Fréttir af flugi

Fréttamynd

Sóknarfæri fyrir Ísland í Asíu

Uppbygging tengslaneta við Asíulönd er stórt hagsmunamál í útflutningi. Hágæðamörkuðum í Evrópu og vestan hafs fækkar en fjölgar hratt í Asíu. Kallað eftir samstarfi stjórnvalda, atvinnulífs og menntastofnana.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Rannsaka aðflugsleiðir yfir Hvassahrauni

Icelandair hefur sent Samgöngustofu beiðni um að hefja flugprófanir yfir Hvassa­hrauni. Kanna aðflug að þremur ímynduðum flugbrautum. Bregðast við ráðleggingum Rögnunefndarinnar um könnun flugvallarskilyrða á staðnum.

Innlent
Fréttamynd

Farþegaflugið býr til nýja fiskmarkaði

Beint samhengi er á milli fjölgunar heilsársflugleiða frá Keflavíkurflugvelli og nýrra markaða fyrir fisk. Góðar flugtengingar gjörbreyta landfræðilegri stöðu Íslands. Vanmetið hvað flugvöllurinn hefur skapað mikið fyrir sjávarútveg

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fjarsamband heillaði þau ekki

Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kærasta sínum, fótboltamanninum Herði Björgvini Magnússyni. Hún segir lífið og tilveruna í Bristol leika við þau skötuhjú.

Lífið
Fréttamynd

Farþegum WOW air fjölgaði um 207%

Flugfélagið WOW air flutti 173.371 farþega til og frá landinu í desember eða um 207% fleiri farþega en í desember árið 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en þar segir einnig að sætanýting þess í desember hafi verið 86% en sætanýting í fyrra á sama tímabili var 85%.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ástin kviknaði í háloftunum og mamma fylgdist með

Saga Helga og Todd er einstaklega rómantísk og margt ólík þeim íslensku ástarsögum sem eiga upphaf sitt á djamminu eða á kaffihúsum borgarinnar. Hér er um að ræða örlagasögu þar sem rómantíkin blómstrar og hvorki himinn, haf né tímamismunur fá aðskilið.

Innlent