MeToo Segir Weinstein hafa vísvitandi eyðilagt feril sinn Leikkonan Mira Sorvino þakkar Peter Jackson fyrir hreinskilni sína eftir að hann sagði í viðtali á dögunum að Weinstein hafi komið í veg fyrir að hún yrði valin fyrir hlutverk í Lord of the Rings þríleiknum. Erlent 16.12.2017 12:06 Forstjóri Landspítala vill taka harðar á kynferðislegri áreitni: „Þurfum að draga línu í sandinn“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og starfa í anda "Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. Innlent 15.12.2017 18:30 Konur innan menntageirans rjúfa þögnina: Nauðgaði nemanda en fékk að hætta undir yfirskyni veikinda Kynferðisofbeldi, kynferðisáreitni og mismunun viðgengst enn í skjóli þagnar. Um árabil hafa konur þagað yfir misréttinu sem þær eru beittar innan menntastofnana. Svo segir í yfirlýsingu sem 737 konur innan menntageirans skrifa undir og sendu fjölmiðlum í dag. Innlent 15.12.2017 13:24 Læknir fékk starf aftur þrátt fyrir áreitni Landlæknir hafði tjáð hjúkrunarfræðingnum að læknirinn fengi ekki leyfi aftur Innlent 15.12.2017 10:11 Konur í heilbrigðisþjónustu segja frá mismunun, áreitni og ofbeldi í starfi 627 konur undirrita yfirlýsingu þess efnis að breytinga sé þörf. Innlent 15.12.2017 09:47 Dustin Hoffman verst nýjum ásökunum um kynferðislega áreitni Bandaríski leikarinn Dustin Hoffman þvertekur fyrir ásakanir þriggja kvenna sem segja hann hafa brotið kynferðislega á sér. Erlent 15.12.2017 08:05 Aldalöng þögn er rofin Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir markmið ríkisstjórnar að hagsæld í landinu skili sér í ríkari mæli til samfélagsins alls. Endurskoða þurfi samfélagskerfið. Innlent 14.12.2017 22:02 Forseti Íslands um MeToo-byltinguna: „Hingað og ekki lengra“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, gerði MeToo-byltinguna að viðfangsefni sínu í ávarpi sínu er Alþingi var sett fyrr í dag. Hann segir skilaboð kvenna um víðan heim skýr. Kynferðislegt ofbeldi og áreitni verði ekki lengur liðin. Innlent 14.12.2017 14:43 Salma Hayek segir að Harvey Weinstein hafi hótað að drepa hana Leikkonan Salma Hayek hefur skrifað grein í New York Times þar sem hún segir frá reynslu sinni af samstarfi við kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein. Hún segir frá kynferðislegri áreitni hans og hótunum um ofbeldi. Erlent 13.12.2017 21:29 Heilbrigðisráðherra styður aðgerðir kvenna í læknastétt Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist styðja aðgerðir kvenna í læknastétt til að uppræta kynbundið áreiti, ofbeldi og mismunun í starfi. Innlent 13.12.2017 18:49 Fyrrverandi forstjóri Tals rýfur þögnina: „Skíthrædd um sjálfa mig og ófætt barnið“ Ragnhildur Ágústsdóttir rýfur þögnina eftir að hún var neydd til þess að skrifa undir uppsögn sína af stjórn fjarskiptafélagsins Tal. Á sama tíma og Ragnhildur skrifaði undir hélt nýr forstjóri starfsmannafund þar sem hann greindi frá því að hún hefði látið af störfum. Viðskipti innlent 13.12.2017 12:22 Verst ef karlar fara í vörn eða fórnarlambshlutverk Rúmlega þrjú þúsund íslenskar konur hafa á síðustu dögum stigið fram og krafist þess að kynbundin mismunun og kynferðisleg áreitni á vinnustöðum verði upprætt. Innlent 12.12.2017 21:08 #Metoo: Breyting á kynlífsmenningu og samskiptum Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur, sem betur er þekkt sem Sigga Dögg, segir að #Metoo byltingin sé að breyta kynlífsmenningu fólks og samskiptum til bóta. Innlent 12.12.2017 18:55 Trump vísar endurteknum ásökunum um kynferðisáreitni á bug Þrjár konur endurtóku ásakanir um að Trump hefði káfað á þeim og reynt að kyssa þær gegn vilja sínum í viðtali og á blaðamannafundi í gær. Erlent 12.12.2017 15:30 Alabamabúar gætu kosið meintan barnaníðing á þing í dag Þrátt fyrir ásakanir um að annar frambjóðandinn hafi brotið gegn ungum stúlkum er afar tvísýnt um úrslit sérstakra kosninga til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama í dag. Erlent 12.12.2017 12:30 Félag atvinnurekenda: Kynferðisleg áreitni og ofbeldi verði ekki liðin Í ályktuninni segir að kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum verði ekki liðið. Stjórn félagsins sé boðin og búin að grípa inn í, komi slík mál upp í fyrirtækjum félagsmanna þess. Viðskipti innlent 12.12.2017 12:13 Nauðgunartilraun í lok vaktar Konur í læknastétt sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þær kalla eftir breytingum á starfsumverfi sínu. Innlent 11.12.2017 20:06 „Ég veit þú fílar að vera flengd“ Tæplega sexhundruð konur skrifa undir yfirlýsinguna og fylgja henni 28 sögur. Innlent 11.12.2017 18:58 Konur í læknastétt rjúfa þögnina: „Gerendur eru oftast karlkyns samstarfsmenn“ Síðastliðnar vikur hafa konur í læknastétt deilt reynslusögum úr starfi í lokuðum hópi á samfélagsmiðlum. Innlent 11.12.2017 17:58 Flugfreyjur rjúfa þögnina: „Við eigum ekki að þurfa að þegja lengur né leiða ástandið hjá okkur“ Konurnar stíga fram undir myllumerkinu #lending. Innlent 11.12.2017 17:18 Krefjast rannsóknar á Trump vegna kynferðislegrar áreitni Konurnar stigu fram fyrir kosningarnar í fyrra og lýstu því hvernig Trump káfaði á þeim og reyndi að kyssa þær gegn vilja þeirra. Erlent 11.12.2017 16:45 Fyrirtæki taki á kynferðislegri áreitni og ofbeldi Samtök atvinnulífsins skora á fyrirtæki að taka á kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Viðskipti innlent 11.12.2017 15:49 „Ég heyrði ekki spurninguna því ég var að horfa á brjóstin á þér“ 238 fjölmiðlakonur hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðislegri áreitni, óviðeigandi snertingum og óvelkomnum athugasemdum í starfi til þess að sýna samfélaginu hvernig viðmóti þær mæti í vinnunni. Innlent 11.12.2017 15:03 Fjölmiðlakonur rjúfa þögnina: „Við þegjum ekki lengur“ Fjölmiðlakonur hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðislegri áreitni, óviðeigandi snertingum og óvelkomnum athugasemdum í starfi. Krefjast þær aðgerða. Innlent 11.12.2017 14:15 Halldóra Geirharðs: „Fyrsta afleiðingin af því að verða fyrir broti er skömmustutilfinning“ Telur að eitthvað náttúruafl sé í gangi þessa dagana og að #MeToo muni hafa breytingar í för með sér. Innlent 11.12.2017 10:57 „Hver og einn þarf að hugleiða, hvernig hef ég tekið þátt?“ Tugir þekktra kvenna víða úr samfélaginu komu saman í Borgarleikhúsinu í dag og lásu upp sögur sem sprottið hafa fram undir myllumerkinu MeToo. Sams konar viðburðir fóru fram bæði á Akureyri og á Seyðisfirði. Innlent 10.12.2017 18:19 Bein útsending: #Metoo upplestur í Borgarleikhúsinu Í dag klukkan 16 mun fjölbreyttur hópur íslenskra kvenna koma saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og lesa frásagnir sem litið hafa dagsins ljós í #metoo barátunni hér á landi. Innlent 10.12.2017 15:35 Karlar í sviðslistum og kvikmyndagerð lýsa yfir stuðningi við MeToo Karlar í sviðslistum og kvikmyndagerð hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir lýsa stuðningi við baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi. Alls 740 karlmenn hafa skrifað undir yfirlýsinguna. Innlent 10.12.2017 11:37 Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag Íslenskar konur koma saman lesa upp úr sögum ólíkra hópa. Glamour 10.12.2017 09:00 Frægur leikari sagði henni að slaka á vegna Harvey Weinstein-málsins "Mér fannst það mjög sorglegt.“ Lífið 9.12.2017 20:58 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 42 ›
Segir Weinstein hafa vísvitandi eyðilagt feril sinn Leikkonan Mira Sorvino þakkar Peter Jackson fyrir hreinskilni sína eftir að hann sagði í viðtali á dögunum að Weinstein hafi komið í veg fyrir að hún yrði valin fyrir hlutverk í Lord of the Rings þríleiknum. Erlent 16.12.2017 12:06
Forstjóri Landspítala vill taka harðar á kynferðislegri áreitni: „Þurfum að draga línu í sandinn“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og starfa í anda "Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. Innlent 15.12.2017 18:30
Konur innan menntageirans rjúfa þögnina: Nauðgaði nemanda en fékk að hætta undir yfirskyni veikinda Kynferðisofbeldi, kynferðisáreitni og mismunun viðgengst enn í skjóli þagnar. Um árabil hafa konur þagað yfir misréttinu sem þær eru beittar innan menntastofnana. Svo segir í yfirlýsingu sem 737 konur innan menntageirans skrifa undir og sendu fjölmiðlum í dag. Innlent 15.12.2017 13:24
Læknir fékk starf aftur þrátt fyrir áreitni Landlæknir hafði tjáð hjúkrunarfræðingnum að læknirinn fengi ekki leyfi aftur Innlent 15.12.2017 10:11
Konur í heilbrigðisþjónustu segja frá mismunun, áreitni og ofbeldi í starfi 627 konur undirrita yfirlýsingu þess efnis að breytinga sé þörf. Innlent 15.12.2017 09:47
Dustin Hoffman verst nýjum ásökunum um kynferðislega áreitni Bandaríski leikarinn Dustin Hoffman þvertekur fyrir ásakanir þriggja kvenna sem segja hann hafa brotið kynferðislega á sér. Erlent 15.12.2017 08:05
Aldalöng þögn er rofin Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir markmið ríkisstjórnar að hagsæld í landinu skili sér í ríkari mæli til samfélagsins alls. Endurskoða þurfi samfélagskerfið. Innlent 14.12.2017 22:02
Forseti Íslands um MeToo-byltinguna: „Hingað og ekki lengra“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, gerði MeToo-byltinguna að viðfangsefni sínu í ávarpi sínu er Alþingi var sett fyrr í dag. Hann segir skilaboð kvenna um víðan heim skýr. Kynferðislegt ofbeldi og áreitni verði ekki lengur liðin. Innlent 14.12.2017 14:43
Salma Hayek segir að Harvey Weinstein hafi hótað að drepa hana Leikkonan Salma Hayek hefur skrifað grein í New York Times þar sem hún segir frá reynslu sinni af samstarfi við kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein. Hún segir frá kynferðislegri áreitni hans og hótunum um ofbeldi. Erlent 13.12.2017 21:29
Heilbrigðisráðherra styður aðgerðir kvenna í læknastétt Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist styðja aðgerðir kvenna í læknastétt til að uppræta kynbundið áreiti, ofbeldi og mismunun í starfi. Innlent 13.12.2017 18:49
Fyrrverandi forstjóri Tals rýfur þögnina: „Skíthrædd um sjálfa mig og ófætt barnið“ Ragnhildur Ágústsdóttir rýfur þögnina eftir að hún var neydd til þess að skrifa undir uppsögn sína af stjórn fjarskiptafélagsins Tal. Á sama tíma og Ragnhildur skrifaði undir hélt nýr forstjóri starfsmannafund þar sem hann greindi frá því að hún hefði látið af störfum. Viðskipti innlent 13.12.2017 12:22
Verst ef karlar fara í vörn eða fórnarlambshlutverk Rúmlega þrjú þúsund íslenskar konur hafa á síðustu dögum stigið fram og krafist þess að kynbundin mismunun og kynferðisleg áreitni á vinnustöðum verði upprætt. Innlent 12.12.2017 21:08
#Metoo: Breyting á kynlífsmenningu og samskiptum Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur, sem betur er þekkt sem Sigga Dögg, segir að #Metoo byltingin sé að breyta kynlífsmenningu fólks og samskiptum til bóta. Innlent 12.12.2017 18:55
Trump vísar endurteknum ásökunum um kynferðisáreitni á bug Þrjár konur endurtóku ásakanir um að Trump hefði káfað á þeim og reynt að kyssa þær gegn vilja sínum í viðtali og á blaðamannafundi í gær. Erlent 12.12.2017 15:30
