Uppreist æru

Fréttamynd

Undanþágan varð að meginreglu við uppreist æru

Dómsmálaráðherra segir engar tilraunir hafa verið gerðar til þöggunar í tengslum við upplýsingar varðandi framkvæmd laga um uppreist æru. Hins vegar hafi undanþágugrein í lögum orðið að reglu við uppreist æru og framkvæmdin því ekki að fullu eins og löggjafinn hafi ætlast til.

Innlent
Fréttamynd

Vísar því á bug að hafa blekkt umsagnaraðila

Hjalti Sigurjón Hauksson segir Harald Þór Teitsson og Svein Matthíasson líkast til hrædda enda sé búið að taka hann af lífi í umræðunni. Hann skilji vel að þeir vilji ekki vera næstir í gálgann.

Innlent
Fréttamynd

Haraldur íhugar að leita réttar síns

Haraldur Þór Teitsson, framkvæmdastjóri hópferðabílafyrirtækisins Teits Jónassonar, hefur falið lögmanni sínum að óska eftir gögnum frá dómsmálaráðuneytinu varðandi umsókn Hjalta Sigurjóns Haukssonar um uppreist æru.

Innlent
Fréttamynd

Sigríður gefur kost á sér í komandi kosningum

Sigríður Andersen dómsmálaráðherra hyggst gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu í komandi kosningum. Þetta sagði hún í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld. Hún telur sig ekki hafa brugðist trúnaðarskyldum með því að greina forsætisráðherra frá því að faðir hans væri einn meðmælenda dæmds kynferðisbrotamanns vegna uppreistar æru.

Innlent
Fréttamynd

Segir Sigríði hafa stöðvað uppreist æru

Samráðherra Sigríðar Á. Andersen og vefsíða sem eiginmaður hennar ritstýrir fullyrða að hún hafi fyrst ráðherra neitað að skrifa undir beiðni um uppreist æru dæmds sakamanns fyrr á þessu ári.

Innlent