Fréttir af flugi Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. Viðskipti innlent 28.12.2016 15:12 Vöxtur ferðaþjónustunnar stöðvist árið 2019 Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow Air, segist sannfærður um að WOW air geti orðið eitt af öflugri lággjaldaflugfélögum í heimi. Viðskipti innlent 27.12.2016 07:52 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Mál konu sem hætti við að kæra nauðgun er í forgangi hjá lögreglu og er hún undir eftirliti lögreglu og nýtur verndar. Innlent 28.12.2016 17:19 Skúli valinn viðskiptamaður ársins: Íhugar starfsstöð utan Íslands Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, er viðskiptamaður ársins 2016. Fyrirtæki hans hefur vaxið gríðarlega undanfarið. Á árinu hafa farþegar félagsins verið 1,6 milljónir, þoturnar 12 og áfangastaðirnir yfir 30. Viðskipti innlent 28.12.2016 09:05 Árið í Kauphöllinni ákveðin vonbrigði Forstjóri Kauphallarinnar segir að þrátt fyrir lækkun úrvalsvísitölunnar á árinu um sjö til átta prósent hafi árið verið sæmilegt Viðskipti innlent 26.12.2016 19:16 Jólagjafir fyrirtækjanna: Gjafakort, utanlandsferðir og matarkörfur Samantekt yfir jólagjafir til starfsfólks. Innlent 25.12.2016 11:41 Seinkanir hjá WOW air: Vélin frá Berlín á að lenda hálftíma eftir að jólin hringja inn Ástæðan bilun í breiðþotu í Amsterdam í gær. Innlent 24.12.2016 13:24 Hagkerfinu verður ekki handstýrt Flækjustigið á skattkerfinu er of hátt, segir Halldór Benjamín Þorbergsson, nýráðinn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann segir sterka krónu vissulega vera áhyggjuefni fyrir ferðaþjónustuna og aðrar útflutningsgreinar en vill Innlent 21.12.2016 20:52 Úrval Útsýn ræður þrjá nýja Vegna vaxandi umsvifa hefur Úrval Útsýn ráðið til sín reynslumikið fólk. Viðskipti innlent 19.12.2016 16:55 Áskrifendalottó 365: Listi yfir alla 255 vinningshafana Þrjár ævintýraferðir til Tælands fyrir tvo, tvö gjafabréf hjá Icelandair, 50 gjafabréf í Hagkaup og 200 gjafabréf hjá N1. Allir áskrifendur að sjónvarpspökkum áttu möguleika á þessum glæsilegu vinningum. Kynningar 16.12.2016 15:25 Árekstur í hálkunni: Níu tíma bið framundan hjá 190 farþegum í Keflavík Íslendingar ætluðu til Danaveldis klukkan 6:30 í morgun en áætluð brottför er klukkan 15:40. Innlent 19.12.2016 10:41 Ógjöfult ár á innlendum hlutabréfamarkaði Það sem af er ári hefur úrvalsvísitalan lækkað um sjö prósent leiðrétt fyrir arðgreiðslum. Um er að ræða viðsnúning milli ára en árið 2015 var 49 prósenta ávöxtun á innlendum hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 14.12.2016 21:40 WOW air fær fyrsta Græna ljós Orkusölunnar Með Grænu ljósi er öll raforkusala vottuð 100 prósent endurnýjanleg með upprunaábyrgðum samkvæmt alþjóðlegum staðli en tilgangur upprunaábyrgðakerfisins er að auka hlut endurnýjanlegrar orku í Evrópu. Viðskipti innlent 14.12.2016 14:37 Starfsmenn WOW air fá þrettánda mánuðinn greiddan Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að árangurinn hefði ekki náðst nema að því að starfsfólkið hafi allt staðið sig frábærlega. Viðskipti innlent 13.12.2016 19:15 Halldór Benjamín nýr framkvæmdastjóri SA Halldór Benjamín hefur starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Icelandair Group hf. undanfarin sjö ár. Viðskipti innlent 13.12.2016 14:54 Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. Viðskipti innlent 9.12.2016 10:29 Óvissa um næstu ríkisstjórn hefur áhrif á markaði Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir það enn hafa áhrif að ekki er almennilega vitað hvaða efnahagsstefnu landið mun taka. Viðskipti innlent 8.12.2016 10:48 Allir í leit að sannleikanum Um þessar mundir eru 80 ár frá því Aðventa Gunnars Gunnarssonar kom fyrst fyrir sjónir lesenda. Af því tilefni er efnt til málþings í kvöld og lestra á þremur stöðum næsta sunnudag. Menning 7.12.2016 09:35 Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. Viðskipti innlent 7.12.2016 09:42 Flogið tvisvar í viku beint til Prag næsta sumar Flugfélagið Czech Airlines hefur ákveðið að fljúga á milli Keflavíkurflugvallar og Prag í Tékklandi sumarið 2017. Viðskipti innlent 2.12.2016 14:31 Lítil flugvél nauðlenti í Heiðmörk Lítilli flugvél var nauðlent á Heiðmerkurvegi rétt eftir hádegi í dag. Innlent 2.12.2016 13:02 Icelandair flýgur til Belfast Flugfélag Íslands mun annast flugið á Bombardier Q400 flugvél félagsins. Viðskipti innlent 2.12.2016 11:18 Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. Innlent 28.11.2016 11:00 Telur sig svikinn um skaðabætur Magnús Gunnarsson, óánægður farþegi Icelandair, telur flugfélagið svíkja sig um skaðabætur. Innlent 24.11.2016 21:09 Finnst góður andi ríkja á Íslandi Nýr portúgalskur stjórnandi hefur hafið störf hjá Icelandair. Hann er þjálfaður flugmaður og hefur unnið í stjórnun síðustu árin, síðast hjá Alþjóðasamtökum flugfélaga. Hann sér vaxtartækifæri hjá Icelandair. Viðskipti innlent 23.11.2016 10:12 Icelandair hefur veðurfarsrannsóknir í Hvassahrauni Gert er ráð fyrir að yfirflugið standi með hléum næstu vikur og mánuði og tekur þá við úrvinnslu úr rannsóknarvinnunni. Innlent 22.11.2016 17:26 Hagnaður WOW air margfaldast Heildartekjur WOW á fyrstu 9 mánuðum ársins voru 27 milljarðar króna og jukust um 105 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 22.11.2016 09:36 Lögreglumaðurinn sakaður um að hafa farið fram á síma, flugmiða og hálfa milljón fyrir upplýsingagjöf Lögreglumaður sem sat í gæsluvarðhaldi í janúar síðastliðnum grunaður um brot í starfi er ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Greint var frá því í liðinni viku að lögreglumaðurinn hefði verið ákærður. Innlent 21.11.2016 17:11 Íslandsstofa valið Markaðsfyrirtæki ársins 2016 Auk Íslandsstofu voru Icelandair og Íslandsbanki einnig tilnefnd til verðlaunanna í ár. Viðskipti innlent 15.11.2016 15:56 Fylgstu með flugi risaeðlunnar til Íslands Antonov-risaþotan sem áætlað var að myndi koma til Íslands er loksins lögð af stað frá Leipzig í Þýskalandi. Innlent 12.11.2016 16:15 « ‹ 129 130 131 132 133 134 135 136 137 … 147 ›
Viðskiptafréttir ársins 2016: Fleiri ferðamenn, virkari neytendur, stærri vörumerki og sterkari króna Innkoma erlendra smásölurisa, ferðamenn, virkir neytendur, Panamaskjöl og tæknigallar einkenndu meðal annars fréttir úr viðskiptalífinu í ár. Viðskipti innlent 28.12.2016 15:12
Vöxtur ferðaþjónustunnar stöðvist árið 2019 Skúli Mogensen, forstjóri og stofnandi Wow Air, segist sannfærður um að WOW air geti orðið eitt af öflugri lággjaldaflugfélögum í heimi. Viðskipti innlent 27.12.2016 07:52
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Mál konu sem hætti við að kæra nauðgun er í forgangi hjá lögreglu og er hún undir eftirliti lögreglu og nýtur verndar. Innlent 28.12.2016 17:19
Skúli valinn viðskiptamaður ársins: Íhugar starfsstöð utan Íslands Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, er viðskiptamaður ársins 2016. Fyrirtæki hans hefur vaxið gríðarlega undanfarið. Á árinu hafa farþegar félagsins verið 1,6 milljónir, þoturnar 12 og áfangastaðirnir yfir 30. Viðskipti innlent 28.12.2016 09:05
Árið í Kauphöllinni ákveðin vonbrigði Forstjóri Kauphallarinnar segir að þrátt fyrir lækkun úrvalsvísitölunnar á árinu um sjö til átta prósent hafi árið verið sæmilegt Viðskipti innlent 26.12.2016 19:16
Jólagjafir fyrirtækjanna: Gjafakort, utanlandsferðir og matarkörfur Samantekt yfir jólagjafir til starfsfólks. Innlent 25.12.2016 11:41
Seinkanir hjá WOW air: Vélin frá Berlín á að lenda hálftíma eftir að jólin hringja inn Ástæðan bilun í breiðþotu í Amsterdam í gær. Innlent 24.12.2016 13:24
Hagkerfinu verður ekki handstýrt Flækjustigið á skattkerfinu er of hátt, segir Halldór Benjamín Þorbergsson, nýráðinn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann segir sterka krónu vissulega vera áhyggjuefni fyrir ferðaþjónustuna og aðrar útflutningsgreinar en vill Innlent 21.12.2016 20:52
Úrval Útsýn ræður þrjá nýja Vegna vaxandi umsvifa hefur Úrval Útsýn ráðið til sín reynslumikið fólk. Viðskipti innlent 19.12.2016 16:55
Áskrifendalottó 365: Listi yfir alla 255 vinningshafana Þrjár ævintýraferðir til Tælands fyrir tvo, tvö gjafabréf hjá Icelandair, 50 gjafabréf í Hagkaup og 200 gjafabréf hjá N1. Allir áskrifendur að sjónvarpspökkum áttu möguleika á þessum glæsilegu vinningum. Kynningar 16.12.2016 15:25
Árekstur í hálkunni: Níu tíma bið framundan hjá 190 farþegum í Keflavík Íslendingar ætluðu til Danaveldis klukkan 6:30 í morgun en áætluð brottför er klukkan 15:40. Innlent 19.12.2016 10:41
Ógjöfult ár á innlendum hlutabréfamarkaði Það sem af er ári hefur úrvalsvísitalan lækkað um sjö prósent leiðrétt fyrir arðgreiðslum. Um er að ræða viðsnúning milli ára en árið 2015 var 49 prósenta ávöxtun á innlendum hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 14.12.2016 21:40
WOW air fær fyrsta Græna ljós Orkusölunnar Með Grænu ljósi er öll raforkusala vottuð 100 prósent endurnýjanleg með upprunaábyrgðum samkvæmt alþjóðlegum staðli en tilgangur upprunaábyrgðakerfisins er að auka hlut endurnýjanlegrar orku í Evrópu. Viðskipti innlent 14.12.2016 14:37
Starfsmenn WOW air fá þrettánda mánuðinn greiddan Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, segir að árangurinn hefði ekki náðst nema að því að starfsfólkið hafi allt staðið sig frábærlega. Viðskipti innlent 13.12.2016 19:15
Halldór Benjamín nýr framkvæmdastjóri SA Halldór Benjamín hefur starfað sem framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Icelandair Group hf. undanfarin sjö ár. Viðskipti innlent 13.12.2016 14:54
Eigendur CCP sagðir íhuga sölu Talið að söluvirði CCP gæti verið rúmlega 100 milljarðar. Viðskipti innlent 9.12.2016 10:29
Óvissa um næstu ríkisstjórn hefur áhrif á markaði Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir það enn hafa áhrif að ekki er almennilega vitað hvaða efnahagsstefnu landið mun taka. Viðskipti innlent 8.12.2016 10:48
Allir í leit að sannleikanum Um þessar mundir eru 80 ár frá því Aðventa Gunnars Gunnarssonar kom fyrst fyrir sjónir lesenda. Af því tilefni er efnt til málþings í kvöld og lestra á þremur stöðum næsta sunnudag. Menning 7.12.2016 09:35
Ferðamannasprengja í vetur: Koma ekki bara fyrir norðurljósin Vetrarferðamenn verða tvöfalt fleiri í ár en í fyrra samkvæmt spá Isavia. Áætla má að erlend kortavelta yfir vetrarmánuðina fari yfir fjörutíu milljarða í ár. Bretar eru stærsti einstaki hópurinn. Margir koma bæði að sumri og vetri. Viðskipti innlent 7.12.2016 09:42
Flogið tvisvar í viku beint til Prag næsta sumar Flugfélagið Czech Airlines hefur ákveðið að fljúga á milli Keflavíkurflugvallar og Prag í Tékklandi sumarið 2017. Viðskipti innlent 2.12.2016 14:31
Lítil flugvél nauðlenti í Heiðmörk Lítilli flugvél var nauðlent á Heiðmerkurvegi rétt eftir hádegi í dag. Innlent 2.12.2016 13:02
Icelandair flýgur til Belfast Flugfélag Íslands mun annast flugið á Bombardier Q400 flugvél félagsins. Viðskipti innlent 2.12.2016 11:18
Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. Innlent 28.11.2016 11:00
Telur sig svikinn um skaðabætur Magnús Gunnarsson, óánægður farþegi Icelandair, telur flugfélagið svíkja sig um skaðabætur. Innlent 24.11.2016 21:09
Finnst góður andi ríkja á Íslandi Nýr portúgalskur stjórnandi hefur hafið störf hjá Icelandair. Hann er þjálfaður flugmaður og hefur unnið í stjórnun síðustu árin, síðast hjá Alþjóðasamtökum flugfélaga. Hann sér vaxtartækifæri hjá Icelandair. Viðskipti innlent 23.11.2016 10:12
Icelandair hefur veðurfarsrannsóknir í Hvassahrauni Gert er ráð fyrir að yfirflugið standi með hléum næstu vikur og mánuði og tekur þá við úrvinnslu úr rannsóknarvinnunni. Innlent 22.11.2016 17:26
Hagnaður WOW air margfaldast Heildartekjur WOW á fyrstu 9 mánuðum ársins voru 27 milljarðar króna og jukust um 105 prósent á milli ára. Viðskipti innlent 22.11.2016 09:36
Lögreglumaðurinn sakaður um að hafa farið fram á síma, flugmiða og hálfa milljón fyrir upplýsingagjöf Lögreglumaður sem sat í gæsluvarðhaldi í janúar síðastliðnum grunaður um brot í starfi er ákærður fyrir spillingu, brot gegn þagnarskyldu og brot í opinberu starfi. Greint var frá því í liðinni viku að lögreglumaðurinn hefði verið ákærður. Innlent 21.11.2016 17:11
Íslandsstofa valið Markaðsfyrirtæki ársins 2016 Auk Íslandsstofu voru Icelandair og Íslandsbanki einnig tilnefnd til verðlaunanna í ár. Viðskipti innlent 15.11.2016 15:56
Fylgstu með flugi risaeðlunnar til Íslands Antonov-risaþotan sem áætlað var að myndi koma til Íslands er loksins lögð af stað frá Leipzig í Þýskalandi. Innlent 12.11.2016 16:15