Alabamabúar gætu kosið meintan barnaníðing á þing í dag Þrátt fyrir ásakanir um að annar frambjóðandinn hafi brotið gegn ungum stúlkum er afar tvísýnt um úrslit sérstakra kosninga til öldungadeildar Bandaríkjaþings í Alabama í dag. Erlent 12.12.2017 12:30
Félag atvinnurekenda: Kynferðisleg áreitni og ofbeldi verði ekki liðin Í ályktuninni segir að kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum verði ekki liðið. Stjórn félagsins sé boðin og búin að grípa inn í, komi slík mál upp í fyrirtækjum félagsmanna þess. Viðskipti innlent 12.12.2017 12:13
Nauðgunartilraun í lok vaktar Konur í læknastétt sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þær kalla eftir breytingum á starfsumverfi sínu. Innlent 11.12.2017 20:06
„Ég veit þú fílar að vera flengd“ Tæplega sexhundruð konur skrifa undir yfirlýsinguna og fylgja henni 28 sögur. Innlent 11.12.2017 18:58
Konur í læknastétt rjúfa þögnina: „Gerendur eru oftast karlkyns samstarfsmenn“ Síðastliðnar vikur hafa konur í læknastétt deilt reynslusögum úr starfi í lokuðum hópi á samfélagsmiðlum. Innlent 11.12.2017 17:58
Flugfreyjur rjúfa þögnina: „Við eigum ekki að þurfa að þegja lengur né leiða ástandið hjá okkur“ Konurnar stíga fram undir myllumerkinu #lending. Innlent 11.12.2017 17:18
Krefjast rannsóknar á Trump vegna kynferðislegrar áreitni Konurnar stigu fram fyrir kosningarnar í fyrra og lýstu því hvernig Trump káfaði á þeim og reyndi að kyssa þær gegn vilja þeirra. Erlent 11.12.2017 16:45
Fyrirtæki taki á kynferðislegri áreitni og ofbeldi Samtök atvinnulífsins skora á fyrirtæki að taka á kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Viðskipti innlent 11.12.2017 15:49
„Ég heyrði ekki spurninguna því ég var að horfa á brjóstin á þér“ 238 fjölmiðlakonur hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðislegri áreitni, óviðeigandi snertingum og óvelkomnum athugasemdum í starfi til þess að sýna samfélaginu hvernig viðmóti þær mæti í vinnunni. Innlent 11.12.2017 15:03
Fjölmiðlakonur rjúfa þögnina: „Við þegjum ekki lengur“ Fjölmiðlakonur hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðislegri áreitni, óviðeigandi snertingum og óvelkomnum athugasemdum í starfi. Krefjast þær aðgerða. Innlent 11.12.2017 14:15
Halldóra Geirharðs: „Fyrsta afleiðingin af því að verða fyrir broti er skömmustutilfinning“ Telur að eitthvað náttúruafl sé í gangi þessa dagana og að #MeToo muni hafa breytingar í för með sér. Innlent 11.12.2017 10:57
„Hver og einn þarf að hugleiða, hvernig hef ég tekið þátt?“ Tugir þekktra kvenna víða úr samfélaginu komu saman í Borgarleikhúsinu í dag og lásu upp sögur sem sprottið hafa fram undir myllumerkinu MeToo. Sams konar viðburðir fóru fram bæði á Akureyri og á Seyðisfirði. Innlent 10.12.2017 18:19
Bein útsending: #Metoo upplestur í Borgarleikhúsinu Í dag klukkan 16 mun fjölbreyttur hópur íslenskra kvenna koma saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og lesa frásagnir sem litið hafa dagsins ljós í #metoo barátunni hér á landi. Innlent 10.12.2017 15:35
Karlar í sviðslistum og kvikmyndagerð lýsa yfir stuðningi við MeToo Karlar í sviðslistum og kvikmyndagerð hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir lýsa stuðningi við baráttuna gegn kynbundnu ofbeldi. Alls 740 karlmenn hafa skrifað undir yfirlýsinguna. Innlent 10.12.2017 11:37
Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag Íslenskar konur koma saman lesa upp úr sögum ólíkra hópa. Glamour 10.12.2017 09:00
Frægur leikari sagði henni að slaka á vegna Harvey Weinstein-málsins "Mér fannst það mjög sorglegt.“ Lífið 9.12.2017 20:58