Landspítalinn Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. Innlent 18.6.2020 20:10 Óttast að fyrirhugað verkfall hjúkrunarfræðinga hægi á árangri Fjöldi þeirra sem dvelja í meira en sólarhring á Bráðamóttöku Landspítalans þrefaldaðist á milli áranna 2018 og 2019. Innlent 13.6.2020 16:09 Afmælisgjöf hjúkrunarfræðingsins Þau eru margvísleg tímamótin um þessar mundir sem tengjast hjúkrunarfræðingum, sum gleðileg, önnur ekki. Skoðun 13.6.2020 11:01 Vísindaleg þjálfun starfsfólks gegndi lykilhlutverki í árangri Landspítalans Vísindaleg þjálfun starfsfólks Landspítalans var eitt af því sem gegndi lykilhlutverki í árangri spítalans gegn kórónuveirunni. Þetta segir framkvæmdastjóri lækninga á spítalanum. Innlent 12.6.2020 22:00 Hættuástand skapaðist á Landspítalanum Spilliefnaleki kom upp á erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítala. Atvikið átti sér stað um svipað leyti og sprening var gerð á framkvæmdasvæði þó að óljóst sé hvort málin tengist. Innlent 11.6.2020 14:42 Sprengivinnu vegna nýs Landspítala senn lokið Síðasta táknræna, stóra sprengingin vegna framkvæmda við byggingu meðferðarkjarna nýs Landspítala við Hringbraut var gerð fyrr í dag. Til stendur að opna sjúkrahúsið árið 2026. Innlent 11.6.2020 14:09 Svæfingalæknir hefur ítrekað íhugað uppsögn á Landspítala vegna álags Theodór Skúli Sigurðsson, svæfingalæknir á Landspítalanum, segir álagið á svæfingalækna spítalans gríðarlegt og þeir séu oft að gefa tíma sinn. Innlent 9.6.2020 18:42 Lýsa áhyggjum af yfirvofandi verkfalli hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarráð Landspítalans lýsir yfir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli hjúkrunarfræðinga í ályktun sem það hefur sent samninganefnd ríkisins og tveimur ráðuneytum. Varar það við því að þjónusta eigi eftir að skerðast verulega ef til verkfalls kemur. Innlent 9.6.2020 17:39 Fleiri verða teknir í nám í hjúkrun og boðið upp á sjúkraliðanám á diplómastigi Gripið verður til ráðstafana til að fjölga nemum í hjúkrunarfræði um árlega um tuttugu í Haskóla Íslands og annað eins við Háskólann á Akureyri. Auk þess verður boðið upp á sjúkraliðanám á diplómastigi haustið 2021 fyrir norðan. Innlent 9.6.2020 14:16 „Það sem er á borðinu í dag virðist ekki duga, það er ljóst“ Félagsmenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga samþykktu í dag verkfallsboð með 85,5 prósentum greiddra atkvæða. Innlent 5.6.2020 14:37 Búast við allt að þremur ungmennum á viku á nýja afeitrunardeild Búist er við allt að þremur ungmennum á viku á nýja afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni sem opnuð var á Landspítalanum í vikunni. Forstöðumaður geðþjónustu spítalans segir mikla þörf á að efla þjónustu við ungmenni með alvarlegan fíknivanda. Innlent 4.6.2020 20:01 Kröfur Landspítala nema rúmum 282 milljónum Kröfur Landspítalans á hendur ósjúkratryggðum erlendum einstaklingum nema í heild 282,4 milljónum króna. Innlent 3.6.2020 10:45 „Að skima fólk sem er ekki með einkenni eru ekki góð vísindi“ Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir á Landspítalanum, segir að það séu ekki góð vísindi að taka sýni úr einkennalausum ferðamönnum á landamærunum í júní. Innlent 29.5.2020 17:24 Vill að sóttvarnalæknir stýri skimunarverkefninu á Keflavíkurflugvelli Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að bæta þurfi samskipti við heilbrigðisráðuneytið. Hann telur eðlilegt að sóttvarnalæknir hafi yfirumsjón með verkefninu skimunum á Keflavíkurflugvelli. Hann eigi í engri baráttu við sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Innlent 28.5.2020 14:02 Áhættugreining Landspítalans komin í hendur ráðherra Heilbrigðisráðherra hefur fengið áhættugreiningu Landspítalans í hendurnar. Þá á verkefnahópur um veiruskimanir á landamærunum að skila fyrstu niðurstöðum í dag. Innlent 25.5.2020 13:39 Segir Ísland með efniviðinn í annan faraldur Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans, segist sáttur við að landið opni fyrir ferðamönnum á ný. Þó sé enn þá allur efniviður í annan faraldur á Íslandi og því þurfi stjórnvöld að vera á varðbergi. Innlent 24.5.2020 12:35 Fæddi stúlkuna í framsætinu á bílaplani Landspítalans og faðirinn tók á móti Lítil stúlka fæddist á bílaplani Landspítalans á dögunum, en foreldrarnir tóku sjálf á móti þar sem henni lá mjög mikið á að komast í heiminn. Lífið 24.5.2020 07:01 Ekkert nýtt smit síðastliðinn sólarhring Ekkert smit kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 greindist síðasta sólarhringinn hér á landi. Staðfest smit eru því enn 1803. Eitt smit hefur greinst undanfarna níu daga. Innlent 22.5.2020 13:01 Heimsóknarbann á bráðamóttöku Vegna tveggja metra reglu og hættu á yfirálagi á sóttvarnir hefur verið ákveðið að bráðamóttakan á Landspítala Fossvogi sé lokuð gestum nema í sérstökum undantekningartilfellum. Þetta gildir í óákveðinn tíma. Innlent 22.5.2020 10:34 Viðræður hjá hjúkrunarfræðingum á erfiðu stigi Samningafundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í hádeginu í dag. Staðan er sögð erfið og viðræðurnar á viðkvæmum stað. Innlent 20.5.2020 16:37 Aðstandendur fá að fylgja konum á kvennadeild eftir helgi Opnað verður fyrir að aðstandendur fái að fylgja konum á meðgöngu, fæðingu og sængurlegu á Landspítalanum í flestum tilfellum frá og með mánudeginum 18. maí, þar á meðal í ómskoðun og eftir fæðingu. Ákveðnar takmarkanir verða þó áfram í gildi. Innlent 15.5.2020 17:36 Enginn lengur á Landspítalanum með Covid-19 Vatnaskil urðu í kórónuveirufaraldrinum á Íslandi í dag en nú liggur enginn sjúklingur lengur inni á Landspítalanum með Covid-19, sjúkdóminn sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Engu að síður en níu sjúklingar enn á sjúkrahúsinu sem eru jafna sig á alvarlegum veikindum. Innlent 13.5.2020 18:25 Rekstrarhalli Landspítalans nemur rúmum átta hundruð milljónum króna Halli á rekstri Landspítalans á fyrstu þremur mánuðum ársins nemur rúmum átta hundruð milljónum króna. Mestu munar þar um aukinn launakostnað sem fer rúmum sex hundruð milljónum fram úr áætlun í janúar, febrúar og mars. Innlent 12.5.2020 13:14 Dagur hjúkrunar – takk hjúkrunarfræðingar Í dag, 12. maí höldum við upp á Alþjóðlegan dag hjúkrunar, en þá fögnum við og beinum ljósinu að óeigingjörnu starfi hjúkrunarfræðinga um allan heim. Skoðun 12.5.2020 08:00 Meðalbiðtími eftir skurðaðgerð nærri sex mánuðir Um fjögur þúsund manns eru á biðlista hjá Landspítala eftir ýmsum aðgerðum og meðalbiðtíminn er 5,6 mánuðir. Um þúsund manns bíða eftir skurðaðgerð á augasteini og aðrir þúsund eftir bæklunarskurðaðgerð. Innlent 9.5.2020 20:30 Svona var 65. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 6.5.2020 13:15 Í fimmta skipti greindist ekkert smit Enginn greindist með kórónuveirusmit hér á landi síðastliðinn sólarhring samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Því hafa nú 1.799 greinst með veiruna hér á landi. Innlent 4.5.2020 13:02 Sjúkraliðanám - það er málið! Ungt fólk, sem er að velta fyrir sér námsbraut næsta haust, ætti að skoða sjúkraliðanámið af kostgæfni. Fjölmargar ástæður eru fyrir því. Sjúkraliðastarfið er í senn gefandi og skemmtilegt en um leið krefjandi. Skoðun 2.5.2020 16:31 Verðum að sýna þolgæði til að komast í gegn um næstu mánuði „Þó stærsta orrustan sé unnin í stríðinu þá er stríðinu langt í frá lokið. Eins og við þreytumst ekki á að minna á þá þurfum við að halda vöku okkar því hættan er sú að veiran blossi upp aftur og þá er eins gott að vera viðbúin og það ætlum við að vera.“ Innlent 1.5.2020 14:53 Hjúkrunarfræðingar felldu naumlega kjarasamning Hjúkrunarfræðingar felldu í dag kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem skrifað var undir þann 10. apríl. Innlent 29.4.2020 13:45 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 59 ›
Tíminn til þess að semja við hjúkrunarfræðinga að renna út Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma þrjá sólarhringa. Hjúkrunarfræðingar eru ósáttir við laun sín og segja ekki hlustað á þá en það hryggi þá að ekki sé meira lagt í sölurnar við að mæta kröfum þeirra við samningaborðið. Innlent 18.6.2020 20:10
Óttast að fyrirhugað verkfall hjúkrunarfræðinga hægi á árangri Fjöldi þeirra sem dvelja í meira en sólarhring á Bráðamóttöku Landspítalans þrefaldaðist á milli áranna 2018 og 2019. Innlent 13.6.2020 16:09
Afmælisgjöf hjúkrunarfræðingsins Þau eru margvísleg tímamótin um þessar mundir sem tengjast hjúkrunarfræðingum, sum gleðileg, önnur ekki. Skoðun 13.6.2020 11:01
Vísindaleg þjálfun starfsfólks gegndi lykilhlutverki í árangri Landspítalans Vísindaleg þjálfun starfsfólks Landspítalans var eitt af því sem gegndi lykilhlutverki í árangri spítalans gegn kórónuveirunni. Þetta segir framkvæmdastjóri lækninga á spítalanum. Innlent 12.6.2020 22:00
Hættuástand skapaðist á Landspítalanum Spilliefnaleki kom upp á erfða- og sameindalæknisfræðideild Landspítala. Atvikið átti sér stað um svipað leyti og sprening var gerð á framkvæmdasvæði þó að óljóst sé hvort málin tengist. Innlent 11.6.2020 14:42
Sprengivinnu vegna nýs Landspítala senn lokið Síðasta táknræna, stóra sprengingin vegna framkvæmda við byggingu meðferðarkjarna nýs Landspítala við Hringbraut var gerð fyrr í dag. Til stendur að opna sjúkrahúsið árið 2026. Innlent 11.6.2020 14:09
Svæfingalæknir hefur ítrekað íhugað uppsögn á Landspítala vegna álags Theodór Skúli Sigurðsson, svæfingalæknir á Landspítalanum, segir álagið á svæfingalækna spítalans gríðarlegt og þeir séu oft að gefa tíma sinn. Innlent 9.6.2020 18:42
Lýsa áhyggjum af yfirvofandi verkfalli hjúkrunarfræðinga Hjúkrunarráð Landspítalans lýsir yfir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli hjúkrunarfræðinga í ályktun sem það hefur sent samninganefnd ríkisins og tveimur ráðuneytum. Varar það við því að þjónusta eigi eftir að skerðast verulega ef til verkfalls kemur. Innlent 9.6.2020 17:39
Fleiri verða teknir í nám í hjúkrun og boðið upp á sjúkraliðanám á diplómastigi Gripið verður til ráðstafana til að fjölga nemum í hjúkrunarfræði um árlega um tuttugu í Haskóla Íslands og annað eins við Háskólann á Akureyri. Auk þess verður boðið upp á sjúkraliðanám á diplómastigi haustið 2021 fyrir norðan. Innlent 9.6.2020 14:16
„Það sem er á borðinu í dag virðist ekki duga, það er ljóst“ Félagsmenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga samþykktu í dag verkfallsboð með 85,5 prósentum greiddra atkvæða. Innlent 5.6.2020 14:37
Búast við allt að þremur ungmennum á viku á nýja afeitrunardeild Búist er við allt að þremur ungmennum á viku á nýja afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni sem opnuð var á Landspítalanum í vikunni. Forstöðumaður geðþjónustu spítalans segir mikla þörf á að efla þjónustu við ungmenni með alvarlegan fíknivanda. Innlent 4.6.2020 20:01
Kröfur Landspítala nema rúmum 282 milljónum Kröfur Landspítalans á hendur ósjúkratryggðum erlendum einstaklingum nema í heild 282,4 milljónum króna. Innlent 3.6.2020 10:45
„Að skima fólk sem er ekki með einkenni eru ekki góð vísindi“ Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir á Landspítalanum, segir að það séu ekki góð vísindi að taka sýni úr einkennalausum ferðamönnum á landamærunum í júní. Innlent 29.5.2020 17:24
Vill að sóttvarnalæknir stýri skimunarverkefninu á Keflavíkurflugvelli Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að bæta þurfi samskipti við heilbrigðisráðuneytið. Hann telur eðlilegt að sóttvarnalæknir hafi yfirumsjón með verkefninu skimunum á Keflavíkurflugvelli. Hann eigi í engri baráttu við sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. Innlent 28.5.2020 14:02
Áhættugreining Landspítalans komin í hendur ráðherra Heilbrigðisráðherra hefur fengið áhættugreiningu Landspítalans í hendurnar. Þá á verkefnahópur um veiruskimanir á landamærunum að skila fyrstu niðurstöðum í dag. Innlent 25.5.2020 13:39
Segir Ísland með efniviðinn í annan faraldur Már Kristjánsson, yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans, segist sáttur við að landið opni fyrir ferðamönnum á ný. Þó sé enn þá allur efniviður í annan faraldur á Íslandi og því þurfi stjórnvöld að vera á varðbergi. Innlent 24.5.2020 12:35
Fæddi stúlkuna í framsætinu á bílaplani Landspítalans og faðirinn tók á móti Lítil stúlka fæddist á bílaplani Landspítalans á dögunum, en foreldrarnir tóku sjálf á móti þar sem henni lá mjög mikið á að komast í heiminn. Lífið 24.5.2020 07:01
Ekkert nýtt smit síðastliðinn sólarhring Ekkert smit kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 greindist síðasta sólarhringinn hér á landi. Staðfest smit eru því enn 1803. Eitt smit hefur greinst undanfarna níu daga. Innlent 22.5.2020 13:01
Heimsóknarbann á bráðamóttöku Vegna tveggja metra reglu og hættu á yfirálagi á sóttvarnir hefur verið ákveðið að bráðamóttakan á Landspítala Fossvogi sé lokuð gestum nema í sérstökum undantekningartilfellum. Þetta gildir í óákveðinn tíma. Innlent 22.5.2020 10:34
Viðræður hjá hjúkrunarfræðingum á erfiðu stigi Samningafundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í hádeginu í dag. Staðan er sögð erfið og viðræðurnar á viðkvæmum stað. Innlent 20.5.2020 16:37
Aðstandendur fá að fylgja konum á kvennadeild eftir helgi Opnað verður fyrir að aðstandendur fái að fylgja konum á meðgöngu, fæðingu og sængurlegu á Landspítalanum í flestum tilfellum frá og með mánudeginum 18. maí, þar á meðal í ómskoðun og eftir fæðingu. Ákveðnar takmarkanir verða þó áfram í gildi. Innlent 15.5.2020 17:36
Enginn lengur á Landspítalanum með Covid-19 Vatnaskil urðu í kórónuveirufaraldrinum á Íslandi í dag en nú liggur enginn sjúklingur lengur inni á Landspítalanum með Covid-19, sjúkdóminn sem nýtt afbrigði kórónuveiru veldur. Engu að síður en níu sjúklingar enn á sjúkrahúsinu sem eru jafna sig á alvarlegum veikindum. Innlent 13.5.2020 18:25
Rekstrarhalli Landspítalans nemur rúmum átta hundruð milljónum króna Halli á rekstri Landspítalans á fyrstu þremur mánuðum ársins nemur rúmum átta hundruð milljónum króna. Mestu munar þar um aukinn launakostnað sem fer rúmum sex hundruð milljónum fram úr áætlun í janúar, febrúar og mars. Innlent 12.5.2020 13:14
Dagur hjúkrunar – takk hjúkrunarfræðingar Í dag, 12. maí höldum við upp á Alþjóðlegan dag hjúkrunar, en þá fögnum við og beinum ljósinu að óeigingjörnu starfi hjúkrunarfræðinga um allan heim. Skoðun 12.5.2020 08:00
Meðalbiðtími eftir skurðaðgerð nærri sex mánuðir Um fjögur þúsund manns eru á biðlista hjá Landspítala eftir ýmsum aðgerðum og meðalbiðtíminn er 5,6 mánuðir. Um þúsund manns bíða eftir skurðaðgerð á augasteini og aðrir þúsund eftir bæklunarskurðaðgerð. Innlent 9.5.2020 20:30
Svona var 65. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. Innlent 6.5.2020 13:15
Í fimmta skipti greindist ekkert smit Enginn greindist með kórónuveirusmit hér á landi síðastliðinn sólarhring samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Því hafa nú 1.799 greinst með veiruna hér á landi. Innlent 4.5.2020 13:02
Sjúkraliðanám - það er málið! Ungt fólk, sem er að velta fyrir sér námsbraut næsta haust, ætti að skoða sjúkraliðanámið af kostgæfni. Fjölmargar ástæður eru fyrir því. Sjúkraliðastarfið er í senn gefandi og skemmtilegt en um leið krefjandi. Skoðun 2.5.2020 16:31
Verðum að sýna þolgæði til að komast í gegn um næstu mánuði „Þó stærsta orrustan sé unnin í stríðinu þá er stríðinu langt í frá lokið. Eins og við þreytumst ekki á að minna á þá þurfum við að halda vöku okkar því hættan er sú að veiran blossi upp aftur og þá er eins gott að vera viðbúin og það ætlum við að vera.“ Innlent 1.5.2020 14:53
Hjúkrunarfræðingar felldu naumlega kjarasamning Hjúkrunarfræðingar felldu í dag kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem skrifað var undir þann 10. apríl. Innlent 29.4.2020 13:45