Trúmál Frans páfi um samkynhneigð: „Guð skapaði þig í þessari mynd og elskar þig eins og þú ert“ Haft var eftir Frans páfa að kynhneigð fólks skipti ekki máli hvað varðar ást guðs. Erlent 21.5.2018 16:52 Kristján Björnsson nýr vígslubiskup í Skálholti Kosið var á milli Kristjáns og Eiríks Jóhannssonar í vígslubiskipskjöri Þjóðkirkjunnar í Skálholtsumdæmi. Innlent 19.5.2018 19:11 Meðlimum í þjóðkirkjunni fækkar enn Rúmlega sex hundruð fleiri gengu úr kirkjunni en í hana á fyrsta ársfjórðungi 2018. Innlent 14.4.2018 01:40 Biskup fjallaði um jafnréttismál í páskapredikun Agnes kom inn á samhengi kristinnar kirkju og jafnréttismál í predikun sinni. Innlent 1.4.2018 14:42 Á fimmta hundrað íslenskra lækna fagna umskurðarfrumvarpi Hafa margir neitað að taka þátt í verknaðinum samvisku sinnar vegna, við mismikinn skilning. Innlent 21.2.2018 13:20 Hrafn er umskorinn og hefur liðið sálarkvalir vegna þess Silja Dögg Gunnarsdóttir öðlast óvæntan bandamann við umskurðarfrumvarp sitt. Innlent 21.2.2018 09:48 Heimsbyggðin mjög forvitin um umskurðarfrumvarp Silju Daggar Óhætt er að segja að umdeilt frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, hafi vakið heimsathygli. Frétt um frumvarpið er þriðja mest lesna frétt vefútgáfu breska ríkisútvarpsins, BBC. Innlent 19.2.2018 15:07 Hvetja Alþingi til að samþykkja umskurðarfrumvarp Siðmennt telur að þar sem um sé að ræða alvarlegt og óafturkræft inngrip sé óásættanlegt að ólögráða börn séu umskorin. Innlent 18.2.2018 13:56 Biskup um umskurðarfrumvarp: Hætt við að Gyðingdómur og Islam verði gerð að glæpsamlegum trúarbrögðum Biskup hefur skilað umsögn um umdeilt frumvarp um bann við umskurði. Innlent 18.2.2018 09:38 Kynntist Bahá'í trúnni í starfi sínu sem sjúkraliði Í Bahá'í samfélaginu á Íslandi eru eingöngu 363 einstaklingar. Davíð Ólafsson hefur verið Bahá'íi frá 9. áratug síðustu aldar og lýsir trúnni sem fordómalausri trú þar sem litið er á mannkynið sem eina heild. Lífið 17.2.2018 04:31 Umskurður drengja: Algjörlega óumdeilt að um sársaukafulla aðgerð er að ræða segir barnaskurðlæknir "Allir sem á annað borð eru svona af guði gerðir geta sennilega rétt ímyndað sér hvernig er að láta klippa þetta af ódeyft.“ Innlent 14.2.2018 22:02 Fríkirkjuprestur um umskurðarfrumvarpið: „Verulega vanhugsað og skaðlegt“ Harðorður í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Innlent 14.2.2018 11:16 Frumvarp um bann við umskurði drengja vekur athygli: „Þetta er ónauðsynleg aðgerð og inngrip, sem veldur sársauka og er gerð án þeirra samþykkis“ Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Hún ræddi þar frumvarp sem hún og átta aðrir þingmenn lögðu fram sem mælir fyrir um bann við umskurði drengja. Innlent 3.2.2018 15:03 Páfinn biðst afsökunar á að hafa sært fórnarlömb kynferðisofbeldis Í heimsókn í Síle í síðustu viku varði páfi biskup sem hefur verið sakaður um að hylma yfir kynferðislega misnotkun prests á ungum drengjum. Erlent 22.1.2018 18:31 Frans páfi vill efla baráttu gegn ofbeldi Páfinn tjáði sig um ofbeldi gagnvart konur en reitti um leið þolendur misnotkunar til reiði með orðum sínum. Erlent 21.1.2018 10:31 „Til okkar leitar fólk sem að hefur lent í svipuðu“ Sóknarprestur í Grafarvogskirkju segir ekki síður mikilvægt að konur í