Vísindi Kveikja á risatungli í Hörpu á fimmtíu ára afmæli Háskóli Íslands, UTmessan og Skýrslutæknifélag Íslands (Ský) standa saman að uppsetningu á feikistóru listaverki í formi líkans af tunglinu í tengslum við UTmessu sem fram fer í Hörpu dagana 8. og 9. febrúar. Innlent 4.2.2019 10:40 Örlög Marsjeppans Opportunity virðast ráðin á fimmtán ára afmælinu Ekkert hefur spurst til Marsjeppans í að verða átta mánuði og eru vísindamenn við það að gefa upp alla von um að hann hafi lifað gríðarlegan rykstorm af. Erlent 1.2.2019 10:22 Efast um að hægt sé að kortleggja endurraðanir á erfðamengi betur Nýtt kort frá deCode mun nákvæmara en áður. Innlent 25.1.2019 07:59 Bein útsending: Blindir fá hljóðsýn - Nýsköpun í fremstu röð Rúnar Unnþórsson, frumkvöðull, prófessor í iðnaðarverkfræði og deildarforseti við Háskóla Íslands, og Árni Kristjánsson, prófessor í sálfræði, flytja fyrirlestur í röðinni um Nýsköpun – Hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í dag. Innlent 22.1.2019 13:20 Almyrkvinn sást vel í Bolungarvík Um klukkan hálf fimm í morgun varð almyrkvi á tungli, sá fyrsti sem sést hefur frá Íslandi í á fjórða ár eða síðan 28. september árið 2015. Innlent 21.1.2019 14:24 Fundu týndan hlekk á milli gammablossa og gríðarstjarna Danskur doktorsnemi við Háskóla Íslands er einn höfunda greinar um gríðarstjörnur sem birtist í vísindaritinu Nature. Innlent 16.1.2019 12:32 TFII nýr hluthafi í Genís Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði sem athafnamaðurinn Róbert Guðfinnssonar stofnaði hefur lokið fyrsta áfanga af fjármögnun til að styðja við frekari vöxt félagsins. Viðskipti innlent 15.1.2019 11:44 Sunna Snædal formaður vísindasiðanefndar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað sjö manna vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára. Innlent 14.1.2019 13:08 Hlýnun raskar blómgunartíma og jafnvægi í vistkerfi á norðurslóðum Berjaframleiðsla er á meðal þess sem getur raskast þegar hnattræn hlýnun hróflar við blómgunartíma plantna á heimskautasvæðum. Innlent 11.1.2019 13:43 Hafró mun hvorki segja upp fólki né leggja Bjarna Sæmundssyni Hafrannsóknastofnun mun hvorki þurfa að segja upp starfsfólki né leggja rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni eins og boðað hafði verið vegna niðurskurðar sem blasti við hjá stofnuninni. Innlent 11.1.2019 17:35 Fólk á lágkolvetnafæði hugi vel að trefjum Kona sem hefur verið á lágkolvetnafæði í tvö ár segir mikilvægt að fólk á þannig mataræði hugi vel að því að borða nóg af trefjum. Innlent 11.1.2019 13:50 Hlýnun hafsins hraðari og meiri en talið var Ný samantektarrannsókn áætlar að hlýnunin sé allt að 40% hraðari en talið var í vísindaskýrslu Sameinuðu þjóðanna fyrir að verða fimm árum. Erlent 11.1.2019 09:40 Niðurstöður um trefjar sagðar áfall fyrir lágkolvetnakúra Neysla á trefjum sem finna má í kornmeti, pasta, brauði og hnetum er sögð draga úr líkum á hjartasjúkdómum og auka lífslíkur fólks. Erlent 11.1.2019 08:15 Niðurskurður til Hafró „allt of mikið í einu“ Sjávarútvegsráðherra segir að brugðist verði við gagnrýni á niðurskurð á fjárframlagi til Hafrannsóknarstofnunar. Innlent 10.1.2019 12:11 Krefjast þess að stjórnvöld falli frá „óskiljanlegri“ ákvörðun Sjómannasamband Íslands, VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Félag skipstjórnarmanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi skrifa undir yfirlýsinguna. Innlent 10.1.2019 10:58 Náðu að nema dularfullar útvarpsbylgjur í geimnum Flestir telja að þær megi rekja til kröftugs atburðar í annarri stjörnuþoku. Erlent 9.1.2019 23:24 Tugum starfsmanna Hafró sagt upp og Bjarna Sæmundssyni lagt Hafró hefur verið gert að hagræða í rekstri um 303,5 milljónir króna líkt og fram kemur á heimasíðu Hafró. Innlent 9.1.2019 18:05 Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. Erlent 3.1.2019 11:54 Jörðin í sólnánd á einum myrkasta tíma ársins Jörðin er aldrei nær sólinni en um miðjan vetur á norðurhveli. Innlent 3.1.2019 12:54 Chang'e 4 lenti fyrst geimfara á fjarhlið tunglsins Fyrstu myndirnar frá yfirborðinu eru þegar komnar til jarðar. Erlent 3.1.2019 06:55 Ultima Thule minnir á snjókarl Fyrstu myndirnar af Ultima Thule, frosna fyrirbærinu í 6,5 milljarða fjarlægð frá jörðu, hafa borist vísindamönnum NASA frá bandaríska geimfarinu New Horizons sem flaug framhjá Ultima Thule á nýársdag. Erlent 2.1.2019 22:16 Framandi heimur 2019 Árið 1984 var bandaríski vísindasagnahöfundurinn Isaac Asimov beðinn um framtíðarspá sína fyrir árið 2019. Hann taldi réttilega að könnun sólkerfisins yrði þá langt komin. Menning 1.1.2019 22:23 Lokun alríkisstofnana truflar ekki tímamótaheimsókn NASA Aðrir vísindamenn alríkisstjórnarinnar mega hins vegar ekki gera athuganir eða huga að tilraunum á meðan lokunin dregst á langinn. Erlent 28.12.2018 19:39 Hringir Satúrnusar komnir á miðjan aldur Risaeðlur reikuðu enn um jörðina þegar hringir Satúrnusar mynduðust ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar. Erlent 20.12.2018 11:32 Plútófar NASA nálgast sögulegt framhjáflug í ytra sólkerfinu Aldrei áður hefur geimfar frá jörðinni heimsótt eins fjarlægt fyrirbæri og þegar New Horizons þýtur fram hjá Kuiper-smástirninu Ultima Thule á nýársdag. Erlent 19.12.2018 13:41 Sigurður Yngvi segist aldrei hafa áreitt Sigrúnu Sigurður Ingvi segir þessu öfugt farið, að Sigrún hafi ráðist á sig. Innlent 19.12.2018 13:41 Bráðnun íss á Suðurskautslandinu hraðari en talið var Jöklar á austanverðu Suðurskautslandinu hafa fram að þessu verið taldir stöðugri en vestanmegin. Greining á gervihnattagögnum bendir til þess að þeir hreyfist nú hratt. Erlent 11.12.2018 11:03 Fulltrúi mannkynsins kominn út fyrir áhrifasvæði sólarinnar í annað sinn Voyager 2 fetaði í fótspor systufarsins Voyager 1 og komst út fyrir sólvindshvolfið í byrjun nóvember. Erlent 11.12.2018 08:55 Hraðar loftslagsbreytingar taldar hafa valdið mesta aldauða jarðsögunnar Allt að tíu gráðu hlýnun olli súrefnisþurrð í heimshöfunum sem leiddi til einhvers mesta aldauða í sögu lífs á jörðinni. Erlent 7.12.2018 16:01 Nýjung boðar byltingu í greiningu krabbameina Vísindamenn við Queensland-háskóla í Ástralíu hafa kynnt tækni sem opnar dyrnar fyrir ódýra og hraðvirka greiningu fyrir 90 prósent krabbameina. Aðeins þarf blóð- eða vefjasýni. "Þetta er mögnuð uppgötvun,“ segir einn rannsakenda. Erlent 7.12.2018 20:31 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 52 ›
Kveikja á risatungli í Hörpu á fimmtíu ára afmæli Háskóli Íslands, UTmessan og Skýrslutæknifélag Íslands (Ský) standa saman að uppsetningu á feikistóru listaverki í formi líkans af tunglinu í tengslum við UTmessu sem fram fer í Hörpu dagana 8. og 9. febrúar. Innlent 4.2.2019 10:40
Örlög Marsjeppans Opportunity virðast ráðin á fimmtán ára afmælinu Ekkert hefur spurst til Marsjeppans í að verða átta mánuði og eru vísindamenn við það að gefa upp alla von um að hann hafi lifað gríðarlegan rykstorm af. Erlent 1.2.2019 10:22
Efast um að hægt sé að kortleggja endurraðanir á erfðamengi betur Nýtt kort frá deCode mun nákvæmara en áður. Innlent 25.1.2019 07:59
Bein útsending: Blindir fá hljóðsýn - Nýsköpun í fremstu röð Rúnar Unnþórsson, frumkvöðull, prófessor í iðnaðarverkfræði og deildarforseti við Háskóla Íslands, og Árni Kristjánsson, prófessor í sálfræði, flytja fyrirlestur í röðinni um Nýsköpun – Hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í dag. Innlent 22.1.2019 13:20
Almyrkvinn sást vel í Bolungarvík Um klukkan hálf fimm í morgun varð almyrkvi á tungli, sá fyrsti sem sést hefur frá Íslandi í á fjórða ár eða síðan 28. september árið 2015. Innlent 21.1.2019 14:24
Fundu týndan hlekk á milli gammablossa og gríðarstjarna Danskur doktorsnemi við Háskóla Íslands er einn höfunda greinar um gríðarstjörnur sem birtist í vísindaritinu Nature. Innlent 16.1.2019 12:32
TFII nýr hluthafi í Genís Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði sem athafnamaðurinn Róbert Guðfinnssonar stofnaði hefur lokið fyrsta áfanga af fjármögnun til að styðja við frekari vöxt félagsins. Viðskipti innlent 15.1.2019 11:44
Sunna Snædal formaður vísindasiðanefndar Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað sjö manna vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára. Innlent 14.1.2019 13:08
Hlýnun raskar blómgunartíma og jafnvægi í vistkerfi á norðurslóðum Berjaframleiðsla er á meðal þess sem getur raskast þegar hnattræn hlýnun hróflar við blómgunartíma plantna á heimskautasvæðum. Innlent 11.1.2019 13:43
Hafró mun hvorki segja upp fólki né leggja Bjarna Sæmundssyni Hafrannsóknastofnun mun hvorki þurfa að segja upp starfsfólki né leggja rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni eins og boðað hafði verið vegna niðurskurðar sem blasti við hjá stofnuninni. Innlent 11.1.2019 17:35
Fólk á lágkolvetnafæði hugi vel að trefjum Kona sem hefur verið á lágkolvetnafæði í tvö ár segir mikilvægt að fólk á þannig mataræði hugi vel að því að borða nóg af trefjum. Innlent 11.1.2019 13:50
Hlýnun hafsins hraðari og meiri en talið var Ný samantektarrannsókn áætlar að hlýnunin sé allt að 40% hraðari en talið var í vísindaskýrslu Sameinuðu þjóðanna fyrir að verða fimm árum. Erlent 11.1.2019 09:40
Niðurstöður um trefjar sagðar áfall fyrir lágkolvetnakúra Neysla á trefjum sem finna má í kornmeti, pasta, brauði og hnetum er sögð draga úr líkum á hjartasjúkdómum og auka lífslíkur fólks. Erlent 11.1.2019 08:15
Niðurskurður til Hafró „allt of mikið í einu“ Sjávarútvegsráðherra segir að brugðist verði við gagnrýni á niðurskurð á fjárframlagi til Hafrannsóknarstofnunar. Innlent 10.1.2019 12:11
Krefjast þess að stjórnvöld falli frá „óskiljanlegri“ ákvörðun Sjómannasamband Íslands, VM - Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Félag skipstjórnarmanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi skrifa undir yfirlýsinguna. Innlent 10.1.2019 10:58
Náðu að nema dularfullar útvarpsbylgjur í geimnum Flestir telja að þær megi rekja til kröftugs atburðar í annarri stjörnuþoku. Erlent 9.1.2019 23:24
Tugum starfsmanna Hafró sagt upp og Bjarna Sæmundssyni lagt Hafró hefur verið gert að hagræða í rekstri um 303,5 milljónir króna líkt og fram kemur á heimasíðu Hafró. Innlent 9.1.2019 18:05
Mikið um að vera í geimnum á árinu Stefnt er að því að ná þó nokkrum merkum áföngum á árinu en hér verður stiklað á stóru yfir það merkilegasta. Erlent 3.1.2019 11:54
Jörðin í sólnánd á einum myrkasta tíma ársins Jörðin er aldrei nær sólinni en um miðjan vetur á norðurhveli. Innlent 3.1.2019 12:54
Chang'e 4 lenti fyrst geimfara á fjarhlið tunglsins Fyrstu myndirnar frá yfirborðinu eru þegar komnar til jarðar. Erlent 3.1.2019 06:55
Ultima Thule minnir á snjókarl Fyrstu myndirnar af Ultima Thule, frosna fyrirbærinu í 6,5 milljarða fjarlægð frá jörðu, hafa borist vísindamönnum NASA frá bandaríska geimfarinu New Horizons sem flaug framhjá Ultima Thule á nýársdag. Erlent 2.1.2019 22:16
Framandi heimur 2019 Árið 1984 var bandaríski vísindasagnahöfundurinn Isaac Asimov beðinn um framtíðarspá sína fyrir árið 2019. Hann taldi réttilega að könnun sólkerfisins yrði þá langt komin. Menning 1.1.2019 22:23
Lokun alríkisstofnana truflar ekki tímamótaheimsókn NASA Aðrir vísindamenn alríkisstjórnarinnar mega hins vegar ekki gera athuganir eða huga að tilraunum á meðan lokunin dregst á langinn. Erlent 28.12.2018 19:39
Hringir Satúrnusar komnir á miðjan aldur Risaeðlur reikuðu enn um jörðina þegar hringir Satúrnusar mynduðust ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar. Erlent 20.12.2018 11:32
Plútófar NASA nálgast sögulegt framhjáflug í ytra sólkerfinu Aldrei áður hefur geimfar frá jörðinni heimsótt eins fjarlægt fyrirbæri og þegar New Horizons þýtur fram hjá Kuiper-smástirninu Ultima Thule á nýársdag. Erlent 19.12.2018 13:41
Sigurður Yngvi segist aldrei hafa áreitt Sigrúnu Sigurður Ingvi segir þessu öfugt farið, að Sigrún hafi ráðist á sig. Innlent 19.12.2018 13:41
Bráðnun íss á Suðurskautslandinu hraðari en talið var Jöklar á austanverðu Suðurskautslandinu hafa fram að þessu verið taldir stöðugri en vestanmegin. Greining á gervihnattagögnum bendir til þess að þeir hreyfist nú hratt. Erlent 11.12.2018 11:03
Fulltrúi mannkynsins kominn út fyrir áhrifasvæði sólarinnar í annað sinn Voyager 2 fetaði í fótspor systufarsins Voyager 1 og komst út fyrir sólvindshvolfið í byrjun nóvember. Erlent 11.12.2018 08:55
Hraðar loftslagsbreytingar taldar hafa valdið mesta aldauða jarðsögunnar Allt að tíu gráðu hlýnun olli súrefnisþurrð í heimshöfunum sem leiddi til einhvers mesta aldauða í sögu lífs á jörðinni. Erlent 7.12.2018 16:01
Nýjung boðar byltingu í greiningu krabbameina Vísindamenn við Queensland-háskóla í Ástralíu hafa kynnt tækni sem opnar dyrnar fyrir ódýra og hraðvirka greiningu fyrir 90 prósent krabbameina. Aðeins þarf blóð- eða vefjasýni. "Þetta er mögnuð uppgötvun,“ segir einn rannsakenda. Erlent 7.12.2018 20:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent