greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands vegna tannréttinga dóttur sinnar, hyggst stefna íslenska ríkinu vegna málsins. Innlent 18.9.2019 15:07 Mengunaragnir geta borist frá móður til fósturs Þúsundir mengunaragna sem verða til við ófullkominn bruna olíu fundust innan í fylgjum. Fóstur virðast því komast beint í snertingu við mengun sem mæður anda að sér. Erlent 18.9.2019 12:30 Hvetja til banns gegn rafrettum Rúmlega 15 prósent 10. bekkinga á Íslandi eru hugsanlega háðir rafrettum. Innlent 18.9.2019 02:02 51% einstaklinga á aldrinum 18-29 reykt kannabis 22% fólks á aldrinum 18-29 telur að kannabis sé mjög lítið eða alls ekki skaðlegt. Innlent 17.9.2019 18:06 Opið bréf til forsvarsmanna Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Akranesi: Afsökunarbeiðni eða kæru takk Kæru forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE). Nú hefur ríkið loks gengist við mistökum og gáleysi í fæðingu dóttur minnar sem fram fór á stofnun ykkar á Akranesi þann 3. janúar 2011 sem og mistökum og gáleysi eftir fæðinguna. Skoðun 17.9.2019 14:44 « ‹ 160 161 162 163 164 165 166 167 168 … 216 ›
Lyf innkölluð vegna krabbameinshættu Lyfjastofnun hefur innkallað lyf við brjóstsviða- og magasárum af ótta við að þau innihaldi krabbameinsvaldandi efni. Talið er að um þúsund Íslendingar hafi neytt hinna innkölluðu lyfja að sögn forstjóra Lyfjastofnunar, sem segir þá þó ekki þurfa að hafa miklar áhyggjur. Innlent 29.9.2019 20:19
Breytingar í skugga en ekki vegna rekstrarvanda spítalans Nýtt skipurit Landspítala var kynnt í gær. Forstjórinn segir skipulagið þurfa að endurspegla þjónustuna. Áfram verði unnið að ýmsum hagræðingaraðgerðum. Innlent 28.9.2019 02:01
Íslendingar leita reglulega á bráðamóttöku vegna avókadóslysa Yfirlæknir segir að best sé að fara gætilega þegar skera á ávöxtinn. Innlent 26.9.2019 20:13
Hver dagur skiptir máli segir stjórnarformaður Sorpu Ákvörðun Seltjarnarnesbæjar ræður úrslitum um hvort að Sorpa fær milljarða lán til að geta haldið áfram með framkvæmdir við nýja gas-og jarðgerðarstöð. Bæjarstjórinn segir að málið verði tekið fyrir á fundi bæjarstjórnar á morgun. Formaður stjórnar Sorpu segir afar brýnt að niðurstaða fáist sem fyrst, hver dagur skipti máli. Innlent 24.9.2019 17:22
„Tunguhaft getur haft áhrif á brjóstagjöf, hvernig þau borða mat og tal í framtíðinni“ Andrea Eyland gagnrýnir að ekki sé fast verklag þegar kemur að vara- og tunguhafti ungbarna. Innlent 24.9.2019 14:15
Sofðu rótt Til er sjúkdómur, Fatal Familial Insomnia, sem dregur fólk til dauða. Skoðun 23.9.2019 02:02
Jónas Sig tónlistarmaður skoraði kvíðann á hólm Jónas Sig, tónlistarmaður, fór markvisst að skoða kvíðahugsanir sínar og komst því að þarna var andstæðingur hans að tala. Hann fagnar hátíðinni Klikkuð menning í kvöld ásamt fjölda annarra listamanna. Innlent 22.9.2019 18:23
„Þetta er sjúkdómur sem við getum í raun og veru öll fengið“ Endalausir biðlistar og úrræðaleysi er það sem oft mætir alzheimersjúklingum eftir að þeir veikjast. Þetta segir aðstandandi manns sem beið í eitt og hálft ár eftir að komast á hjúkrunarheimili. Innlent 22.9.2019 17:48
Segir landsmenn þurfa að venjast lyfjaskorti Forstjóri Lyfjastofnunar segir að landsmenn þurfi að venjast því að hér sé viðvarandi lyfjaskortur. Lyfjayfirvöld í Evrópu og Bandaríkjunum séu að fást við sama vanda. Nú skorti um hundrað lyf hér á landi og ástandið geti orðið alvarlegt. Skorturinn sé hins vegar helmingi meiri í Noregi. Innlent 22.9.2019 16:35
Börn bíða mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir Sjö ára drengur hefur beðið í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem getur bætt líf hans. Móðir hans segist engin svör fá um hvenær hann komist að. Framkvæmdastjóri Einstakra barna segir mörg dæmi sem þetta og að börn bíði allt að tíu mánuði eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum. Innlent 22.9.2019 17:03
Vilja þjónustumiðstöð fyrir Alzheimersjúklinga Alzheimersamtökin vilja hefja formlegar viðræður við Hafnarfjarðarbæ um að fá að setja á fót sérstaka þjónustumiðstöð í nýstofnuðu Lífsgæðasetri í bænum. Innlent 22.9.2019 15:03
Veikindi flugfreyja rannsökuð Þrjár flugfreyjur veiktust í flugi Icelandair í síðustu viku og þurftu að fá súrefni í fluginu. Ein flugfreyjanna þurfti að leita sér aðstoðar á bráðamóttöku þegar heim var komið. Innlent 22.9.2019 14:47
Sunnlendingar fá nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 manns Tilboð í byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Selfossi verða opnuð á þriðjudaginn hjá Framkvæmdasýslu ríkisins. Á heimilinu verður pláss fyrir 60 manns þar sem allir fá sitt einkarými. Innlent 22.9.2019 10:15
Sjúkdómurinn breytti öllu Alzheimersjúklingur segir allt hafa breyst þegar hann greindist með sjúkdóminn. Hann hafi þurft að hætta að vinna og það hafi verið erfitt. Lífið haldi þó áfram og mikilvægt sé að tala opinskátt um sjúkdóminn. Innlent 21.9.2019 17:05
Læknar á varðbergi vegna rafretta Lungnalæknir segir mikið áhyggjuefni hversu mörg íslensk börn nota rafrettur. Innlent 21.9.2019 14:36
Veður geti haft mikil áhrif á gigtarsjúklinga Samkvæmt þjóðtrú ískraði í gamla fólkinu þegar slæmt veður var handan við hornið. Þjóðfræðingur segir tengsl veðurs og gigtar mikil. Gigtarlæknir segir suma gigtarsjúklinga næma en að rannsóknir séu ófullkomnar á þessu sviði. Innlent 21.9.2019 02:00
Á spítala eftir rafrettunotkun: „Við vitum að 50% þeirra í 10. bekk hafa prófað“ Grunur leikur á að unglingur sem nýlega greindist með lungnasjúkdóm hér á landi hafi veikst vegna rafrettunotkunar. Landlæknir segir rafrettunoktun ungmenna áhyggjuefni. Innlent 20.9.2019 18:46
Rekja veikindi unglings til rafrettureykinga Grunur leikur á að veikindi unglings, sem greindist nýverið með lungnasjúkdóm hér á landi, megi rekja til rafrettunotkunar. Innlent 20.9.2019 15:44
Tvöfalt fleiri konur mættu í fyrstu skimun Þátttaka kvenna kvenna í skimun sem fá í fyrsta sinn boð um leit að brjósta- og leghálskrabbameini tvöfaldaðist frá 1. janúar til 31. júlí 2019 miðað við sama tímabil árið 2018. Innlent 20.9.2019 11:16
Netverslun með áfengi lýðheilsumál Vínkaupmaður fagnar fyrirhuguðu frumvarpi dómsmálaráðherra um að opna á innlenda netsölu á áfengi. Slík verslun sé nútímaleg, í anda lýðheilsu og gefi meiri möguleika til að miðla upplýsingum til kaupandans. Netverslun þýði ekki að ÁTVR verði lokað. Innlent 20.9.2019 02:00
Æfa endurlífgun á sýndarsjúklingum Hermisetrið Örk hefur verið starfrækt á Landspítalanum nú í um fjögur ár. Þar inni má finna fjölda svokallaðra sýndarsjúklinga sem fagfólk notar til að æfa sig á. Innlent 19.9.2019 18:59
Segir starfsfólk aldrei hafa séð jafnslæmt ástand á bráðamóttöku Landspítala Helga Vala telur að skortur á starfsfólki sé lykilvandi neyðarmóttökunnar og segir nauðsynlegt að komið verði til móts við vanda spítalans. Innlent 19.9.2019 18:35
Lofar stöðugu stuði og klikkaðri listdagskrá Dagana 19. - 22. september fer fram klikkuð menningarhátíð í tilefni af fjörutíu ára afmæli Geðhjálpar. Innlent 19.9.2019 13:29
Fjármálaráðherra vísar til ábyrgðar stjórnenda Landspítala og heilbrigðisráðuneytis Fjármálaráðherra segir að stjórnendur Landspítalans eigi að bera ábyrgð á rekstri hans og leita til heilbrigðisráðuneytisins vegna vanda bráðadeildar spítalans en ekki til fjármálaráðuneytisins. Innlent 19.9.2019 12:55
Ætla að draga úr notkun sýklalyfja og sterkra verkjalyfja Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum og sterkum verkjalyfjum en Svíar. Innlent 18.9.2019 21:41
Hefur barist fyrir dóttur sína í mörg ár og stefnir nú ríkinu Faðir stúlku með skarð í gómi, sem barist hefur við að fá greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands vegna tannréttinga dóttur sinnar, hyggst stefna íslenska ríkinu vegna málsins. Innlent 18.9.2019 15:07
Mengunaragnir geta borist frá móður til fósturs Þúsundir mengunaragna sem verða til við ófullkominn bruna olíu fundust innan í fylgjum. Fóstur virðast því komast beint í snertingu við mengun sem mæður anda að sér. Erlent 18.9.2019 12:30
Hvetja til banns gegn rafrettum Rúmlega 15 prósent 10. bekkinga á Íslandi eru hugsanlega háðir rafrettum. Innlent 18.9.2019 02:02
51% einstaklinga á aldrinum 18-29 reykt kannabis 22% fólks á aldrinum 18-29 telur að kannabis sé mjög lítið eða alls ekki skaðlegt. Innlent 17.9.2019 18:06
Opið bréf til forsvarsmanna Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Akranesi: Afsökunarbeiðni eða kæru takk Kæru forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Vesturlands (HVE). Nú hefur ríkið loks gengist við mistökum og gáleysi í fæðingu dóttur minnar sem fram fór á stofnun ykkar á Akranesi þann 3. janúar 2011 sem og mistökum og gáleysi eftir fæðinguna. Skoðun 17.9.2019 14:44