Fjölmiðlar Neyðarlínan krefur borgarfulltrúa um afsökunarbeiðni vegna „grófra og meiðandi ásakana“ Neyðarlínan krefur Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, um afsökunarbeiðni vegna ummæla hennar sem hún lét falla í morgunþætti Rásar 2 í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Neyðarlínunni. Innlent 28.5.2020 17:17 Ráðin upplýsingafulltrúi velferðarsviðs borgarinnar Hólmfríður Helga Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem upplýsingafulltrúi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Viðskipti innlent 28.5.2020 13:17 Brynjar telur andskota kvótakerfisins vart með öllum mjalla Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur framkomnar hugmyndir um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu fráleitar. Innlent 28.5.2020 11:08 Segir rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla aldrei hafa verið fjandsamlegra Auglýsingatekjur innlendra miðla árið 2018 voru ríflega fjórðungi lægri en þær voru árið 2007. Páll Magnússon, formaður allsherjar og menntamálanefndar Alþingis, segir rekstrarumhverfi einkarekna fjölmiðla á Íslandi aldrei hafa verið fjandsamlegra síðan ljósvakamiðlar voru gefnir frjálsir. Ekki verði lengur hægt að líta fram hjá fyrirferð Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði. Innlent 27.5.2020 13:28 Fimm milljarðar króna í auglýsingakaup til Google, Facebook og erlendra miðla Ætla má að íslenskir auglýsendur hafi greitt Google, Facebook og öðrum útlenskum miðlum 5,2 milljarða fyrir birtingu auglýsinga árið 2018 samkvæmt varfærnu mati Hagstofunnar. Viðskipti innlent 27.5.2020 11:37 Skaðræðisfrumvarp dregur tennurnar úr upplýsingalögum Upplýsingalög hafa þann yfirlýsta tilgang að tryggja gegnsæi í stjórnsýslu. Nú ætla stjórnvöld að gefa einkaaðilum færi á að trufla og tefja upplýsingagjöf hins opinbera, og skaða með því upplýsingarétt almennings. Skoðun 27.5.2020 08:00 Íslenska Bylgjan í loftið: „Stolt að hafa verið treyst fyrir þessu skemmtilega og þarfa verkefni“ Í dag fór í loftið ný útvarpsstöð sem ber heitið Íslenska Bylgjan og verður aðeins spiluð íslensk tónlist á stöðinni. Lífið 22.5.2020 11:30 Hefja árveknisátak gegn falsfréttum Fjölmiðlanefnd hefur hrint af stað árveknisátaki gegn falsfréttum með stuðningi Facebook. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar segir falsfréttir áberandi á samfélagsmiðlum og hafi jafnvel valdið miklum skaða Innlent 21.5.2020 22:25 Já, forsætisráðherra! Sótt er að upplýsingarétti almennings rétt eina ferðina þessa dagana og er kannski ekki í frásögur færandi miðað við það hvernig kaupin hafa gerst á eyrinni til þessa. Skoðun 16.5.2020 11:01 Félag Björgólfs Thors eini lánveitandi DV og helsti bakhjarl Félagið Novator ehf., sem er í eigu kaupsýslumannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur verið eini lánveitandi Frjálsrar fjölmiðlunar og helsti bakhjarl fjölmiðilsins frá árinu 2017. Viðskipti innlent 15.5.2020 08:57 Stjórn RÚV hefur enga trú haft á fjölmiðlafrumvarpi Lilju Viðskiptablaðið þurfti að toga fundargerðir stjórnar Ríkisútvarpsins út með töngum. Innlent 14.5.2020 15:43 Ástralir vilja sjá Eurovision á Íslandi Vinni Ástralir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva gæti svo orðið að Ísland muni fá það hlutskipti að halda keppnina en Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að Ástralir hafi sent beiðni þess efnis. Lífið 13.5.2020 23:36 Jón Ásgeir og Ingibjörg vilja þrjá milljarða í bætur frá Sýn Þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir og félag hennar 365 hf. hefur stefnt fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess og öllum stjórnarmönnum til að greiða þeim alls þrjá milljarða í skaðabætur. Áður hafði Sýn stefnt hjónunum og krafist um 1,7 milljarða króna vegna meintra brota á kaupsamningi. Viðskipti innlent 13.5.2020 17:52 Lög um vernd uppljóstrara „framfaraskref fyrir aukið gagnsæi og heilbrigðara samfélag“ Forsætisráðherra segir lögin styrkja stöðu þeirra sem í góðri trú greina frá lögbrotum eða ámælisverðri háttsemi. Innlent 13.5.2020 11:57 Orðstír fæst ekki keyptur og oft veltir lítil þúfa þungu hlassi Orðsporskrísur hafa alltaf afleiðingar segir Andrés Jónsson en Elísabet Sveinsdóttir telur að þessar afleiðingar mættu vera meiri því fólk sé of fljótt að gleyma. Atvinnulíf 13.5.2020 09:01 400 milljónir fara í stuðning við einkarekna fjölmiðla Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til að fjárstuðningur við einkarekna miðla í kórónuveirufaraldrinum verði aukinn um 50 milljónir, frá því sem boðað var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Innlent 9.5.2020 16:44 Hvass en umhyggjusamur maður sem hafði litla þolinmæði fyrir bulli og froðu Eins og margir vita lést Gissur Sigurðsson af veikindum á Landspítalanum í Fossvogi þann 5. apríl síðastliðinn. Lífið 5.5.2020 11:29 Áhrif falsfrétta á auglýsendur á netinu Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að falsfrétt getur haft þau áhrif að markmið auglýsingabirtingarinnar snýst í andhverfu sína þar sem neikvæð upplifun af falsfrétt yfirfærist á vörumerki auglýsandans. Atvinnulíf 4.5.2020 09:00 Sér fyrir endann á tærri snilld Google og Facebook? Gangi þróunin eftir, sem þegar er hafin í Evrópu og víðar, má vona að misgengið, sem varð á markaði með fréttir á síðustu tveimur áratugum, gangi til baka. Eðlilegt ástand verður þegar útgefendur fá sanngjarnan hlut af þeim tekjum sem Google og Facebook fá núna fyrir lestur, áhorf og hlustun á fréttir. Skoðun 3.5.2020 08:00 Lögreglumaður stefnir fyrrverandi ritstjóra DV vegna umfjöllunar Lögreglumaðurinn krefst 1,5 milljóna í miskabætur. Innlent 30.4.2020 07:46 Víðir Reynis og samfélagslegi sáttmálinn Á daglegum upplýsingafundi almannavarna og lögreglunnar á dögunum lagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn til að Íslendingar gerðu með sér samfélagslegan sáttmála þar sem tilteknum gildum yrði haldið í heiðri. Skoðun 28.4.2020 15:08 Daglegu upplýsingafundirnir fara að líða undir lok Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundinum í dag. Innlent 27.4.2020 14:34 Styrkurinn kemur ekki í stað fjölmiðlafrumvarpsins 350 milljóna króna stuðningur við einkarekna fjölmiðla sem tilkynntur var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar kemur ekki í stað þeirrar upphæðar sem kveðið er á um í fjölmiðlafrumvarpinu. Innlent 24.4.2020 23:24 Fréttablaðið hættir að koma út á mánudögum Forsvarsmenn Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins, Hringbrautar og DV, hyggjast hætta útgáfu Fréttablaðsins á mánudögum, frá og með næstu mánaðamótum. Starfsmönnum var tilkynnt um breytingarnar í morgun. Viðskipti innlent 24.4.2020 10:35 350 milljóna króna stuðningur við einkarekna fjölmiðla Ríkisstjórnin kynnti í dag fyrirætlanir til að styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla með 350 milljóna króna framlagi vegna tekjutaps sem miðlar hafa orðið fyrir undanfarin misseri samhliða minnkandi umsvifum í hagkerfinu. Innlent 21.4.2020 18:14 Fáar breytingar á stjórn Ríkisútvarpsins Alþingi hefur tilnefnt þá níu einstaklinga sem skipa munu þorra stjórnar Ríkisútvarpsins. Innlent 20.4.2020 16:31 Frjáls fjölmiðlun í húfi Fjölmiðlar leika lykilhlutverk í því að veita stjórnvöldum aðhald. Ekki síst á erfiðum tímum eins og nú, þar sem tímabundin inngrip í almenn mannréttindi eru meðal viðbragða við Covid-19. Skoðun 20.4.2020 15:47 Aðgerðir í þágu viðkvæmra hópa, fyrirtækja og einkarekinna fjölmiðla meðal annars til skoðunar í næsta aðgerðapakka Stjórnvöld hafa lítið viljað gefa upp um hvað nákvæmlega muni felast í næsta aðgerðapakka sem til stendur að kynna á þriðjudaginn. Innlent 18.4.2020 20:06 Björn Ingi sendir líka spurningar á landlækni því hann kemur svo litlu að á fundunum Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri Viljans hefur vakið töluverða athygli á blaðamannafundunum klukkan 14 vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Lífið 16.4.2020 11:11 Skora á ráðherra að styðja einkarekna fjölmiðla Forsvarsmenn helstu einkareknu fjölmiðla á Íslandi skora á menntamála- og forsætisráðherra að styrkja rekstrargrundvöll þeirra svo þeir hafi möguleika á að standa af sér tekjutap vegna samdráttar í samfélaginu í heimsfaraldrinum. Viðskipti innlent 15.4.2020 17:42 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 90 ›
Neyðarlínan krefur borgarfulltrúa um afsökunarbeiðni vegna „grófra og meiðandi ásakana“ Neyðarlínan krefur Dóru Björt Guðjónsdóttur, borgarfulltrúa Pírata, um afsökunarbeiðni vegna ummæla hennar sem hún lét falla í morgunþætti Rásar 2 í morgun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Neyðarlínunni. Innlent 28.5.2020 17:17
Ráðin upplýsingafulltrúi velferðarsviðs borgarinnar Hólmfríður Helga Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem upplýsingafulltrúi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Viðskipti innlent 28.5.2020 13:17
Brynjar telur andskota kvótakerfisins vart með öllum mjalla Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur framkomnar hugmyndir um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu fráleitar. Innlent 28.5.2020 11:08
Segir rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla aldrei hafa verið fjandsamlegra Auglýsingatekjur innlendra miðla árið 2018 voru ríflega fjórðungi lægri en þær voru árið 2007. Páll Magnússon, formaður allsherjar og menntamálanefndar Alþingis, segir rekstrarumhverfi einkarekna fjölmiðla á Íslandi aldrei hafa verið fjandsamlegra síðan ljósvakamiðlar voru gefnir frjálsir. Ekki verði lengur hægt að líta fram hjá fyrirferð Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði. Innlent 27.5.2020 13:28
Fimm milljarðar króna í auglýsingakaup til Google, Facebook og erlendra miðla Ætla má að íslenskir auglýsendur hafi greitt Google, Facebook og öðrum útlenskum miðlum 5,2 milljarða fyrir birtingu auglýsinga árið 2018 samkvæmt varfærnu mati Hagstofunnar. Viðskipti innlent 27.5.2020 11:37
Skaðræðisfrumvarp dregur tennurnar úr upplýsingalögum Upplýsingalög hafa þann yfirlýsta tilgang að tryggja gegnsæi í stjórnsýslu. Nú ætla stjórnvöld að gefa einkaaðilum færi á að trufla og tefja upplýsingagjöf hins opinbera, og skaða með því upplýsingarétt almennings. Skoðun 27.5.2020 08:00
Íslenska Bylgjan í loftið: „Stolt að hafa verið treyst fyrir þessu skemmtilega og þarfa verkefni“ Í dag fór í loftið ný útvarpsstöð sem ber heitið Íslenska Bylgjan og verður aðeins spiluð íslensk tónlist á stöðinni. Lífið 22.5.2020 11:30
Hefja árveknisátak gegn falsfréttum Fjölmiðlanefnd hefur hrint af stað árveknisátaki gegn falsfréttum með stuðningi Facebook. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar segir falsfréttir áberandi á samfélagsmiðlum og hafi jafnvel valdið miklum skaða Innlent 21.5.2020 22:25
Já, forsætisráðherra! Sótt er að upplýsingarétti almennings rétt eina ferðina þessa dagana og er kannski ekki í frásögur færandi miðað við það hvernig kaupin hafa gerst á eyrinni til þessa. Skoðun 16.5.2020 11:01
Félag Björgólfs Thors eini lánveitandi DV og helsti bakhjarl Félagið Novator ehf., sem er í eigu kaupsýslumannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur verið eini lánveitandi Frjálsrar fjölmiðlunar og helsti bakhjarl fjölmiðilsins frá árinu 2017. Viðskipti innlent 15.5.2020 08:57
Stjórn RÚV hefur enga trú haft á fjölmiðlafrumvarpi Lilju Viðskiptablaðið þurfti að toga fundargerðir stjórnar Ríkisútvarpsins út með töngum. Innlent 14.5.2020 15:43
Ástralir vilja sjá Eurovision á Íslandi Vinni Ástralir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva gæti svo orðið að Ísland muni fá það hlutskipti að halda keppnina en Viðskiptablaðið greindi í dag frá því að Ástralir hafi sent beiðni þess efnis. Lífið 13.5.2020 23:36
Jón Ásgeir og Ingibjörg vilja þrjá milljarða í bætur frá Sýn Þau Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir og félag hennar 365 hf. hefur stefnt fjarskiptafyrirtækinu Sýn hf., forstjóra þess og öllum stjórnarmönnum til að greiða þeim alls þrjá milljarða í skaðabætur. Áður hafði Sýn stefnt hjónunum og krafist um 1,7 milljarða króna vegna meintra brota á kaupsamningi. Viðskipti innlent 13.5.2020 17:52
Lög um vernd uppljóstrara „framfaraskref fyrir aukið gagnsæi og heilbrigðara samfélag“ Forsætisráðherra segir lögin styrkja stöðu þeirra sem í góðri trú greina frá lögbrotum eða ámælisverðri háttsemi. Innlent 13.5.2020 11:57
Orðstír fæst ekki keyptur og oft veltir lítil þúfa þungu hlassi Orðsporskrísur hafa alltaf afleiðingar segir Andrés Jónsson en Elísabet Sveinsdóttir telur að þessar afleiðingar mættu vera meiri því fólk sé of fljótt að gleyma. Atvinnulíf 13.5.2020 09:01
400 milljónir fara í stuðning við einkarekna fjölmiðla Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til að fjárstuðningur við einkarekna miðla í kórónuveirufaraldrinum verði aukinn um 50 milljónir, frá því sem boðað var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Innlent 9.5.2020 16:44
Hvass en umhyggjusamur maður sem hafði litla þolinmæði fyrir bulli og froðu Eins og margir vita lést Gissur Sigurðsson af veikindum á Landspítalanum í Fossvogi þann 5. apríl síðastliðinn. Lífið 5.5.2020 11:29
Áhrif falsfrétta á auglýsendur á netinu Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að falsfrétt getur haft þau áhrif að markmið auglýsingabirtingarinnar snýst í andhverfu sína þar sem neikvæð upplifun af falsfrétt yfirfærist á vörumerki auglýsandans. Atvinnulíf 4.5.2020 09:00
Sér fyrir endann á tærri snilld Google og Facebook? Gangi þróunin eftir, sem þegar er hafin í Evrópu og víðar, má vona að misgengið, sem varð á markaði með fréttir á síðustu tveimur áratugum, gangi til baka. Eðlilegt ástand verður þegar útgefendur fá sanngjarnan hlut af þeim tekjum sem Google og Facebook fá núna fyrir lestur, áhorf og hlustun á fréttir. Skoðun 3.5.2020 08:00
Lögreglumaður stefnir fyrrverandi ritstjóra DV vegna umfjöllunar Lögreglumaðurinn krefst 1,5 milljóna í miskabætur. Innlent 30.4.2020 07:46
Víðir Reynis og samfélagslegi sáttmálinn Á daglegum upplýsingafundi almannavarna og lögreglunnar á dögunum lagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn til að Íslendingar gerðu með sér samfélagslegan sáttmála þar sem tilteknum gildum yrði haldið í heiðri. Skoðun 28.4.2020 15:08
Daglegu upplýsingafundirnir fara að líða undir lok Þetta kom fram í máli Ölmu Möller landlæknis á upplýsingafundinum í dag. Innlent 27.4.2020 14:34
Styrkurinn kemur ekki í stað fjölmiðlafrumvarpsins 350 milljóna króna stuðningur við einkarekna fjölmiðla sem tilkynntur var í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar kemur ekki í stað þeirrar upphæðar sem kveðið er á um í fjölmiðlafrumvarpinu. Innlent 24.4.2020 23:24
Fréttablaðið hættir að koma út á mánudögum Forsvarsmenn Torgs, útgáfufélags Fréttablaðsins, Hringbrautar og DV, hyggjast hætta útgáfu Fréttablaðsins á mánudögum, frá og með næstu mánaðamótum. Starfsmönnum var tilkynnt um breytingarnar í morgun. Viðskipti innlent 24.4.2020 10:35
350 milljóna króna stuðningur við einkarekna fjölmiðla Ríkisstjórnin kynnti í dag fyrirætlanir til að styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla með 350 milljóna króna framlagi vegna tekjutaps sem miðlar hafa orðið fyrir undanfarin misseri samhliða minnkandi umsvifum í hagkerfinu. Innlent 21.4.2020 18:14
Fáar breytingar á stjórn Ríkisútvarpsins Alþingi hefur tilnefnt þá níu einstaklinga sem skipa munu þorra stjórnar Ríkisútvarpsins. Innlent 20.4.2020 16:31
Frjáls fjölmiðlun í húfi Fjölmiðlar leika lykilhlutverk í því að veita stjórnvöldum aðhald. Ekki síst á erfiðum tímum eins og nú, þar sem tímabundin inngrip í almenn mannréttindi eru meðal viðbragða við Covid-19. Skoðun 20.4.2020 15:47
Aðgerðir í þágu viðkvæmra hópa, fyrirtækja og einkarekinna fjölmiðla meðal annars til skoðunar í næsta aðgerðapakka Stjórnvöld hafa lítið viljað gefa upp um hvað nákvæmlega muni felast í næsta aðgerðapakka sem til stendur að kynna á þriðjudaginn. Innlent 18.4.2020 20:06
Björn Ingi sendir líka spurningar á landlækni því hann kemur svo litlu að á fundunum Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri Viljans hefur vakið töluverða athygli á blaðamannafundunum klukkan 14 vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Lífið 16.4.2020 11:11
Skora á ráðherra að styðja einkarekna fjölmiðla Forsvarsmenn helstu einkareknu fjölmiðla á Íslandi skora á menntamála- og forsætisráðherra að styrkja rekstrargrundvöll þeirra svo þeir hafi möguleika á að standa af sér tekjutap vegna samdráttar í samfélaginu í heimsfaraldrinum. Viðskipti innlent 15.4.2020 17:42