Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Fjöldamótmæli í Katalóníu Þjóðfundur Katalóníu, samtök katalónskra sjálfstæðissinna, hefur boðað til fjöldamótmæla í héraðinu í dag en fastlega er búist við því að á sama tíma verði þeir níu aðskilnaðarsinnar sem vistaðir eru í katalónskum fangelsum fluttir til Madrídar þar sem málið gegn þeim fer fyrir dóm í febrúar. Erlent 28.1.2019 21:27 Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli Erlent 4.1.2019 20:21 Mótmælendur loka vegum í Barcelona Ríkisstjórn Spánar fundar í Barcelona í dag. Erlent 21.12.2018 13:02 Svefnleysi og þyngdartap í hungurverkfalli fjögurra Katalóna Katalónsku aðskilnaðarsinnarnir Jordi Sanchez og Jordi Turull eru nú á tólfta degi hungurverkfalls og þeir Joaquim Forn og Josep Rull á sínum níunda. Erlent 11.12.2018 21:50 Steingrímur hefur áhyggjur af Katalóna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, hefur sent forsetum beggja deilda spænska þingsins bréf þar sem hann lýsir miklum áhyggjum af stöðu Carme Forcadell, fyrrverandi forseta katalónska héraðsþingsins. Innlent 6.12.2018 05:29 Fyrrverandi leiðtogar Katalóníu í hungurverkfalli Fjórir af þeim níu leiðtogum sjálfstæðissinna í Katalóníu sem eru í fangelsi eru nú í hungurverkfalli. Erlent 4.12.2018 15:33 Hafnar forsæti hæstaréttar vegna skilaboðaleka Lýðflokksmanns Manuel Marchena, spænskur hæstaréttardómari, hefur hafnað því að taka við embætti forseta hæstaréttar og spænska dómskerfisins alls. Erlent 20.11.2018 21:49 Reiði í Katalóníu vegna leka Þingflokksformaður Lýðflokksins segir flokkinn nú geta stýrt þeirri deild hæstaréttar sem fer með mál katalónskra aðskilnaðarsinna úr bakherbergjum. Erlent 19.11.2018 21:58 Aðskilnaðarsinnar skikkaðir til að greiða kostnað við ólöglegar kosningar Spænskur dómstóll hefur skipað katalónska stjórnmálamanninum Artur Mas að standa straum af kostnaði við kosningar árið 2014 sem hafa verið dæmdar ólöglegar. Erlent 12.11.2018 19:35 Kveðst pólitískur fangi Spánverja "Undanfarið ár hef ég verið pólitískur fangi, gísl spænsku ríkisstjórnarinnar,“ segir Jordi Cuixart, forseti Omnium Cultural og baráttumaður fyrir sjálfstæði Katalóníu. Erlent 29.10.2018 22:25 Puigdemont ýtti nýjum flokki úr vör Fyrrverandi forseti heimastjórnar Katalóníu ýtti í dag úr vör nýjum stjórnmálaflokki, ári eftir misheppnaða tilraun katalónska þingsins að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Erlent 27.10.2018 23:35 Tapa meirihluta sínum á þingi Samsteypustjórn ERC og JxCat, flokka aðskilnaðarsinna, á héraðsþingi Katalóníu tapaði í gær meirihluta sínum á þingi. Erlent 9.10.2018 22:02 Þúsundir minntu á sjálfstæðiskröfu Katalóna ári eftir þjóðaratkvæðisgreiðslu Ár er liðið frá umdeildri þjóðaratkvæðisgreiðslu sem leiddi til harðra átaka katalónsku héraðsstjórnarinnar og ríkisstjórnar Spánar. Erlent 1.10.2018 23:24 Hættir ekki baráttunni Hinn útlægi fyrrverandi héraðsforseti Katalóníu snýr aftur til Brussel á laugardaginn. Segist ætla að halda áfram baráttunni fyrir sjálfstæði Katalóníuhéraðs. Erlent 25.7.2018 22:13 Fella niður handtökuskipanir á hendur Katalónunum fimm Carles Puigdemont getur snúið aftur til Belgíu. Verður ekki framseldur til Spánar þar sem hann hefur verið ákærður fyrir uppreisn gegn spænska ríkinu. Erlent 19.7.2018 21:42 Útlagarnir í mál við dómarann Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, og fyrrverandi ráðherrar sem eru með honum á flótta í Brussel undan ákæru spænska ríkissaksóknarans, hafa höfðað mál gegn hæstaréttardómaranum Pablo Llarena. Erlent 6.6.2018 02:00 Puigdemont sleppt úr haldi Verður ekki framseldur vegna uppreisnarákæru en mögulega vegna annarra ákæra. Erlent 5.4.2018 18:07 Vilja framselja Puigdemont Saksóknarar í þýska bænum Schleswig fóru í gær fram á við dómstóla að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði framseldur til Spánar. Erlent 4.4.2018 01:15 Þúsundir mótmæla handtöku Puigdemont Um er að ræða sjálfstæðissinna sem vilja sjálfstæði Katalóníu frá Spáni og heita þau því að handtaka Puigdemont, sem var forseti heimastjórnar héraðsins, muni ekki koma í veg fyrir frelsi héraðsins. Erlent 25.3.2018 22:52 Puigdemont er sagður hafa stungið af til Belgíu Alþjóðleg handtökuskipun var gefin út á hendur fyrrum forseta heimastjórnar Katalóníu. Hann var staddur í Finnlandi þegar handtökuskipunin var gefin út en samkvæmt finnskum þingmanni er hann farinn úr landi. Erlent 24.3.2018 18:07 Frambjóðandi katalónskra aðskilnaðarsinna handtekinn Jordi Turull, forsetaefni aðskilnaðarsinna í Katalóníu, hefur verið handtekinn. Finnsk stjórnvöld hafa fengið handtökuskopun á hendur fyrrverandi forseta héraðsstjórnarinnar. Erlent 24.3.2018 10:13 Puidgemont hættir við Carles Puidgemont, leiðtogi aðskilnaðarsinna Katalóna hefur tilkynnt að hann sækist ekki lengur eftir því að verða aftur útnefndur forseti Katalóníu. Erlent 1.3.2018 20:59 Katalónar mótmælu konungskomu Filippus Spánarkonungur fékk óblíðar móttökur í fyrstu opinberu heimsókn sinni til Katalóníu síðan gengið var til sjálfstæðiskosninga í héraðinu í október síðastliðnum Erlent 26.2.2018 05:44 Puigdemont virtist játa ósigur Puigdemont játaði því í gær að skilaboðin væru frá honum en sagði að þrátt fyrir það væri hann best til þess fallinn að leiða Katalóníu. Erlent 31.1.2018 22:04 Óvissan ríkir áfram í Katalóníu Atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont aftur að forseta héraðsstjórnar Katalóníu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Erlent 30.1.2018 15:16 Puigdemont kominn til Danmerkur Fyrrverandi forseti héraðsþings Katalóníu hyggst taka þátt í málstofu við Kaupmannahafnarháskóla í dag og funda með dönskum þingmönnum í fyrramálið. Erlent 22.1.2018 08:50 Puigdemont vill stýra Katalóníu frá Brussel Fyrrverandi forseti Katalóníuhéraðs Spánar vill setjast aftur á forsetastól. Segist vel geta stýrt frá Brussel en hann er á flótta eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn. Erlent 19.1.2018 20:00 Forsætisráðherra Spánar hótar Katalónum Spænska landsstjórnin tók yfir stjórn Katalóníu eftir sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsstjórnarinnar í haust. Hún gæti haldið í yfirráðin ef fyrrverandi forseti héraðsstjórnarinnar verður endurkjörinn. Erlent 15.1.2018 13:22 Ná saman um að Puigdemont verði forseti héraðsstjórnarinnar Carles Puigdemont er nú í sjálfskiptaðri útlegð í Brussel. Erlent 10.1.2018 09:01 Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. Erlent 23.12.2017 23:47 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Fjöldamótmæli í Katalóníu Þjóðfundur Katalóníu, samtök katalónskra sjálfstæðissinna, hefur boðað til fjöldamótmæla í héraðinu í dag en fastlega er búist við því að á sama tíma verði þeir níu aðskilnaðarsinnar sem vistaðir eru í katalónskum fangelsum fluttir til Madrídar þar sem málið gegn þeim fer fyrir dóm í febrúar. Erlent 28.1.2019 21:27
Katalónskur fangi biðlar til Íslendinga Jordi Cuixart er einn þeirra Katalóna sem voru ákærðir og fangelsaðir vegna sjálfstæðisatkvæðagreiðslu og -yfirlýsingar árið 2017. Í ítarlegu viðtali við Fréttablaðið segir hann stjórnarhætti Francos enn við lýði og að máli Erlent 4.1.2019 20:21
Mótmælendur loka vegum í Barcelona Ríkisstjórn Spánar fundar í Barcelona í dag. Erlent 21.12.2018 13:02
Svefnleysi og þyngdartap í hungurverkfalli fjögurra Katalóna Katalónsku aðskilnaðarsinnarnir Jordi Sanchez og Jordi Turull eru nú á tólfta degi hungurverkfalls og þeir Joaquim Forn og Josep Rull á sínum níunda. Erlent 11.12.2018 21:50
Steingrímur hefur áhyggjur af Katalóna Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, hefur sent forsetum beggja deilda spænska þingsins bréf þar sem hann lýsir miklum áhyggjum af stöðu Carme Forcadell, fyrrverandi forseta katalónska héraðsþingsins. Innlent 6.12.2018 05:29
Fyrrverandi leiðtogar Katalóníu í hungurverkfalli Fjórir af þeim níu leiðtogum sjálfstæðissinna í Katalóníu sem eru í fangelsi eru nú í hungurverkfalli. Erlent 4.12.2018 15:33
Hafnar forsæti hæstaréttar vegna skilaboðaleka Lýðflokksmanns Manuel Marchena, spænskur hæstaréttardómari, hefur hafnað því að taka við embætti forseta hæstaréttar og spænska dómskerfisins alls. Erlent 20.11.2018 21:49
Reiði í Katalóníu vegna leka Þingflokksformaður Lýðflokksins segir flokkinn nú geta stýrt þeirri deild hæstaréttar sem fer með mál katalónskra aðskilnaðarsinna úr bakherbergjum. Erlent 19.11.2018 21:58
Aðskilnaðarsinnar skikkaðir til að greiða kostnað við ólöglegar kosningar Spænskur dómstóll hefur skipað katalónska stjórnmálamanninum Artur Mas að standa straum af kostnaði við kosningar árið 2014 sem hafa verið dæmdar ólöglegar. Erlent 12.11.2018 19:35
Kveðst pólitískur fangi Spánverja "Undanfarið ár hef ég verið pólitískur fangi, gísl spænsku ríkisstjórnarinnar,“ segir Jordi Cuixart, forseti Omnium Cultural og baráttumaður fyrir sjálfstæði Katalóníu. Erlent 29.10.2018 22:25
Puigdemont ýtti nýjum flokki úr vör Fyrrverandi forseti heimastjórnar Katalóníu ýtti í dag úr vör nýjum stjórnmálaflokki, ári eftir misheppnaða tilraun katalónska þingsins að lýsa yfir sjálfstæði frá Spáni. Erlent 27.10.2018 23:35
Tapa meirihluta sínum á þingi Samsteypustjórn ERC og JxCat, flokka aðskilnaðarsinna, á héraðsþingi Katalóníu tapaði í gær meirihluta sínum á þingi. Erlent 9.10.2018 22:02
Þúsundir minntu á sjálfstæðiskröfu Katalóna ári eftir þjóðaratkvæðisgreiðslu Ár er liðið frá umdeildri þjóðaratkvæðisgreiðslu sem leiddi til harðra átaka katalónsku héraðsstjórnarinnar og ríkisstjórnar Spánar. Erlent 1.10.2018 23:24
Hættir ekki baráttunni Hinn útlægi fyrrverandi héraðsforseti Katalóníu snýr aftur til Brussel á laugardaginn. Segist ætla að halda áfram baráttunni fyrir sjálfstæði Katalóníuhéraðs. Erlent 25.7.2018 22:13
Fella niður handtökuskipanir á hendur Katalónunum fimm Carles Puigdemont getur snúið aftur til Belgíu. Verður ekki framseldur til Spánar þar sem hann hefur verið ákærður fyrir uppreisn gegn spænska ríkinu. Erlent 19.7.2018 21:42
Útlagarnir í mál við dómarann Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, og fyrrverandi ráðherrar sem eru með honum á flótta í Brussel undan ákæru spænska ríkissaksóknarans, hafa höfðað mál gegn hæstaréttardómaranum Pablo Llarena. Erlent 6.6.2018 02:00
Puigdemont sleppt úr haldi Verður ekki framseldur vegna uppreisnarákæru en mögulega vegna annarra ákæra. Erlent 5.4.2018 18:07
Vilja framselja Puigdemont Saksóknarar í þýska bænum Schleswig fóru í gær fram á við dómstóla að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, yrði framseldur til Spánar. Erlent 4.4.2018 01:15
Þúsundir mótmæla handtöku Puigdemont Um er að ræða sjálfstæðissinna sem vilja sjálfstæði Katalóníu frá Spáni og heita þau því að handtaka Puigdemont, sem var forseti heimastjórnar héraðsins, muni ekki koma í veg fyrir frelsi héraðsins. Erlent 25.3.2018 22:52
Puigdemont er sagður hafa stungið af til Belgíu Alþjóðleg handtökuskipun var gefin út á hendur fyrrum forseta heimastjórnar Katalóníu. Hann var staddur í Finnlandi þegar handtökuskipunin var gefin út en samkvæmt finnskum þingmanni er hann farinn úr landi. Erlent 24.3.2018 18:07
Frambjóðandi katalónskra aðskilnaðarsinna handtekinn Jordi Turull, forsetaefni aðskilnaðarsinna í Katalóníu, hefur verið handtekinn. Finnsk stjórnvöld hafa fengið handtökuskopun á hendur fyrrverandi forseta héraðsstjórnarinnar. Erlent 24.3.2018 10:13
Puidgemont hættir við Carles Puidgemont, leiðtogi aðskilnaðarsinna Katalóna hefur tilkynnt að hann sækist ekki lengur eftir því að verða aftur útnefndur forseti Katalóníu. Erlent 1.3.2018 20:59
Katalónar mótmælu konungskomu Filippus Spánarkonungur fékk óblíðar móttökur í fyrstu opinberu heimsókn sinni til Katalóníu síðan gengið var til sjálfstæðiskosninga í héraðinu í október síðastliðnum Erlent 26.2.2018 05:44
Puigdemont virtist játa ósigur Puigdemont játaði því í gær að skilaboðin væru frá honum en sagði að þrátt fyrir það væri hann best til þess fallinn að leiða Katalóníu. Erlent 31.1.2018 22:04
Óvissan ríkir áfram í Katalóníu Atkvæðagreiðslu um að gera Carles Puigdemont aftur að forseta héraðsstjórnar Katalóníu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Erlent 30.1.2018 15:16
Puigdemont kominn til Danmerkur Fyrrverandi forseti héraðsþings Katalóníu hyggst taka þátt í málstofu við Kaupmannahafnarháskóla í dag og funda með dönskum þingmönnum í fyrramálið. Erlent 22.1.2018 08:50
Puigdemont vill stýra Katalóníu frá Brussel Fyrrverandi forseti Katalóníuhéraðs Spánar vill setjast aftur á forsetastól. Segist vel geta stýrt frá Brussel en hann er á flótta eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn. Erlent 19.1.2018 20:00
Forsætisráðherra Spánar hótar Katalónum Spænska landsstjórnin tók yfir stjórn Katalóníu eftir sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsstjórnarinnar í haust. Hún gæti haldið í yfirráðin ef fyrrverandi forseti héraðsstjórnarinnar verður endurkjörinn. Erlent 15.1.2018 13:22
Ná saman um að Puigdemont verði forseti héraðsstjórnarinnar Carles Puigdemont er nú í sjálfskiptaðri útlegð í Brussel. Erlent 10.1.2018 09:01
Puigdemont vill snúa aftur til Katalóníu Snúi Puigdemont aftur til Spánar gæti hann verið handtekinn og ákærður fyrir, meðal annars, landráð og misnotkun á opinberu fé. Erlent 23.12.2017 23:47
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent