Fréttir af flugi Betur gekk að koma fólki frá borði Veðrið á suðvesturhorninu undanfarna sólarhringa hefur varla farið fram hjá neinum. Mikið hefur verið fjallað um hvassviðrið og þá helst áhrif þess á flugsamgöngur. Innlent 14.4.2019 09:43 Fyrsta ferð flugvélar með lengsta vænghaf í heimi Er ætlað að koma gervitunglum á sporbraut á ódýrari hátt. Erlent 13.4.2019 23:37 Flugi til og frá Reykjavíkurflugvelli aflýst Flugi flugfélagsins Air Iceland Connect til og frá Reykjavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna veðurs. Áður hafði flugi frá Keflavíkurflugvelli í dag verið aflýst en komum sem áætlaðar voru síðdegis hafði verið frestað til kvölds. Innlent 13.4.2019 16:52 Biður farþega um að sýna biðlund vegna flugtafa Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir allt kapp vera lagt á það að koma farþegum á áfangastaði og reyna leysa úr þeirri stöðu sem uppi er eftir að tugum flugferða var frestað vegna veðurs. Innlent 13.4.2019 16:51 Hvassviðrið setur flugsamgöngur enn úr skorðum Hvassviðrið sem hrjáði Keflavíkurflugvöll í gærkvöld heldur áfram að valda vandræðum. Vegna veðurspár hefur verið gripið til þess ráðs að aflýsa seinni-parts flugi til Bandaríkjanna og Evrópu. Innlent 13.4.2019 09:42 Ein flugvél situr eftir á Keflavíkurflugvelli Flugi hefur verið aflýst og farþegar einnar flugvélar sitja enn fastir um borð vegna veðurs. Innlent 12.4.2019 21:49 Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Innlent 12.4.2019 18:02 Flugfargjöld, bensín, húsaleiga og matur hækka Dregur úr hækkun fasteignaverðs. Innlent 12.4.2019 14:13 Gjaldþrot WOW air getur haft mjög mikil áhrif á rekstur borgarinnar Efnahagsleg áhrif af gjaldþroti WOW air geta hafa mjög mikil áhrif á rekstur Reykjavíkurborgar gangi sú sviðsmynd eftir sem sett er fram í minnisblaði áhættumatsdeildar fjármálaskrifstofu borgarinnar. Innlent 12.4.2019 09:08 Öllu flugi Jet Airways aflýst Svo virðist sem félagið sé á leið á hausinn. Viðskipti erlent 12.4.2019 07:31 Telja væntar endurheimtur 15 prósent Norskt greiningarfyrirtæki hefur verðlagt skuldabréf WOW air á 15 prósent af nafnvirði. Norskir og þýskir sjóðir keyptu skuldabréf flugfélagsins ásamt bandarískum fjármálarisa. Viðskipti innlent 11.4.2019 02:25 Greta Thunberg mætti ekki því hún ferðast ekki með flugvél Sextán ára umhverfisaðgerðarsinni frá Svíþjóð sendi gestum á norrænni ungmennaráðstefnu um sjálfbæran lífstíl skýr skilaboð í ávarpi sínu í dag. Innlent 10.4.2019 16:56 Icelandair áætlar hvenær MAX flugvélarnar verða flughæfar Icelandair fellir niður hundrað flugferðir til nokkurra áfangastaða sinna frá byrjun apríl fram í miðjan júní vegna tafa á lofthæfi Boeing Max flugvélanna. Viðskipti innlent 10.4.2019 15:24 Höfðu nánast daglegt eftirlit með stöðu WOW í marga mánuði Eftirlit Samgöngustofu laut fyrst og fremst að því hvort öryggiskröfum og fjárhagskröfum væri fullnægt. Viðskipti innlent 10.4.2019 11:36 Icelandair fellir niður um hundrað ferðir og tekur þriðju vélina á leigu Icelandair hyggst fjölga ferðum sínum til Suður-Evrópu vegna breytinga á samkeppnisumhverfinu. Viðskipti innlent 10.4.2019 08:49 Óljóst hvernig Boeing hyggst bæta tjónið Sérfræðingar telja líklegt að framleiðandinn þurfi að greiða mismuninn á rekstrarkostnaði vegna flugvéla og leigu á nýjum eftir kyrrsetningu 737 MAX 8. Innlent 10.4.2019 02:00 Vopnaðir ræningjar stálu milljónum evra úr flugvél Lögregla skaut einn ræningjanna til bana við eftirför í kjölfar ránsins. Erlent 10.4.2019 07:50 Einskiptiskostnaður upp á nærri tíu milljarða króna féll á WOW air í fyrra Einskiptiskostnaður upp á nærri tíu milljarða króna féll á WOW air á síðasta ári vegna meðal annars uppsagna á leigusamningum um farþegavélar. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02 Leigusalar hafa beðið með að breyta útliti WOW flugvéla Skiptastjóri þrotabús WOW air segir mikinn þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstrarhlutann, bæði frá leigusölum flugvélanna sem bíða með að breyta útliti vélanna og frá þeim sem úthluta lendingarleyfum. Öllum lendingarleyfum WOW air hefur verið úthlutað tímabundið til annarra flugfélaga á meðan óvissa ríkir um framhaldið. Viðskipti innlent 9.4.2019 12:03 Ákallið um að „fá meira út úr starfsfólki“ komi ekki flatt upp á neinn Forstjóri Icelandair Group segir flugfélagið hafa unnið náið með starfólki sínu að hagræðingaraðgerðum og breytingum á vinnufyrirkomulagi á liðnu ári. Viðskipti innlent 9.4.2019 10:22 Mikill fjöldi flugmanna Icelandair í óvæntu vorfríi Fjöldi flugmanna Icelandair hefur verið aðgerðarlaus síðan flugfélagið tók þá ákvörðun að kyrrsetja allar Being 737 MAX 8 flugvélar sínar þann 12. mars. Ekkert liggur fyrir um hvenær vélarnar verða teknar aftur í notkun. Viðskipti innlent 8.4.2019 15:51 TF-SIF líklega síðasta mannaða flugvél Landhelgisgæslunnar Sextán manna áhöfn fylgir ómönnuðu loftfari sem Landhelgisgæslan fær til prufu næstu þrjá mánuði. Mun nýtast við leit og björgun hér á landi. Innlent 8.4.2019 23:37 Forstjóri Korean Air og faðir „hnetudrottningarinnar“ látinn Cho Yang-ho forstjóri flugfélagsins Korea Air er látinn sjötugur að aldri. Viðskipti erlent 8.4.2019 11:25 Mikil pressa á þeim sem vilja kaupa rekstrarhluta WOW úr þrotabúinu Skiptastjóri þrotabús WOW air segir mikinn þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstrarhlutann úr búinu og að úrslitin gætu skýrst í dag. Viðskipti innlent 8.4.2019 11:47 Skúli ætlar að reyna hópfjármögnun Skúli Mogensen og félagar sem ætla sér að endurreisa WOW air hafa stuttan tíma til þess að klára dæmið. Hópfjármögnun í kortunum og vörumerkið keypt til baka. Viðskipti innlent 8.4.2019 02:02 Búast við að yfirgefin WOW-vél verði flutt í næstu viku Vélin hefur staðið óhreyfð á Newark-flugvelli í New Jersey síðan WOW hætti rekstri, þann 28. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 6.4.2019 09:24 Sætasali Icelandair vill farþega á fætur Ítalski flugsætaframleiðandinn Aviointeriors hefur ekki gefið upp vonina um að einn daginn verði hægt að standa í háloftunum. Viðskipti erlent 5.4.2019 14:36 WOW air hafi þóst vera of stórt til að falla Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands segir flugfélagið WOW air hafa þóst vera "of stórt til að falla“, í viðleitni til að fá ríkisstjórnina til að hlaupa undir bagga með sér. Viðskipti innlent 5.4.2019 11:20 Fjölga flugferðum milli Íslands og Ríga AirBaltic hyggst fljúga þrisvar í viku milli Keflavíkur og Ríga í sumar. Viðskipti innlent 5.4.2019 08:56 Vantar enn 200 þúsund ferðamenn Ferðamenn sem hafa komið til landsins með WOW air hafa eytt minna og dvalið skemur en þeir sem ferðast hafa með Icelandair. Innlent 4.4.2019 18:43 « ‹ 97 98 99 100 101 102 103 104 105 … 147 ›
Betur gekk að koma fólki frá borði Veðrið á suðvesturhorninu undanfarna sólarhringa hefur varla farið fram hjá neinum. Mikið hefur verið fjallað um hvassviðrið og þá helst áhrif þess á flugsamgöngur. Innlent 14.4.2019 09:43
Fyrsta ferð flugvélar með lengsta vænghaf í heimi Er ætlað að koma gervitunglum á sporbraut á ódýrari hátt. Erlent 13.4.2019 23:37
Flugi til og frá Reykjavíkurflugvelli aflýst Flugi flugfélagsins Air Iceland Connect til og frá Reykjavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna veðurs. Áður hafði flugi frá Keflavíkurflugvelli í dag verið aflýst en komum sem áætlaðar voru síðdegis hafði verið frestað til kvölds. Innlent 13.4.2019 16:52
Biður farþega um að sýna biðlund vegna flugtafa Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir allt kapp vera lagt á það að koma farþegum á áfangastaði og reyna leysa úr þeirri stöðu sem uppi er eftir að tugum flugferða var frestað vegna veðurs. Innlent 13.4.2019 16:51
Hvassviðrið setur flugsamgöngur enn úr skorðum Hvassviðrið sem hrjáði Keflavíkurflugvöll í gærkvöld heldur áfram að valda vandræðum. Vegna veðurspár hefur verið gripið til þess ráðs að aflýsa seinni-parts flugi til Bandaríkjanna og Evrópu. Innlent 13.4.2019 09:42
Ein flugvél situr eftir á Keflavíkurflugvelli Flugi hefur verið aflýst og farþegar einnar flugvélar sitja enn fastir um borð vegna veðurs. Innlent 12.4.2019 21:49
Farþegar í fimmtán þotum sitja fastir: „Guð, gefðu mér æðruleysi“ Farþegar í fimmtán flugvélum Icelandair sitja fastir á Keflavíkurflugvelli og þurfa að bíða þar til veður lægir til að komast frá borði. Innlent 12.4.2019 18:02
Flugfargjöld, bensín, húsaleiga og matur hækka Dregur úr hækkun fasteignaverðs. Innlent 12.4.2019 14:13
Gjaldþrot WOW air getur haft mjög mikil áhrif á rekstur borgarinnar Efnahagsleg áhrif af gjaldþroti WOW air geta hafa mjög mikil áhrif á rekstur Reykjavíkurborgar gangi sú sviðsmynd eftir sem sett er fram í minnisblaði áhættumatsdeildar fjármálaskrifstofu borgarinnar. Innlent 12.4.2019 09:08
Öllu flugi Jet Airways aflýst Svo virðist sem félagið sé á leið á hausinn. Viðskipti erlent 12.4.2019 07:31
Telja væntar endurheimtur 15 prósent Norskt greiningarfyrirtæki hefur verðlagt skuldabréf WOW air á 15 prósent af nafnvirði. Norskir og þýskir sjóðir keyptu skuldabréf flugfélagsins ásamt bandarískum fjármálarisa. Viðskipti innlent 11.4.2019 02:25
Greta Thunberg mætti ekki því hún ferðast ekki með flugvél Sextán ára umhverfisaðgerðarsinni frá Svíþjóð sendi gestum á norrænni ungmennaráðstefnu um sjálfbæran lífstíl skýr skilaboð í ávarpi sínu í dag. Innlent 10.4.2019 16:56
Icelandair áætlar hvenær MAX flugvélarnar verða flughæfar Icelandair fellir niður hundrað flugferðir til nokkurra áfangastaða sinna frá byrjun apríl fram í miðjan júní vegna tafa á lofthæfi Boeing Max flugvélanna. Viðskipti innlent 10.4.2019 15:24
Höfðu nánast daglegt eftirlit með stöðu WOW í marga mánuði Eftirlit Samgöngustofu laut fyrst og fremst að því hvort öryggiskröfum og fjárhagskröfum væri fullnægt. Viðskipti innlent 10.4.2019 11:36
Icelandair fellir niður um hundrað ferðir og tekur þriðju vélina á leigu Icelandair hyggst fjölga ferðum sínum til Suður-Evrópu vegna breytinga á samkeppnisumhverfinu. Viðskipti innlent 10.4.2019 08:49
Óljóst hvernig Boeing hyggst bæta tjónið Sérfræðingar telja líklegt að framleiðandinn þurfi að greiða mismuninn á rekstrarkostnaði vegna flugvéla og leigu á nýjum eftir kyrrsetningu 737 MAX 8. Innlent 10.4.2019 02:00
Vopnaðir ræningjar stálu milljónum evra úr flugvél Lögregla skaut einn ræningjanna til bana við eftirför í kjölfar ránsins. Erlent 10.4.2019 07:50
Einskiptiskostnaður upp á nærri tíu milljarða króna féll á WOW air í fyrra Einskiptiskostnaður upp á nærri tíu milljarða króna féll á WOW air á síðasta ári vegna meðal annars uppsagna á leigusamningum um farþegavélar. Viðskipti innlent 10.4.2019 02:02
Leigusalar hafa beðið með að breyta útliti WOW flugvéla Skiptastjóri þrotabús WOW air segir mikinn þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstrarhlutann, bæði frá leigusölum flugvélanna sem bíða með að breyta útliti vélanna og frá þeim sem úthluta lendingarleyfum. Öllum lendingarleyfum WOW air hefur verið úthlutað tímabundið til annarra flugfélaga á meðan óvissa ríkir um framhaldið. Viðskipti innlent 9.4.2019 12:03
Ákallið um að „fá meira út úr starfsfólki“ komi ekki flatt upp á neinn Forstjóri Icelandair Group segir flugfélagið hafa unnið náið með starfólki sínu að hagræðingaraðgerðum og breytingum á vinnufyrirkomulagi á liðnu ári. Viðskipti innlent 9.4.2019 10:22
Mikill fjöldi flugmanna Icelandair í óvæntu vorfríi Fjöldi flugmanna Icelandair hefur verið aðgerðarlaus síðan flugfélagið tók þá ákvörðun að kyrrsetja allar Being 737 MAX 8 flugvélar sínar þann 12. mars. Ekkert liggur fyrir um hvenær vélarnar verða teknar aftur í notkun. Viðskipti innlent 8.4.2019 15:51
TF-SIF líklega síðasta mannaða flugvél Landhelgisgæslunnar Sextán manna áhöfn fylgir ómönnuðu loftfari sem Landhelgisgæslan fær til prufu næstu þrjá mánuði. Mun nýtast við leit og björgun hér á landi. Innlent 8.4.2019 23:37
Forstjóri Korean Air og faðir „hnetudrottningarinnar“ látinn Cho Yang-ho forstjóri flugfélagsins Korea Air er látinn sjötugur að aldri. Viðskipti erlent 8.4.2019 11:25
Mikil pressa á þeim sem vilja kaupa rekstrarhluta WOW úr þrotabúinu Skiptastjóri þrotabús WOW air segir mikinn þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstrarhlutann úr búinu og að úrslitin gætu skýrst í dag. Viðskipti innlent 8.4.2019 11:47
Skúli ætlar að reyna hópfjármögnun Skúli Mogensen og félagar sem ætla sér að endurreisa WOW air hafa stuttan tíma til þess að klára dæmið. Hópfjármögnun í kortunum og vörumerkið keypt til baka. Viðskipti innlent 8.4.2019 02:02
Búast við að yfirgefin WOW-vél verði flutt í næstu viku Vélin hefur staðið óhreyfð á Newark-flugvelli í New Jersey síðan WOW hætti rekstri, þann 28. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 6.4.2019 09:24
Sætasali Icelandair vill farþega á fætur Ítalski flugsætaframleiðandinn Aviointeriors hefur ekki gefið upp vonina um að einn daginn verði hægt að standa í háloftunum. Viðskipti erlent 5.4.2019 14:36
WOW air hafi þóst vera of stórt til að falla Þórólfur Matthíasson prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands segir flugfélagið WOW air hafa þóst vera "of stórt til að falla“, í viðleitni til að fá ríkisstjórnina til að hlaupa undir bagga með sér. Viðskipti innlent 5.4.2019 11:20
Fjölga flugferðum milli Íslands og Ríga AirBaltic hyggst fljúga þrisvar í viku milli Keflavíkur og Ríga í sumar. Viðskipti innlent 5.4.2019 08:56
Vantar enn 200 þúsund ferðamenn Ferðamenn sem hafa komið til landsins með WOW air hafa eytt minna og dvalið skemur en þeir sem ferðast hafa með Icelandair. Innlent 4.4.2019 18:43