Vísindi NASA deilir mynd íslensks tölvunarfræðings af Júpíter Þúsundir manna hafa deilt og líkað við mynd sem Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann af Stóra rauða bletti Júpíters eftir að NASA deildi henni á vefsíðu sinni og samfélagsmiðlum. Innlent 28.7.2017 10:54 Leitar að náttúrulegum rannsóknarstöðvum við strendur Íslands Uppsprettur koltvísýrings á hafsbotninum geta nýst sem náttúrulegar tilraunastöðvar til að kanna áhrif súrnunar sjávar á vistkerfi. Hrönn Egilsdóttir, sjávarlíffræðingur, segir mikilvægt að rannsaka búsvæði og umhverfisþætti sem hafa áhrif á samfélög lífvera við Ísland. Innlent 26.7.2017 11:04 Þörungar gætu hraðað bráðnun Grænlandsjökuls Hlýnandi loftslag gæti aukið þörungagróður á Grænlandsjökli og hraðað þannig bráðnun íssins og hækkun yfirborðs sjávar. Vísindamenn reyna nú að átta sig á áhrifum þörunganna á bráðnun jökulsins. Erlent 25.7.2017 13:54 Musk dregur úr væntingum varðandi nýja eldflaug Segir ólíklegt að Falcon Heavy muni ná á sporbraut í fyrstu tilraun. Erlent 20.7.2017 11:03 Íslenskur tölvunarfræðingur vinnur einstakar myndir af Júpíter Nýjar myndir frá bandaríska geimfarinu Juno af reikistjörnunni Júpíter hafa afhjúpað áður óséð landslag í lofthjúpi gasrisans. Það er ekki síst fólki eins og Birni Jónssyni tölvunarfræðingi að þakka. Björn tilheyrir samfélagi áhugamanna um allan heim sem nýta frítíma sinn til að vinna myndir frá geimförum. Innlent 19.7.2017 10:06 Þingmaður spurði NASA út í siðmenningu á Mars fyrir þúsundum ára Aðstæður á Mars voru líklega mun skaplegri fyrir milljörðum ára og telja vísindamenn mögulegt að frumstætt líf gæti hafa kviknað þá. Bandarískur þingmaður vildi hins vegar vita hvort siðmenning geimvera hafi verið á rauðu reikistjörnunni fyrir þúsundum ára þegar fulltrúar NASA komu fyrir þingnefnd. Erlent 19.7.2017 14:49 Fyrsta konan til að hljóta virt stærðfræðiverðlaun látin langt fyrir aldur fram Maryam Mirzakhani sem hlaut Fields-verðlaunin í stærðfræði fyrir þremur árum er látin, aðeins fertug að aldri. Erlent 16.7.2017 08:03 Stórfenglegar myndir af rauðum bletti Júpíters Geimfarið Juno flaug fram hjá reikistjörnunni Júpíter á mánudaginn í um níu þúsund kílómetra hæð og náði einstökum myndum af Stóra rauða bletti plánetunnar. Erlent 13.7.2017 12:13 Telur sig geta sannað söguna um flóðið mikla, örkina og Nóa Snelling var veitt doktorsgráða af Háskólanum í Sidney árið 1982 og er yfir rannsóknardeildar kristilegs vísindahóps, Answers in Genesis, sem túlkar Biblíuna bókstaflega Erlent 7.7.2017 15:08 Útsýnisflug yfir stærsta storm sólkerfisins Mannkynið á von á fyrstu nærmyndunum af Stóra rauða blettinum, helst kennileiti reikistjörnunnar Júpíters, í næstu viku þegar geimfarið Juno flýgur beint yfir þennan stærsta storm sólkerfisins. Erlent 5.7.2017 22:40 Hitabylgjan í Evrópu tífalt líklegri vegna loftslagsbreytinga Hnattræn hlýnun gerir hitabylgjur í Portúgal þar sem tugir létust í skógareldum í síðasta mánuði tífalt líklegri en ella. Vísindamenn segja að hitabylgjan í vestanverðri Evrópu hafi borið sterk merki loftslagsbreytinga. Erlent 5.7.2017 21:20 Leiðrétting á gervihnattamælingum slær vopn úr höndum afneitara Gervihnattamælingar sýna nú örlítið meiri hlýnun en hitamælar á jörðu niðri eftir að vísindamenn leiðréttu fyrir skekkjum í þeim. Afneitarar loftslagsvísinda hafa lengi bent á mun á gervihnattamælingum og yfirborðsmælingum til að fullyrða að engin hnattræn hlýnun hafi átt sér stað síðustu 19 árin. Erlent 4.7.2017 20:17 Sólfirrð náð í kvöld Jörðin náði fjærsta punkti frá sólinni í kvöld. Sumar og vor eru aðeins lengri en haust og vetur á norðurhveli vegna þess að jörðin ferðast hægar um sólina þegar hún er sem fjærst henni. Erlent 3.7.2017 21:49 Segja aðeins þrjú ár til stefnu að stöðva hættulegar loftslagsbreytingar Kolefniskvótinn sem menn þurfa að halda sig innan til að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga gæti svo gott sem klárast á næstu þremur árum. Sérfræðingar vara við að lönd heims þurfi að byrja að minnka losunina strax. Erlent 29.6.2017 13:59 Boaty McBoatface nær nýjum lægðum í jómfrúarferðinni Fjarstýrði kafbáturinn sem fékk nafnið Boaty McBoatface eftir nafnasamkeppni sem vakti heimsathygli í fyrra er kominn heim úr jómfrúarferð sinni í Suður-Íshafi. Þar rannsakaði hann djúpsjávarstrauma og áhrif þeirra á loftslag jarðar. Erlent 28.6.2017 15:26 Þrýst á vísindamann að breyta framburði fyrir þingnefnd Starfsmannastjóri bandaríska umhverfisráðuneytisins vildi að vísindamaður talaði gegn betri vitund um að stofnunin væri að láta vísindaráðgjafa fara þegar hann bar vitni fyrir þingnefnd í síðasta mánuði. Erlent 27.6.2017 15:00 Skimun á lungnakrabba gæti bjargað lífi fjölmargra Hundrað og sjötíu Íslendingar greinast með lungnakrabbamein á hverju ári. Fimmtán læknar frá norðurlöndunum mæla með skimun á lungnakrabbameini en talið er að sjúkdómurinn fái ekki þá athygli sem hann ætti að fá þar sem hann er reykingatengdur. Innlent 25.6.2017 18:34 Læknar gagnrýna Evrópudómstólinn fyrir dóm um bólusetningu Sérfræðingar eru uggandi yfir því að Evrópudómstóllinn hafi gefið það út að tengja megi veikindi við bólusetningar fyrir dómi þrátt fyrir að engin vísindaleg gögn bendi til orsakasamhengis þar á milli. Erlent 22.6.2017 16:47 Bandarískir veðurfræðingar setja ofan í við ráðherra vegna loftslagsbreytinga Eftir að orkumálaráðherra Bandaríkjanna fór með fleipur um orsakir loftslagsbreytinga í sjónvarpsviðtali sendi Félags bandarískra veðurfræðinga honum bréf þar sem það fræðir ráðherrann um hlutverk koltvísýrings í hnattrænni hlýnun og raunverulga efahyggju í vísindum. Erlent 22.6.2017 12:57 Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. Erlent 20.6.2017 10:32 Mældu gríðarlega bráðnun viðkvæmrar íshellu Svæði sem er tæplega átta sinnum stærra en Ísland að flatarmáli bráðnaði síðasta sumar á viðkvæmri hafíshellu við Suðurskautslandið. Erlent 15.6.2017 13:50 Heitasta fjarreikistjarna sem hefur fundist Hitinn í lofthjúpi KELT-9b er svo hár að vísindamenn telja að hann geti aðeins verið á formi frumeinda þar sem sameindir ná ekki að tolla saman. Fjarreikistjarnan er sú heitasta sem fundist hefur til þessa. Erlent 5.6.2017 18:15 Risavaxinn borgarísjaki að brotna af suðurskautsísnum Hröð stækkun mikillar sprungu í Larsen C-íshellunni á Suðurskautslandinu bendir til þess að tröllvaxinn borgarísjaki sé í þann mund að brotna af henni. Erlent 1.6.2017 09:48 Nasa sendir geimfar til sólarinnar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna Nasa mun í dag kynna áætlanir sínar um að senda geimfar, The Solar Probe Plus, inn í ytra andrúmsloft sólarinnar. Reiknað er með að geimfarinu verði skotið á loft næsta sumar. Erlent 31.5.2017 14:26 Vísindamenn segja hækkun sjávar gerast þrefalt hraðar en 1990 Árið 1990 hækkaði sjávarborðið um 1,1 millimetra á ári, en á árunum 1993 til 2012 var hækkunin 3,1 millimetri á ári Erlent 23.5.2017 14:04 SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. Viðskipti erlent 16.5.2017 13:01 Viðtal við Sir Paul Nurse - „Ísland er dásamlegur staður til að stunda vísindi“ Ísland er dásamlegur staður til að stunda vísindi. Þetta segir nóbelsverðlaunahafinn Paul Nurse sem sótti landið heim á dögunum. Innlent 4.5.2017 16:37 Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. Erlent 2.5.2017 14:16 Aukin hætta á heilablóðfalli og elliglöpum tengd neyslu á sykurlausum gosdrykkjum Aukin hætta er á heilablóðfalli og elliglöpum ef einstaklingur neytir einnar dósar sykurskertum eða sykurlausum gosdrykk á dag. Erlent 21.4.2017 10:50 Bein útsending: Atlas V skotið á loft NASA sýnir beint í 360° frá skoti geimflaugarinnar Atlas V. Viðskipti erlent 18.4.2017 14:26 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 52 ›
NASA deilir mynd íslensks tölvunarfræðings af Júpíter Þúsundir manna hafa deilt og líkað við mynd sem Björn Jónsson, tölvunarfræðingur, vann af Stóra rauða bletti Júpíters eftir að NASA deildi henni á vefsíðu sinni og samfélagsmiðlum. Innlent 28.7.2017 10:54
Leitar að náttúrulegum rannsóknarstöðvum við strendur Íslands Uppsprettur koltvísýrings á hafsbotninum geta nýst sem náttúrulegar tilraunastöðvar til að kanna áhrif súrnunar sjávar á vistkerfi. Hrönn Egilsdóttir, sjávarlíffræðingur, segir mikilvægt að rannsaka búsvæði og umhverfisþætti sem hafa áhrif á samfélög lífvera við Ísland. Innlent 26.7.2017 11:04
Þörungar gætu hraðað bráðnun Grænlandsjökuls Hlýnandi loftslag gæti aukið þörungagróður á Grænlandsjökli og hraðað þannig bráðnun íssins og hækkun yfirborðs sjávar. Vísindamenn reyna nú að átta sig á áhrifum þörunganna á bráðnun jökulsins. Erlent 25.7.2017 13:54
Musk dregur úr væntingum varðandi nýja eldflaug Segir ólíklegt að Falcon Heavy muni ná á sporbraut í fyrstu tilraun. Erlent 20.7.2017 11:03
Íslenskur tölvunarfræðingur vinnur einstakar myndir af Júpíter Nýjar myndir frá bandaríska geimfarinu Juno af reikistjörnunni Júpíter hafa afhjúpað áður óséð landslag í lofthjúpi gasrisans. Það er ekki síst fólki eins og Birni Jónssyni tölvunarfræðingi að þakka. Björn tilheyrir samfélagi áhugamanna um allan heim sem nýta frítíma sinn til að vinna myndir frá geimförum. Innlent 19.7.2017 10:06
Þingmaður spurði NASA út í siðmenningu á Mars fyrir þúsundum ára Aðstæður á Mars voru líklega mun skaplegri fyrir milljörðum ára og telja vísindamenn mögulegt að frumstætt líf gæti hafa kviknað þá. Bandarískur þingmaður vildi hins vegar vita hvort siðmenning geimvera hafi verið á rauðu reikistjörnunni fyrir þúsundum ára þegar fulltrúar NASA komu fyrir þingnefnd. Erlent 19.7.2017 14:49
Fyrsta konan til að hljóta virt stærðfræðiverðlaun látin langt fyrir aldur fram Maryam Mirzakhani sem hlaut Fields-verðlaunin í stærðfræði fyrir þremur árum er látin, aðeins fertug að aldri. Erlent 16.7.2017 08:03
Stórfenglegar myndir af rauðum bletti Júpíters Geimfarið Juno flaug fram hjá reikistjörnunni Júpíter á mánudaginn í um níu þúsund kílómetra hæð og náði einstökum myndum af Stóra rauða bletti plánetunnar. Erlent 13.7.2017 12:13
Telur sig geta sannað söguna um flóðið mikla, örkina og Nóa Snelling var veitt doktorsgráða af Háskólanum í Sidney árið 1982 og er yfir rannsóknardeildar kristilegs vísindahóps, Answers in Genesis, sem túlkar Biblíuna bókstaflega Erlent 7.7.2017 15:08
Útsýnisflug yfir stærsta storm sólkerfisins Mannkynið á von á fyrstu nærmyndunum af Stóra rauða blettinum, helst kennileiti reikistjörnunnar Júpíters, í næstu viku þegar geimfarið Juno flýgur beint yfir þennan stærsta storm sólkerfisins. Erlent 5.7.2017 22:40
Hitabylgjan í Evrópu tífalt líklegri vegna loftslagsbreytinga Hnattræn hlýnun gerir hitabylgjur í Portúgal þar sem tugir létust í skógareldum í síðasta mánuði tífalt líklegri en ella. Vísindamenn segja að hitabylgjan í vestanverðri Evrópu hafi borið sterk merki loftslagsbreytinga. Erlent 5.7.2017 21:20
Leiðrétting á gervihnattamælingum slær vopn úr höndum afneitara Gervihnattamælingar sýna nú örlítið meiri hlýnun en hitamælar á jörðu niðri eftir að vísindamenn leiðréttu fyrir skekkjum í þeim. Afneitarar loftslagsvísinda hafa lengi bent á mun á gervihnattamælingum og yfirborðsmælingum til að fullyrða að engin hnattræn hlýnun hafi átt sér stað síðustu 19 árin. Erlent 4.7.2017 20:17
Sólfirrð náð í kvöld Jörðin náði fjærsta punkti frá sólinni í kvöld. Sumar og vor eru aðeins lengri en haust og vetur á norðurhveli vegna þess að jörðin ferðast hægar um sólina þegar hún er sem fjærst henni. Erlent 3.7.2017 21:49
Segja aðeins þrjú ár til stefnu að stöðva hættulegar loftslagsbreytingar Kolefniskvótinn sem menn þurfa að halda sig innan til að forðast verstu afleiðingar loftslagsbreytinga gæti svo gott sem klárast á næstu þremur árum. Sérfræðingar vara við að lönd heims þurfi að byrja að minnka losunina strax. Erlent 29.6.2017 13:59
Boaty McBoatface nær nýjum lægðum í jómfrúarferðinni Fjarstýrði kafbáturinn sem fékk nafnið Boaty McBoatface eftir nafnasamkeppni sem vakti heimsathygli í fyrra er kominn heim úr jómfrúarferð sinni í Suður-Íshafi. Þar rannsakaði hann djúpsjávarstrauma og áhrif þeirra á loftslag jarðar. Erlent 28.6.2017 15:26
Þrýst á vísindamann að breyta framburði fyrir þingnefnd Starfsmannastjóri bandaríska umhverfisráðuneytisins vildi að vísindamaður talaði gegn betri vitund um að stofnunin væri að láta vísindaráðgjafa fara þegar hann bar vitni fyrir þingnefnd í síðasta mánuði. Erlent 27.6.2017 15:00
Skimun á lungnakrabba gæti bjargað lífi fjölmargra Hundrað og sjötíu Íslendingar greinast með lungnakrabbamein á hverju ári. Fimmtán læknar frá norðurlöndunum mæla með skimun á lungnakrabbameini en talið er að sjúkdómurinn fái ekki þá athygli sem hann ætti að fá þar sem hann er reykingatengdur. Innlent 25.6.2017 18:34
Læknar gagnrýna Evrópudómstólinn fyrir dóm um bólusetningu Sérfræðingar eru uggandi yfir því að Evrópudómstóllinn hafi gefið það út að tengja megi veikindi við bólusetningar fyrir dómi þrátt fyrir að engin vísindaleg gögn bendi til orsakasamhengis þar á milli. Erlent 22.6.2017 16:47
Bandarískir veðurfræðingar setja ofan í við ráðherra vegna loftslagsbreytinga Eftir að orkumálaráðherra Bandaríkjanna fór með fleipur um orsakir loftslagsbreytinga í sjónvarpsviðtali sendi Félags bandarískra veðurfræðinga honum bréf þar sem það fræðir ráðherrann um hlutverk koltvísýrings í hnattrænni hlýnun og raunverulga efahyggju í vísindum. Erlent 22.6.2017 12:57
Hundruð nýrra fjarreikistjarna bætast í hópinn Tíu af 219 nýjum fjarreikistjörnum sem hafa fundist við greiningu á gögnum frá Kepler-geimsjónaukanum gætu hugsanlega verið heppilegar fyrir fljótandi vatn, undirstöðu þess að líf eins og við þekkjum það geti þrifist. Erlent 20.6.2017 10:32
Mældu gríðarlega bráðnun viðkvæmrar íshellu Svæði sem er tæplega átta sinnum stærra en Ísland að flatarmáli bráðnaði síðasta sumar á viðkvæmri hafíshellu við Suðurskautslandið. Erlent 15.6.2017 13:50
Heitasta fjarreikistjarna sem hefur fundist Hitinn í lofthjúpi KELT-9b er svo hár að vísindamenn telja að hann geti aðeins verið á formi frumeinda þar sem sameindir ná ekki að tolla saman. Fjarreikistjarnan er sú heitasta sem fundist hefur til þessa. Erlent 5.6.2017 18:15
Risavaxinn borgarísjaki að brotna af suðurskautsísnum Hröð stækkun mikillar sprungu í Larsen C-íshellunni á Suðurskautslandinu bendir til þess að tröllvaxinn borgarísjaki sé í þann mund að brotna af henni. Erlent 1.6.2017 09:48
Nasa sendir geimfar til sólarinnar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna Nasa mun í dag kynna áætlanir sínar um að senda geimfar, The Solar Probe Plus, inn í ytra andrúmsloft sólarinnar. Reiknað er með að geimfarinu verði skotið á loft næsta sumar. Erlent 31.5.2017 14:26
Vísindamenn segja hækkun sjávar gerast þrefalt hraðar en 1990 Árið 1990 hækkaði sjávarborðið um 1,1 millimetra á ári, en á árunum 1993 til 2012 var hækkunin 3,1 millimetri á ári Erlent 23.5.2017 14:04
SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. Viðskipti erlent 16.5.2017 13:01
Viðtal við Sir Paul Nurse - „Ísland er dásamlegur staður til að stunda vísindi“ Ísland er dásamlegur staður til að stunda vísindi. Þetta segir nóbelsverðlaunahafinn Paul Nurse sem sótti landið heim á dögunum. Innlent 4.5.2017 16:37
Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. Erlent 2.5.2017 14:16
Aukin hætta á heilablóðfalli og elliglöpum tengd neyslu á sykurlausum gosdrykkjum Aukin hætta er á heilablóðfalli og elliglöpum ef einstaklingur neytir einnar dósar sykurskertum eða sykurlausum gosdrykk á dag. Erlent 21.4.2017 10:50
Bein útsending: Atlas V skotið á loft NASA sýnir beint í 360° frá skoti geimflaugarinnar Atlas V. Viðskipti erlent 18.4.2017 14:26