prestastétt stígi fram í ljósi þess hlutverks sem þær gegni í starfi. Innlent 15.1.2018 18:51 Trúa ekki á guð en vilja samt fermast öll saman Ellefu prósent barna kjósa að fermast borgaralega. Embla Einarsdóttir er ein þeirra. Hún segist hafa ákveðið það því að fræðslan hjá Siðmennt muni nýtast henni betur. Tæplega 3.400 hafa fermst hjá Siðmennt frá því árið 1989. Innlent 11.1.2018 20:53 Páfi ætlar að hitta fórnarlömb Pinochet í Síle Um þrjú þúsund manns voru myrtir eða látnir hverfa í Síle í valdatíð einræðisherrans Augusto Pinochet. Erlent 11.1.2018 14:17 Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. Erlent 3.1.2018 09:51 Formaður Prestafélagsins segir fréttir af launum biskups vera kynbundna aðför Formaður Prestafélags Íslands hvetur presta til að verja ekki Agnesi M. Sigurðardóttur biskup því þá séu þeir að ganga í uppspennta gildru. Umfjöllun um biskupinn sé örugglega "kynbundin aðför“. Innlent 2.1.2018 22:06 Agnes borgar tæp 90 þúsund í leigu fyrir biskupsbústaðinn Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, tiltók í bréfi sínu til kjararáðs sérstaklega að hún greiddi nú leigu fyrir afnot af embættisbústað sínum. Húsaleigan nemur að hennar sögn tæpum 90 þúsund krónum á mánuði. Innlent 27.12.2017 21:51 Jólin eru á leið inn í breytingaskeið Séra Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, hefur ekki áhyggjur af jólahaldi Íslendinga þótt fleiri gangi af trúnni. Hann segir hægt að halda jól á mismunandi forsendum og að jólin geti verið hátíð allra, hvort sem fólk trúi á Guð eða ekki. Jól 22.12.2017 09:30 Biskup fær 3,3 milljóna eingreiðslu og 18 prósenta hækkun Kjararáð hefur hækkað laun biskups að beiðni hennar. Innlent 19.12.2017 17:08 Séra Flóki flæktur í vafasaman jólasveinavef Heldur því fram að Karen Kjartansdóttir hafi skáldað viðtal við sig. Innlent 14.12.2017 15:23 Gáfu milljón til kvennaathvarfs Kvennaathvarfið fékk í gær eina milljón króna í styrk frá trúfélaginu Zuism. Innlent 8.12.2017 21:16 Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista. Innlent 24.11.2017 20:31 Zúistar endurgreiða en gefa ekki upp hve mikið Þeir sem hafa óskað eftir endurgreiðslu hjá félaginu hafa sumir hverjir greint frá því á Facebook að þeir hafi fengið 19.976 krónur endurgreiddar. Innlent 16.11.2017 09:59 Biskupi sagt til syndanna: Segja tvíhöfða þursinn hafa stungið kirkjuna í bakið Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hleypti illu blóði í kirkjuþingsfulltrúa með ákvörðun sinni um að leggja ekki stuðning sinn við frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga. Innlent 14.11.2017 08:56 Zúistum fækkar í stríðinu um sálirnar og gjöldin Andstæðir pólar zúista ýmist hvetja fólk til að skrá sig í trúfélagið eða úr því. Forstöðumaðurinn boðar endurgreiðslur sóknargjalda. Innlent 3.11.2017 21:23 Zúistar vilja hefja endurgreiðslu á sóknargjöldum í nóvember Trúfélagið Zuism, sem er undir stjórn Ágústs Arnar Ágústssonar, hyggst hefja endurgreiðslur á sóknargjöldum til meðlima félagsins upp úr miðjum nóvmeber. Innlent 3.11.2017 10:15 « ‹ 20 21 22 23 24 25 … 25 ›
Frans páfi um samkynhneigð: „Guð skapaði þig í þessari mynd og elskar þig eins og þú ert“ Haft var eftir Frans páfa að kynhneigð fólks skipti ekki máli hvað varðar ást guðs. Erlent 21.5.2018 16:52
Kristján Björnsson nýr vígslubiskup í Skálholti Kosið var á milli Kristjáns og Eiríks Jóhannssonar í vígslubiskipskjöri Þjóðkirkjunnar í Skálholtsumdæmi. Innlent 19.5.2018 19:11
Meðlimum í þjóðkirkjunni fækkar enn Rúmlega sex hundruð fleiri gengu úr kirkjunni en í hana á fyrsta ársfjórðungi 2018. Innlent 14.4.2018 01:40
Biskup fjallaði um jafnréttismál í páskapredikun Agnes kom inn á samhengi kristinnar kirkju og jafnréttismál í predikun sinni. Innlent 1.4.2018 14:42
Á fimmta hundrað íslenskra lækna fagna umskurðarfrumvarpi Hafa margir neitað að taka þátt í verknaðinum samvisku sinnar vegna, við mismikinn skilning. Innlent 21.2.2018 13:20
Hrafn er umskorinn og hefur liðið sálarkvalir vegna þess Silja Dögg Gunnarsdóttir öðlast óvæntan bandamann við umskurðarfrumvarp sitt. Innlent 21.2.2018 09:48
Heimsbyggðin mjög forvitin um umskurðarfrumvarp Silju Daggar Óhætt er að segja að umdeilt frumvarp Silju Daggar Gunnarsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins, hafi vakið heimsathygli. Frétt um frumvarpið er þriðja mest lesna frétt vefútgáfu breska ríkisútvarpsins, BBC. Innlent 19.2.2018 15:07
Hvetja Alþingi til að samþykkja umskurðarfrumvarp Siðmennt telur að þar sem um sé að ræða alvarlegt og óafturkræft inngrip sé óásættanlegt að ólögráða börn séu umskorin. Innlent 18.2.2018 13:56
Biskup um umskurðarfrumvarp: Hætt við að Gyðingdómur og Islam verði gerð að glæpsamlegum trúarbrögðum Biskup hefur skilað umsögn um umdeilt frumvarp um bann við umskurði. Innlent 18.2.2018 09:38
Kynntist Bahá'í trúnni í starfi sínu sem sjúkraliði Í Bahá'í samfélaginu á Íslandi eru eingöngu 363 einstaklingar. Davíð Ólafsson hefur verið Bahá'íi frá 9. áratug síðustu aldar og lýsir trúnni sem fordómalausri trú þar sem litið er á mannkynið sem eina heild. Lífið 17.2.2018 04:31
Umskurður drengja: Algjörlega óumdeilt að um sársaukafulla aðgerð er að ræða segir barnaskurðlæknir "Allir sem á annað borð eru svona af guði gerðir geta sennilega rétt ímyndað sér hvernig er að láta klippa þetta af ódeyft.“ Innlent 14.2.2018 22:02
Fríkirkjuprestur um umskurðarfrumvarpið: „Verulega vanhugsað og skaðlegt“ Harðorður í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Innlent 14.2.2018 11:16
Frumvarp um bann við umskurði drengja vekur athygli: „Þetta er ónauðsynleg aðgerð og inngrip, sem veldur sársauka og er gerð án þeirra samþykkis“ Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Hún ræddi þar frumvarp sem hún og átta aðrir þingmenn lögðu fram sem mælir fyrir um bann við umskurði drengja. Innlent 3.2.2018 15:03
Páfinn biðst afsökunar á að hafa sært fórnarlömb kynferðisofbeldis Í heimsókn í Síle í síðustu viku varði páfi biskup sem hefur verið sakaður um að hylma yfir kynferðislega misnotkun prests á ungum drengjum. Erlent 22.1.2018 18:31
Frans páfi vill efla baráttu gegn ofbeldi Páfinn tjáði sig um ofbeldi gagnvart konur en reitti um leið þolendur misnotkunar til reiði með orðum sínum. Erlent 21.1.2018 10:31
„Til okkar leitar fólk sem að hefur lent í svipuðu“ Sóknarprestur í Grafarvogskirkju segir ekki síður mikilvægt að konur í prestastétt stígi fram í ljósi þess hlutverks sem þær gegni í starfi. Innlent 15.1.2018 18:51
Trúa ekki á guð en vilja samt fermast öll saman Ellefu prósent barna kjósa að fermast borgaralega. Embla Einarsdóttir er ein þeirra. Hún segist hafa ákveðið það því að fræðslan hjá Siðmennt muni nýtast henni betur. Tæplega 3.400 hafa fermst hjá Siðmennt frá því árið 1989. Innlent 11.1.2018 20:53
Páfi ætlar að hitta fórnarlömb Pinochet í Síle Um þrjú þúsund manns voru myrtir eða látnir hverfa í Síle í valdatíð einræðisherrans Augusto Pinochet. Erlent 11.1.2018 14:17
Forseti mormónakirkjunnar látinn Thomas Monson, forseti mormónakirkjunnar, kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, er látinn, níræður að aldri. Erlent 3.1.2018 09:51
Formaður Prestafélagsins segir fréttir af launum biskups vera kynbundna aðför Formaður Prestafélags Íslands hvetur presta til að verja ekki Agnesi M. Sigurðardóttur biskup því þá séu þeir að ganga í uppspennta gildru. Umfjöllun um biskupinn sé örugglega "kynbundin aðför“. Innlent 2.1.2018 22:06
Agnes borgar tæp 90 þúsund í leigu fyrir biskupsbústaðinn Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, tiltók í bréfi sínu til kjararáðs sérstaklega að hún greiddi nú leigu fyrir afnot af embættisbústað sínum. Húsaleigan nemur að hennar sögn tæpum 90 þúsund krónum á mánuði. Innlent 27.12.2017 21:51
Jólin eru á leið inn í breytingaskeið Séra Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, hefur ekki áhyggjur af jólahaldi Íslendinga þótt fleiri gangi af trúnni. Hann segir hægt að halda jól á mismunandi forsendum og að jólin geti verið hátíð allra, hvort sem fólk trúi á Guð eða ekki. Jól 22.12.2017 09:30
Biskup fær 3,3 milljóna eingreiðslu og 18 prósenta hækkun Kjararáð hefur hækkað laun biskups að beiðni hennar. Innlent 19.12.2017 17:08
Séra Flóki flæktur í vafasaman jólasveinavef Heldur því fram að Karen Kjartansdóttir hafi skáldað viðtal við sig. Innlent 14.12.2017 15:23
Gáfu milljón til kvennaathvarfs Kvennaathvarfið fékk í gær eina milljón króna í styrk frá trúfélaginu Zuism. Innlent 8.12.2017 21:16
Zúistar vilja fleiri en upplýsa ekki fjárhag Forstöðumaður zúista neitar að svara spurningum um fjármál trúfélagsins. Auglýsir þessa dagana eftir nýjum liðsmönnum til að ganga til liðs við félagið fyrir 1. desember svo sóknargjöld þeirra frá ríkinu skili sér til zúista. Innlent 24.11.2017 20:31
Zúistar endurgreiða en gefa ekki upp hve mikið Þeir sem hafa óskað eftir endurgreiðslu hjá félaginu hafa sumir hverjir greint frá því á Facebook að þeir hafi fengið 19.976 krónur endurgreiddar. Innlent 16.11.2017 09:59
Biskupi sagt til syndanna: Segja tvíhöfða þursinn hafa stungið kirkjuna í bakið Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, hleypti illu blóði í kirkjuþingsfulltrúa með ákvörðun sinni um að leggja ekki stuðning sinn við frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga. Innlent 14.11.2017 08:56
Zúistum fækkar í stríðinu um sálirnar og gjöldin Andstæðir pólar zúista ýmist hvetja fólk til að skrá sig í trúfélagið eða úr því. Forstöðumaðurinn boðar endurgreiðslur sóknargjalda. Innlent 3.11.2017 21:23
Zúistar vilja hefja endurgreiðslu á sóknargjöldum í nóvember Trúfélagið Zuism, sem er undir stjórn Ágústs Arnar Ágústssonar, hyggst hefja endurgreiðslur á sóknargjöldum til meðlima félagsins upp úr miðjum nóvmeber. Innlent 3.11.2017 10:15
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent