Sameinuðu þjóðirnar Loftslagsráðstefnu SÞ frestað vegna kórónuveirunnar Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP26 sem átti að hefjast í Glasgow 9. Nóvember hefur verið frestað til ársins 2021 vegna kórónuveirunnar. Erlent 1.4.2020 22:01 Ísland styður ákall um vopnahlé á heimsvísu Ísland tekur undir yfirlýsingu 53 ríkja sem lýsa stuðningi við ákall António Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um tafarlaust vopnahlé á heimsvísu. Heimsmarkmiðin 1.4.2020 11:01 Hver eru áhrif Covid-19 á konur? Áhrif Covid-19 faraldurins á heimsbyggðina eru auðséð. Hins vegar eru sértæk áhrif á konur ekki eins sýnileg. Skoðun 30.3.2020 14:00 COVID-19: Sameinuð sigrum við Hvarvetna er mikið uppnám vegna kórónaaveirunnar – COVID-19. Og ég veit að margir eru kvíðnir, áhyggjufullir og ráðvilltir. Það er alveg eðlilegt. Skoðun 14.3.2020 11:31 Raskanir á skólahaldi í heiminum sagðar án fordæma Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að um menntun um 300 milljóna nemenda hafi raskast vegna kórónuveirunnar. Verði raskanirnar langvarandi geti það ógnað rétti fólks til náms. Erlent 5.3.2020 12:48 Fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna látinn Perúmaðurinn Javier Pérez de Cuéllar, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, er látinn, hundrað ára að aldri. Erlent 5.3.2020 06:56 Helmingur Simbabvemanna glímir við matarskort Óvíða er matvælaöryggi jafnlítið og í Simbabve. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna reynir nú að aðstoða þann helming þessarar fimmtán milljóna manna þjóðar sem er matarþurfi. Erlent 28.2.2020 18:09 Salah skipaður velgjörðarsendiherra Flóttamannastofnunar SÞ Mohamed Salah framherji Liverpool er fyrsti velgjörðarsendiherra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) í skólaverkefni sem hefur þann tilgang að tryggja börnum í flóttamannabúðum í Afríku gæðamenntun. Kynningar 27.2.2020 15:06 Gagnrýndi veru Venesúela í mannréttindaráðinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi veru Venesúela í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í ávarpi sínu þar í gær. Hann segir áherslum Íslands hafa verið vel tekið. Innlent 26.2.2020 18:06 Fordæmalaus engisprettuplága veldur usla í Afríku og Asíu Sameinuðu þjóðirnar biðla til þjóða heims um aukið fjármagn til að hjálpa ríkjunum að glíma við faraldurinn sem gæti orðið enn verri fyrir sumarið. Erlent 26.2.2020 13:32 Óttast útbreiðslu kórónuveirunnar utan Kína Forstjóri WHO segist hafa sérstakar áhyggjur af smitum utan Kína þar sem engin augljós tengsl séu við Kína eða staðfest smit. Erlent 21.2.2020 18:09 Íslendingar standa sig einna verst allra þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar Íslendingar standa sig einna verst allra þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar þegar horft er til losunar á gróðurhúsalofttegundum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem framkvæmdastjóri UNICEF segir marka vendipunkt í velferðarumræðu. Innlent 19.2.2020 20:06 Prófsteinn á hvernig utanríkisþjónustan tekst á við stór og vandasöm verkefni Utanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu vegna setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem lauk nú um áramótin. Innlent 17.2.2020 07:56 Nóbelsverðlaunahafi og fyrrum leiðtogi loftslagsmála látinn Indverjinn Rajendra K. Pachauri stýrði vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í þrettán ár og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2007. Erlent 16.2.2020 11:55 Milljarður rís haldinn á mánudaginn Milljarður rís, bansbylting UN Women á Íslandi verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu á mánudaginn næsta, milli klukkan 12:15 og 13. Lífið 14.2.2020 13:38 Óttast að engisprettufaraldur valdi hungursneyð í Austur-Afríku Sveimar sem herja á nokkur ríki í Austur-Afríku telja þegar hundruð milljarða engisprettna en Sameinuðu þjóðirnar óttast að fjöldinn gæti fimmhundraðfaldast fyrir sumarið. Erlent 14.2.2020 12:14 Hafnar því algjörlega að Milljarður rís sé aðeins sýndarmennska Gagnrýni fjölmiðlakonu þess efnis vakti töluverða athygli á samfélagsmiðlum í dag. Innlent 12.2.2020 22:31 Krefjast rannsóknar á því hvort krónprins hafi hakkað Bezos Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna telja ástæðu til að rannsaka mögulega aðild krónrprins Sáda að innbroti í síma ríkasta manns heims. Erlent 22.1.2020 19:10 Bein útsending: Háskólinn og heimsmarkmiðin - nýsköpun og uppbygging Farið verður ofan í saumana á níunda heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðana, sem snýr að nýsköpun og styrkingu innviða, á morgunverðarfundi í Háskóla Íslands í dag. Innlent 20.1.2020 14:56 75 ára afmælisár Sameinuðu þjóðanna hafið með hnattrænni samræðu Sameinuðu þjóðirnar hleyptu af stokkunum um áramótin umfangsmestu samræðu sem um getur um alheimssamvinnu með það fyrir augum að móta betri framtíð í þágu allra. Allt árið 2020 efna Sameinuðu þjóðirnar til samræðna á ýmsum vettvangi um allan heim. Kynningar 6.1.2020 13:01 Brotum gegn börnum fjölgar Fjöldi árása gegn börnum í heiminum hefur þrefaldast á undanförnum tíu árum. Erlent 30.12.2019 18:06 Sameinuðu þjóðirnar álykta gegn Mjanmar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun um að fordæma mannréttindabrot Mjanmar gegn Róhingja múslimum og öðrum minnihlutahópum í Mjanmar. Erlent 28.12.2019 10:15 Hundruð þúsunda flýja loftárásir Rússa í Sýrlandi Borgin Maarat al-Numan er sögð því sem næst tóm vegna sóknar stjórnarhersins og Rússa. Erlent 27.12.2019 16:49 Bretar sakaðir um glæpi gegn mannkyninu vegna Chagos-eyja Íbúar Chagos-eyja sem Bretar ráku frá heimkynnum sínum fyrir hálfri öld fá enn ekki að snúa heim til sín þrátt fyrir álit dómstóls Sameinuðu þjóðanna frá því fyrr á þessu ári. Erlent 27.12.2019 15:40 Guterres ósáttur við aðgerðaleysi sumra ríkja Fulltrúar nærri 200 ríkja eru mættir á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hófst í Madríd í dag. Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði viðbrögðin við loftslagsvánni hafa valdið sér vonbrigðum. Erlent 2.12.2019 18:19 Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Madríd Stjórnmálamenn og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum hittast á hinni árlegu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem að þessu sinni fer fram á Spáni og hefst í dag. Erlent 2.12.2019 06:55 Grípa þarf til aðgerða strax Sameinuðu þjóðirnar segja forsvarsmenn ríkja heimsins hafa sóað of miklum tíma í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. Erlent 26.11.2019 08:54 Slæmt að alþjóðlegar stofnanir geti ekki notað íslensk gögn um brottkast Sviðsstjóri veiðieftirlitssviðs Fiskistofu segir að ef Íslendingar ætli að ná árangri í eftirliti með brottkasti þurfi mikið að breytast en eftirlitið hafi verið það sama í áraraðir og nái aðeins yfir eitt prósent af flotanum. Innlent 24.11.2019 13:10 Ónæg gögn frá Íslandi um brottkast að mati Sameinuðu þjóðanna Matvæla-og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir að nánast engin gögn liggi fyrir um hversu miklum afla sé hent hér á landi og í Noregi. Innlent 23.11.2019 18:26 Sameinuðu þjóðirnar beina sjónum að börnum án foreldra Í vikunni var samþykkt ályktun hjá Sameinuðu þjóðunum um réttindi foreldralausra barna. Ályktunin felur í sér að aðildarríkin, Ísland þar með talið, skuldbinda sig til þess að styðja þennan "berskjaldaða þjóðfélagshóp“ eins og segir í frétt frá SOS Barnaþorpunum. Kynningar 20.11.2019 14:55 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 24 ›
Loftslagsráðstefnu SÞ frestað vegna kórónuveirunnar Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna COP26 sem átti að hefjast í Glasgow 9. Nóvember hefur verið frestað til ársins 2021 vegna kórónuveirunnar. Erlent 1.4.2020 22:01
Ísland styður ákall um vopnahlé á heimsvísu Ísland tekur undir yfirlýsingu 53 ríkja sem lýsa stuðningi við ákall António Guterres aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um tafarlaust vopnahlé á heimsvísu. Heimsmarkmiðin 1.4.2020 11:01
Hver eru áhrif Covid-19 á konur? Áhrif Covid-19 faraldurins á heimsbyggðina eru auðséð. Hins vegar eru sértæk áhrif á konur ekki eins sýnileg. Skoðun 30.3.2020 14:00
COVID-19: Sameinuð sigrum við Hvarvetna er mikið uppnám vegna kórónaaveirunnar – COVID-19. Og ég veit að margir eru kvíðnir, áhyggjufullir og ráðvilltir. Það er alveg eðlilegt. Skoðun 14.3.2020 11:31
Raskanir á skólahaldi í heiminum sagðar án fordæma Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að um menntun um 300 milljóna nemenda hafi raskast vegna kórónuveirunnar. Verði raskanirnar langvarandi geti það ógnað rétti fólks til náms. Erlent 5.3.2020 12:48
Fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna látinn Perúmaðurinn Javier Pérez de Cuéllar, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, er látinn, hundrað ára að aldri. Erlent 5.3.2020 06:56
Helmingur Simbabvemanna glímir við matarskort Óvíða er matvælaöryggi jafnlítið og í Simbabve. Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna reynir nú að aðstoða þann helming þessarar fimmtán milljóna manna þjóðar sem er matarþurfi. Erlent 28.2.2020 18:09
Salah skipaður velgjörðarsendiherra Flóttamannastofnunar SÞ Mohamed Salah framherji Liverpool er fyrsti velgjörðarsendiherra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) í skólaverkefni sem hefur þann tilgang að tryggja börnum í flóttamannabúðum í Afríku gæðamenntun. Kynningar 27.2.2020 15:06
Gagnrýndi veru Venesúela í mannréttindaráðinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gagnrýndi veru Venesúela í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í ávarpi sínu þar í gær. Hann segir áherslum Íslands hafa verið vel tekið. Innlent 26.2.2020 18:06
Fordæmalaus engisprettuplága veldur usla í Afríku og Asíu Sameinuðu þjóðirnar biðla til þjóða heims um aukið fjármagn til að hjálpa ríkjunum að glíma við faraldurinn sem gæti orðið enn verri fyrir sumarið. Erlent 26.2.2020 13:32
Óttast útbreiðslu kórónuveirunnar utan Kína Forstjóri WHO segist hafa sérstakar áhyggjur af smitum utan Kína þar sem engin augljós tengsl séu við Kína eða staðfest smit. Erlent 21.2.2020 18:09
Íslendingar standa sig einna verst allra þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar Íslendingar standa sig einna verst allra þjóða í að tryggja velferð barna til framtíðar þegar horft er til losunar á gróðurhúsalofttegundum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem framkvæmdastjóri UNICEF segir marka vendipunkt í velferðarumræðu. Innlent 19.2.2020 20:06
Prófsteinn á hvernig utanríkisþjónustan tekst á við stór og vandasöm verkefni Utanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu vegna setu Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sem lauk nú um áramótin. Innlent 17.2.2020 07:56
Nóbelsverðlaunahafi og fyrrum leiðtogi loftslagsmála látinn Indverjinn Rajendra K. Pachauri stýrði vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar í þrettán ár og hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2007. Erlent 16.2.2020 11:55
Milljarður rís haldinn á mánudaginn Milljarður rís, bansbylting UN Women á Íslandi verður haldinn í Silfurbergi í Hörpu á mánudaginn næsta, milli klukkan 12:15 og 13. Lífið 14.2.2020 13:38
Óttast að engisprettufaraldur valdi hungursneyð í Austur-Afríku Sveimar sem herja á nokkur ríki í Austur-Afríku telja þegar hundruð milljarða engisprettna en Sameinuðu þjóðirnar óttast að fjöldinn gæti fimmhundraðfaldast fyrir sumarið. Erlent 14.2.2020 12:14
Hafnar því algjörlega að Milljarður rís sé aðeins sýndarmennska Gagnrýni fjölmiðlakonu þess efnis vakti töluverða athygli á samfélagsmiðlum í dag. Innlent 12.2.2020 22:31
Krefjast rannsóknar á því hvort krónprins hafi hakkað Bezos Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna telja ástæðu til að rannsaka mögulega aðild krónrprins Sáda að innbroti í síma ríkasta manns heims. Erlent 22.1.2020 19:10
Bein útsending: Háskólinn og heimsmarkmiðin - nýsköpun og uppbygging Farið verður ofan í saumana á níunda heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðana, sem snýr að nýsköpun og styrkingu innviða, á morgunverðarfundi í Háskóla Íslands í dag. Innlent 20.1.2020 14:56
75 ára afmælisár Sameinuðu þjóðanna hafið með hnattrænni samræðu Sameinuðu þjóðirnar hleyptu af stokkunum um áramótin umfangsmestu samræðu sem um getur um alheimssamvinnu með það fyrir augum að móta betri framtíð í þágu allra. Allt árið 2020 efna Sameinuðu þjóðirnar til samræðna á ýmsum vettvangi um allan heim. Kynningar 6.1.2020 13:01
Brotum gegn börnum fjölgar Fjöldi árása gegn börnum í heiminum hefur þrefaldast á undanförnum tíu árum. Erlent 30.12.2019 18:06
Sameinuðu þjóðirnar álykta gegn Mjanmar Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun um að fordæma mannréttindabrot Mjanmar gegn Róhingja múslimum og öðrum minnihlutahópum í Mjanmar. Erlent 28.12.2019 10:15
Hundruð þúsunda flýja loftárásir Rússa í Sýrlandi Borgin Maarat al-Numan er sögð því sem næst tóm vegna sóknar stjórnarhersins og Rússa. Erlent 27.12.2019 16:49
Bretar sakaðir um glæpi gegn mannkyninu vegna Chagos-eyja Íbúar Chagos-eyja sem Bretar ráku frá heimkynnum sínum fyrir hálfri öld fá enn ekki að snúa heim til sín þrátt fyrir álit dómstóls Sameinuðu þjóðanna frá því fyrr á þessu ári. Erlent 27.12.2019 15:40
Guterres ósáttur við aðgerðaleysi sumra ríkja Fulltrúar nærri 200 ríkja eru mættir á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hófst í Madríd í dag. Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði viðbrögðin við loftslagsvánni hafa valdið sér vonbrigðum. Erlent 2.12.2019 18:19
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Madríd Stjórnmálamenn og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum hittast á hinni árlegu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem að þessu sinni fer fram á Spáni og hefst í dag. Erlent 2.12.2019 06:55
Grípa þarf til aðgerða strax Sameinuðu þjóðirnar segja forsvarsmenn ríkja heimsins hafa sóað of miklum tíma í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. Erlent 26.11.2019 08:54
Slæmt að alþjóðlegar stofnanir geti ekki notað íslensk gögn um brottkast Sviðsstjóri veiðieftirlitssviðs Fiskistofu segir að ef Íslendingar ætli að ná árangri í eftirliti með brottkasti þurfi mikið að breytast en eftirlitið hafi verið það sama í áraraðir og nái aðeins yfir eitt prósent af flotanum. Innlent 24.11.2019 13:10
Ónæg gögn frá Íslandi um brottkast að mati Sameinuðu þjóðanna Matvæla-og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna gagnrýnir að nánast engin gögn liggi fyrir um hversu miklum afla sé hent hér á landi og í Noregi. Innlent 23.11.2019 18:26
Sameinuðu þjóðirnar beina sjónum að börnum án foreldra Í vikunni var samþykkt ályktun hjá Sameinuðu þjóðunum um réttindi foreldralausra barna. Ályktunin felur í sér að aðildarríkin, Ísland þar með talið, skuldbinda sig til þess að styðja þennan "berskjaldaða þjóðfélagshóp“ eins og segir í frétt frá SOS Barnaþorpunum. Kynningar 20.11.2019 14:55