Heilbrigðismál

Fréttamynd

Lítum for­dóma­laust í spegil

Var ekki há í loftinu þegar ég man fyrst eftir mér á leið heim úr skólanum útgrátin. Það skildi mig enginn og þegar ég yrði stór ætlaði ég sko að segja þessu fullorðna fólki til syndanna.

Skoðun
Fréttamynd

Upprisa kontóristans

Fólk er sífellt að leita leiða til vellíðunar og framfara í eigin lífi. Margir einblína ef til vill á að bæta sig í ræktinni en flestir eyða mestum tíma sínum í vinnunni og því er mikilvægt að geta bætt líf sitt á vinnustað.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Líffæragjöfin var ljósið í fráfalli sonar míns

Hátt í þrjátíu manns fá ígrædd líffæri hér á landi á ári hverju að sögn yfirlæknis á Landspítalanum. Móðir líffæragjafa segist hafa fundið einhvern tilgang með fráfalli sonar síns, eftir að fimm manns fengu líffæri úr honum.

Innlent
Fréttamynd

ADHD kemur það mér við?

Einstaklingar með ADHD eru hluti af samfélaginu. Oft eru þetta kraftmiklir, frumlegir og hæfileikaríkir einstaklingar. Skilningur skiptir sköpum og kemur í veg fyrir fordóma og mýtur.

Skoðun
Fréttamynd

Fjölga fyrsta árs nemum við læknadeild

Sextíu nemendur munu komast inn í Læknadeild Háskóla Íslands haustið 2020 sem er fjölgun um sex frá því sem verið hefur undanfarin ár. Þeir 54 sem staðið hafa sig best á inntökuprófum í deildina hafa fengið inngöngu.

Innlent
Fréttamynd

Vonar að tilraunameðferð hjálpi Ægi að geta áfram gengið

Móðir drengs með vöðvarýrnursjúkdóm bindur vonir við að hann geti áfram gengið og mögulega bætt sig með tilraunameðferð sem hann mun gangast undir í Svíþjóð á næsta ári. Móðirin segir þau fara á eigin vegum til Svíþjóðar þar sem hún hefur heyrt að betur sé hugað að fjölskyldum langveikra barna en hér heima.

Innlent