Trúmál

Fréttamynd

Stórfé í góðgerðarstarf eftir mótorhjólamessu

Ánægja með samkennd í mótorhjólamessu í Digraneskirkju. Séra Bára Friðriksdóttir segir nær 700.000 krónur hafa safnast til góðgerðarmála. Félagar úr fjandvinaklúbbunum Hells Angels og Outlaws meðal þeirra sem mættu til kirkju.

Innlent
Fréttamynd

Trúa ekki á guð en vilja samt fermast öll saman

Ellefu prósent barna kjósa að fermast borgaralega. Embla Einarsdóttir er ein þeirra. Hún segist hafa ákveðið það því að fræðslan hjá Siðmennt muni nýtast henni betur. Tæplega 3.400 hafa fermst hjá Siðmennt frá því árið 1989.

Innlent
Fréttamynd

Jólin eru á leið inn í breytingaskeið

Séra Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, hefur ekki áhyggjur af jólahaldi Íslendinga þótt fleiri gangi af trúnni. Hann segir hægt að halda jól á mismunandi forsendum og að jólin geti verið hátíð allra, hvort sem fólk trúi á Guð eða ekki.

Jól
Fréttamynd

Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag

Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista.

Innlent