Molinn Fluttur heim til Íslands Snorri Helgason, fyrrum meðlimur Sprengjuhallarinnar, er fluttur heim til Íslands eftir ársdvöl í London þar sem hann einbeitti sér að tónlistarferlinum. Hann er þó ekki fluttur heim til að slaka á því í lok febrúar leggur hann af stað í tveggja vikna tónleikaferð um Pólland. Spilamennska víðar um Evrópu er einnig fyrirhuguð á næstu mánuðum. Snorri hefur jafnframt gefið út nýtt myndband við lagið Mockingbird sem hin ítalska Elisa Vendramin leikstýrði. Lífið 26.1.2012 20:47 Danir hrífast af Bryndísi Jakobs Bryndís Jakobsdóttir og eiginmaður hennar, hinn danski Mads Mouritz, skipa dúettinn Song for Wendy. Þau gáfu út plötuna Meeting Point í fyrra og nú virðast Danir vera byrjaðir að gefa þeim gaum. Lífið 26.1.2012 15:01 Ljótu úrin hrannast upp hjá Rúnari Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, nýtti tækifærin vel á Evrópumótinu, eftir að hafa komið inn í hópinn fyrir milliriðilinn. Rúnar var valinn besti maður Íslands í síðustu tveimur leikjunum og fékk að launum verðlaunagripi og armbandsúr frá Adidas. Lífið 26.1.2012 15:00 Stálin stinn í Bombunni Stálin stinn mætast í Spurningabombunni hans Loga Bergmanns á Stöð 2 föstudagskvöld. Helstu keppinautar Loga í spurningabransanum, Ha? af Skjá einum og Útsvar af RÚV senda fulltrúa sína, en búast má við að keppnin verði gríðarlega hörð. Lífið 26.1.2012 12:11 Gerir mynd um handbolta Hönnuðurinn Mundi mun leikstýra stuttmynd um handbolta og fara tökur fram í Víkingsheimilinu næsta laugardag. Vigfús Þormar Gunnarsson fer með aðalhlutverkið en hann stundar leiklistarnám við Kvikmyndaskóla Íslands. Lífið 26.1.2012 12:12 « ‹ 8 9 10 11 ›
Fluttur heim til Íslands Snorri Helgason, fyrrum meðlimur Sprengjuhallarinnar, er fluttur heim til Íslands eftir ársdvöl í London þar sem hann einbeitti sér að tónlistarferlinum. Hann er þó ekki fluttur heim til að slaka á því í lok febrúar leggur hann af stað í tveggja vikna tónleikaferð um Pólland. Spilamennska víðar um Evrópu er einnig fyrirhuguð á næstu mánuðum. Snorri hefur jafnframt gefið út nýtt myndband við lagið Mockingbird sem hin ítalska Elisa Vendramin leikstýrði. Lífið 26.1.2012 20:47
Danir hrífast af Bryndísi Jakobs Bryndís Jakobsdóttir og eiginmaður hennar, hinn danski Mads Mouritz, skipa dúettinn Song for Wendy. Þau gáfu út plötuna Meeting Point í fyrra og nú virðast Danir vera byrjaðir að gefa þeim gaum. Lífið 26.1.2012 15:01
Ljótu úrin hrannast upp hjá Rúnari Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, nýtti tækifærin vel á Evrópumótinu, eftir að hafa komið inn í hópinn fyrir milliriðilinn. Rúnar var valinn besti maður Íslands í síðustu tveimur leikjunum og fékk að launum verðlaunagripi og armbandsúr frá Adidas. Lífið 26.1.2012 15:00
Stálin stinn í Bombunni Stálin stinn mætast í Spurningabombunni hans Loga Bergmanns á Stöð 2 föstudagskvöld. Helstu keppinautar Loga í spurningabransanum, Ha? af Skjá einum og Útsvar af RÚV senda fulltrúa sína, en búast má við að keppnin verði gríðarlega hörð. Lífið 26.1.2012 12:11
Gerir mynd um handbolta Hönnuðurinn Mundi mun leikstýra stuttmynd um handbolta og fara tökur fram í Víkingsheimilinu næsta laugardag. Vigfús Þormar Gunnarsson fer með aðalhlutverkið en hann stundar leiklistarnám við Kvikmyndaskóla Íslands. Lífið 26.1.2012 12:12
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent