Þýskaland Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10 Nýtt app færir Berlínarmúrinn inn í nútímann App sem styðst við aukinn veruleika gerir fólki nú kleift að sjá Berlínarmúrinn, en í dag eru þrjátíu ár síðan múrinn féll. Erlent 5.11.2019 15:10 Lýsir tilfinningaríkri stund þegar múrinn féll fyrir þrjátíu árum Þrjatíu ár eru í dag síðan að Berlínarmúrinn féll þann 9. nóvember 1989. Innlent 9.11.2019 13:58 Lufthansa aflýsir 1.300 flugferðum Tveggja daga verkfall starfsmanna í áhöfn véla hófst á miðnætti að staðartíma. Viðskipti erlent 7.11.2019 10:30 Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. Fótbolti 3.11.2019 20:17 Lýsa yfir neyðarástandi vegna nasista Borgarfulltrúi sem lagði tillöguna fram segir um að ræða alvarlegt vandamál sem ógni lýðræði í Dresden. Erlent 2.11.2019 19:49 Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Færslurnar eru allt að fimm ára gamlar en þýski bankinn tilkynnti þær ekki til yfirvalda fyrr en í febrúar á þessu ári. Viðskipti erlent 15.10.2019 12:06 Merkel bað Erdogan um að hætta við innrásina Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, ræddi símleiðis við tyrkneska forsetann Recep Tayyip Erdogan í dag. Erlent 13.10.2019 14:55 Árásin á bænahús gyðinga sögð hægriöfgahryðjuverk Árásarmaðurinn er talinn hafa reynt að apa eftir fjöldamorðingja sem drap tugi manna í tveimur moskum á Nýja-Sjálandi fyrr á þessu ári. Erlent 10.10.2019 15:25 Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. Erlent 9.10.2019 17:29 Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. Erlent 9.10.2019 11:40 Schweinsteiger leggur skóna á hilluna Þýska goðsögnin Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir ákaflega farsælan feril. Fótbolti 8.10.2019 14:57 Útiloka samkomulag um Brexit eftir símtal Johnson og Merkel Þýska ríkisstjórnin hefur ekki gefið út lýsingu á símtali Johnson og Merkel en evrópskur embættismaður vefengir lýsingar bresku ríkisstjórnarinnar á ummælum Merkel. Erlent 8.10.2019 10:43 Hundruð loftslagsaðgerðasinna handteknir um allan heim Hundruð aðgerðarsinna, sem eru meðlimir í Extinction Rebellion hreyfingunni, voru handteknir á mótmælum sem fóru fram úti um allan heim. Erlent 7.10.2019 19:12 Mörg hundruð misstu ökuréttindi fyrir ölvunarakstur á rafhlaupahjólum Hátt í þrjú hundruð bjóráhugamenn misstu ökuréttindi sín á Októberfest fyrir að þjóta um á rafhlaupahjóli undir áhrifum áfengis. Erlent 7.10.2019 16:40 Vindmylluframleiðandinn Vestas segir upp 590 manns Danski vindmylluframleiðandinn sagði upp starfsmönnum í verksmiðjum í Danmörku og Þýskalandi. Viðskipti erlent 27.9.2019 10:08 Íranir gefa frat í yfirlýsingu leiðtoganna Íranir hafa hafnað sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar Frakklands, Þýskalands og Bretlands sendu frá sér í gærkvöldi. Erlent 24.9.2019 07:05 Bæjarar reyna að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Fótbolti 19.9.2019 09:02 Michael Schumacher útskrifaður af sjúkrahúsinu í París eftir tilraunameðferðina Meðferð Michael Schumacher á sjúkrahúsinu í París er lokið samkvæmt blaðamanni franska blaðsins Le Parisien. Sport 17.9.2019 13:00 Heimsmethafi látinn Rudi Gutendorf, þjálfarinn sem á heimsmetið í heimsmetabók Guinness fyrir að þjálfa 55 lið í 32 löndum, er látinn. Fótbolti 16.9.2019 09:47 Áttatíu og tveir flóttamenn ganga á land á Ítalíu Áttatíu og tveir flóttamenn gengu á land á ítölsku eyjunni Lampedusa eftir að hafa verið á sjó í sex daga. Erlent 15.9.2019 10:59 Erna og Halla tilnefndar til FAUST-verðlauna Danshöfundarnir Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir hafa verið tilnefndar til FAUST-verðlaunna í flokknum danshöfundar ársins. Menning 12.9.2019 19:30 Þjóðverjar fundust látnir í íbúð á Jótlandi Tveir þýskir eldri borgarar fundust í ferðamannaíbúð í bænum Arrild við Toftlund á suðvesturhluta Jótlands. Erlent 12.9.2019 13:41 Sást til Schumacher koma á sjúkrahús í París Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlunni, Michael Schumacher, er mættur til Parísar þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í borginni en Le Parisien greinir frá. Formúla 1 10.9.2019 09:00 Nýnasisti kjörinn forseti bæjarráðs í Þýskalandi Fulltrúi nýnasistaflokks var sá eini sem gaf kost á sér í embættið og var kjörinn með öllum greiddum atkvæðum bæjarráðsins. Erlent 9.9.2019 15:52 Tískuljósmyndarinn Peter Lindbergh er látinn Þýski tískuljósmyndarinn var þekktur fyrir dramatískar, svarthvítar ljósmyndir sínar. Tíska og hönnun 4.9.2019 10:46 Þrír létust þegar vinnupallur hrundi í Þýskalandi Slysið varð þegar vinnupallur hrundið við viðgerðir á útvarpsturni í Hessen í morgun. Erlent 3.9.2019 10:32 Samstarf með AfD útilokað Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi segir að samstarf með hægri þjóðernissinnaflokknum AfD sé útilokað. Erlent 3.9.2019 02:01 Cheng Cheng fæddi tvíbura og stendur sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu en þeir hafa ekki enn hlotið nafn. Lífið 2.9.2019 20:25 AfD bætti við sig fylgi í tvennum kosningum í Þýskalandi Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verða þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. Erlent 1.9.2019 22:58 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 37 ›
Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10
Nýtt app færir Berlínarmúrinn inn í nútímann App sem styðst við aukinn veruleika gerir fólki nú kleift að sjá Berlínarmúrinn, en í dag eru þrjátíu ár síðan múrinn féll. Erlent 5.11.2019 15:10
Lýsir tilfinningaríkri stund þegar múrinn féll fyrir þrjátíu árum Þrjatíu ár eru í dag síðan að Berlínarmúrinn féll þann 9. nóvember 1989. Innlent 9.11.2019 13:58
Lufthansa aflýsir 1.300 flugferðum Tveggja daga verkfall starfsmanna í áhöfn véla hófst á miðnætti að staðartíma. Viðskipti erlent 7.11.2019 10:30
Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. Fótbolti 3.11.2019 20:17
Lýsa yfir neyðarástandi vegna nasista Borgarfulltrúi sem lagði tillöguna fram segir um að ræða alvarlegt vandamál sem ógni lýðræði í Dresden. Erlent 2.11.2019 19:49
Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Færslurnar eru allt að fimm ára gamlar en þýski bankinn tilkynnti þær ekki til yfirvalda fyrr en í febrúar á þessu ári. Viðskipti erlent 15.10.2019 12:06
Merkel bað Erdogan um að hætta við innrásina Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, ræddi símleiðis við tyrkneska forsetann Recep Tayyip Erdogan í dag. Erlent 13.10.2019 14:55
Árásin á bænahús gyðinga sögð hægriöfgahryðjuverk Árásarmaðurinn er talinn hafa reynt að apa eftir fjöldamorðingja sem drap tugi manna í tveimur moskum á Nýja-Sjálandi fyrr á þessu ári. Erlent 10.10.2019 15:25
Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. Erlent 9.10.2019 17:29
Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. Erlent 9.10.2019 11:40
Schweinsteiger leggur skóna á hilluna Þýska goðsögnin Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir ákaflega farsælan feril. Fótbolti 8.10.2019 14:57
Útiloka samkomulag um Brexit eftir símtal Johnson og Merkel Þýska ríkisstjórnin hefur ekki gefið út lýsingu á símtali Johnson og Merkel en evrópskur embættismaður vefengir lýsingar bresku ríkisstjórnarinnar á ummælum Merkel. Erlent 8.10.2019 10:43
Hundruð loftslagsaðgerðasinna handteknir um allan heim Hundruð aðgerðarsinna, sem eru meðlimir í Extinction Rebellion hreyfingunni, voru handteknir á mótmælum sem fóru fram úti um allan heim. Erlent 7.10.2019 19:12
Mörg hundruð misstu ökuréttindi fyrir ölvunarakstur á rafhlaupahjólum Hátt í þrjú hundruð bjóráhugamenn misstu ökuréttindi sín á Októberfest fyrir að þjóta um á rafhlaupahjóli undir áhrifum áfengis. Erlent 7.10.2019 16:40
Vindmylluframleiðandinn Vestas segir upp 590 manns Danski vindmylluframleiðandinn sagði upp starfsmönnum í verksmiðjum í Danmörku og Þýskalandi. Viðskipti erlent 27.9.2019 10:08
Íranir gefa frat í yfirlýsingu leiðtoganna Íranir hafa hafnað sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar Frakklands, Þýskalands og Bretlands sendu frá sér í gærkvöldi. Erlent 24.9.2019 07:05
Bæjarar reyna að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Fótbolti 19.9.2019 09:02
Michael Schumacher útskrifaður af sjúkrahúsinu í París eftir tilraunameðferðina Meðferð Michael Schumacher á sjúkrahúsinu í París er lokið samkvæmt blaðamanni franska blaðsins Le Parisien. Sport 17.9.2019 13:00
Heimsmethafi látinn Rudi Gutendorf, þjálfarinn sem á heimsmetið í heimsmetabók Guinness fyrir að þjálfa 55 lið í 32 löndum, er látinn. Fótbolti 16.9.2019 09:47
Áttatíu og tveir flóttamenn ganga á land á Ítalíu Áttatíu og tveir flóttamenn gengu á land á ítölsku eyjunni Lampedusa eftir að hafa verið á sjó í sex daga. Erlent 15.9.2019 10:59
Erna og Halla tilnefndar til FAUST-verðlauna Danshöfundarnir Erna Ómarsdóttir og Halla Ólafsdóttir hafa verið tilnefndar til FAUST-verðlaunna í flokknum danshöfundar ársins. Menning 12.9.2019 19:30
Þjóðverjar fundust látnir í íbúð á Jótlandi Tveir þýskir eldri borgarar fundust í ferðamannaíbúð í bænum Arrild við Toftlund á suðvesturhluta Jótlands. Erlent 12.9.2019 13:41
Sást til Schumacher koma á sjúkrahús í París Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlunni, Michael Schumacher, er mættur til Parísar þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í borginni en Le Parisien greinir frá. Formúla 1 10.9.2019 09:00
Nýnasisti kjörinn forseti bæjarráðs í Þýskalandi Fulltrúi nýnasistaflokks var sá eini sem gaf kost á sér í embættið og var kjörinn með öllum greiddum atkvæðum bæjarráðsins. Erlent 9.9.2019 15:52
Tískuljósmyndarinn Peter Lindbergh er látinn Þýski tískuljósmyndarinn var þekktur fyrir dramatískar, svarthvítar ljósmyndir sínar. Tíska og hönnun 4.9.2019 10:46
Þrír létust þegar vinnupallur hrundi í Þýskalandi Slysið varð þegar vinnupallur hrundið við viðgerðir á útvarpsturni í Hessen í morgun. Erlent 3.9.2019 10:32
Samstarf með AfD útilokað Annegret Kramp-Karrenbauer, formaður Kristilegra demókrata í Þýskalandi segir að samstarf með hægri þjóðernissinnaflokknum AfD sé útilokað. Erlent 3.9.2019 02:01
Cheng Cheng fæddi tvíbura og stendur sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu en þeir hafa ekki enn hlotið nafn. Lífið 2.9.2019 20:25
AfD bætti við sig fylgi í tvennum kosningum í Þýskalandi Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verða þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. Erlent 1.9.2019 22:58