Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt

Fréttamynd

Angelina, tengdó og tvíburarnir

Angelina Jolie, 36 ára, tengdamóðir hennar og tvíburarnir Knox og Vivienne,3 ára nutu samverunnar í Beverly Hills í Kaliforníu í gærdag...

Lífið
Fréttamynd

Klikkaður kjóll Angelinu

Angelina Jolie, 36 ára og Brad Pitt, 48 ára, mættu uppábúin á frumsýningu myndarinnar In the Land of Blood and Honey í Paris í Prakklandi í gærkvöldi. Ralph & Russo kjóllinn sem Angelina klæddist vakti athygli fyrir glæsilegheit. Þá var hún með Lorraine Schwartz eyrnalokka og í Jimmy Choo skóm. Brad var alls ekki síðri, klæddur í Gucci jakkaföt.

Lífið
Fréttamynd

Gifting í sumar

Samkvæmt heimildum OK!Magazine ætla Brad Pitt og Angelina Jolie loksins að ganga í það heilaga í sumar. Heimildarmenn blaðsins ku vera nánir vinir parsins og segja leikarana vera að skipuleggja nána athöfn í franskri höll.

Lífið
Fréttamynd

Verður ekki að eignast barn

Jennifer Aniston hefur enn og aftur tjáð sig um viðhorf sitt til barna. Hin 43 ára leikkonan er barnlaus og hin svokallaða líffræðilega klukka hennar því farin að tifa allsvakalega.

Lífið
Fréttamynd

Ekki sjéns að Jolie gangi með tvíbura

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Sarajevo í gær af Angelinu Jolie, 36 ára, og Brad Pitt. Ef marka má tímaritið OK! gengur Angelina með tvíbura, tvo stráka. Fyrst var parið myndað á flugvelli í Sarajevo í gær og síðar uppábúið á rauða dreglinum á frumsýningu kvikmyndarinnar In the Land of Blood and Honey sem Angelina leikstýrði. Svarti síðkjóllinn sem Angelina klæðist á myndunum er frá Versace.

Lífið
Fréttamynd

Jolie pósar gengin fjóra mánuði

Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, stillti sér upp í Berlín í Þýskalandi þegar kvikmyndin hennar In The Land Of Blood And Honey var frumsýnd um helgina. Eins og lesa má hér - er leikkonan gengin rúma þrjá mánuði. Um er að ræða sjöunda barn hennar og unnustans, Brad Pitt.

Lífið
Fréttamynd

Angelina og Brad selja sjónvarpsstjörnu húsið sitt

Brad Pitt og Angelina Jolie seldu heimili þeirra í Malibu í Kaliforníu á 12 milljónir Bandaríkjadala. Sjónvarpsstjarnan EllenDeGeneres keypti húsið sem er hið glæsilegasta með fjórum svefnherbergjum, klikkuðu útsýni, sundlaug, tennisvelli...

Lífið
Fréttamynd

Ekkert brúðkaup hjá Brangelinu

Það er enn bið í að ofurparið Brad Pitt og Angelina Jolie gangi upp að altarinu. Parið, sem er talið eiga von á sínu sjöunda barni, hefur áður gefið það út að þau munu ekki ganga í það heilaga fyrr en jafn réttur allra hafi verið tryggður og hjónabönd samkynhneigðra verði leyfð.

Lífið
Fréttamynd

Angelina Jolie ekki aðdáandi Keibler

Eitthvað hefur slest upp á vinskap George Clooney við Angelinu Jolie og Brad Pitt ef marka má US Weekly. Í frétt blaðsins kemur fram að Clooney og kærasta hans, glímukonan Stacy Keibler, hafi deilt einkaþotu með Jolie og Pitt á leið til Palm Springs og að andrúmsloftið um borð hafi ekki verið hlýlegt.

Lífið
Fréttamynd

Angelina ólétt

Hún er gengin tæpa þrjá mánuði, er haft eftir heimildarmanni í tímaritinu OK! sem flytur fréttir af óléttu leikkonunnar Angelinu Jolie, 36 ára, sem fékk sér sveittan hamborgara í gær (nú vitum við áf hverju)....

Lífið
Fréttamynd

Jolie fékk sér sveittan hamborgara

Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, var nánast eins og vaxstytta á Golden Globe verðlaunahátíðinni klædd í Atelier Versace kjól sem fór henni vel en burtséð frá glamúrnum kom leikkonan við á skyndibitastaðnum In-N-Out burger í Hollywood...

Lífið
Fréttamynd

Glæsileiki á Golden Globe

Golden Globe verðlaunahátíðin fór fram með pompi og pragt á sunnudaginn í Los Angeles. Fræga fólkið gekk varlega niður rauða dregilinn enda í sviðsljósinu og ekki gott að stíga feilspor, sérstaklega ekki í fatavali. Kjólarnir sem sáust á hátíðinni voru flestir fallegir og var hið svokallaða „hafmeyjusnið“ áberandi.

Lífið
Fréttamynd

Slasaður Brad

48 ára leikarinn Brad Pitt gekk við staf og leiddi jafnframt unnustu sína, Angelinu Jolie, á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Kaliforníu á laugardag eins og sjá má á meðfylgjandi myndum...

Lífið
Fréttamynd

Eftirlætisgrannar Ameríku

Flestir Bandaríkjamenn myndu kjósa íþróttamanninn Tim Tebow sem nágranna sinn ef marka má nýja könnun sem gerð var í Bandaríkjunum fyrir stuttu. Í öðru sæti var Jolie-Pitt-fjölskyldan.

Lífið
Fréttamynd

Hávært borðhald

Angelina Jolie skilur ekki þann mikla áhuga sem fólk hefur á einkalífi hennar því sjálf segist hún lifa ósköp viðburðasnauðu lífi þar sem allt snúist um barnauppeldi.

Lífið
Fréttamynd

Börnin vilja brúðkaup

Angelina Jolie segir að þrátt fyrir að brúðkaup milli hennar og leikarans Brad Pitt sé ekki á dagskránni sé það efst á óskalista barna sinna. Jolie og Pitt eiga saman sex börn og telur leikkonan það alveg nógu mikla skuldbindingu í bili. Hún furðar sig því á þessum óskum barna sinna í nýlegu sjónvarpsviðtali.

Lífið
Fréttamynd

Jolie fílar tengdó

Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, og unnusti hennar Brad Pitt stilltu sér upp á rauða dreglinum á frumsýningu kvikmyndarinnar In the Land of Blood & Honey...

Lífið
Fréttamynd

Ekki jafn góð mamma

Leikkonan Angelina Jolie segist aldrei munu geta staðið jafnfætis móður sinni í uppeldishlutverkinu. Jolie, sem á sex börn með leikaranum Brad Pitt, var alin upp af Marcheline Bertrand sem var heimavinnandi húsmóðir og lést árið 2007.

Lífið
Fréttamynd

Prófaði öll eiturlyfin

Leikkonan Angelina Jolie segist vera heppin að vera á lífi miðað við óheilbrigt lífernið á sínum yngri árum. "Ég tók öll eiturlyf sem til voru; kókaín, e-pillu, heróín og hreinlega allt," sagði hin 36 ára Jolie í viðtali við 60 Minutes. "Ég fór í gegnum mikið myrkur og ég komst í gegnum það. Ég dó ekki ung, þannig að ég er mjög heppin. Margir aðrir listamenn og manneskjur hafa ekki lifað slíkt af." Hún viðurkennir að vera ekki laus við allt myrkrið en aðeins kærastinn Brad Pitt fær að kynnast því. "Þessi hluti af mér er enn til staðar. Hann er bara á sínum stað og er bara fyrir Brad og okkar ævintýri."

Lífið
Fréttamynd

Hættir að leika fyrir fimmtugt

Brad Pitt segist vera tilbúinn til að leika í kvikmyndum í þrjú ár í viðbót en láta svo gott heita þegar hann verður fimmtugur. Barnafjöldinn sem leikarinn á með Angelinu Jolie gæti haft eitthvað að gera með ákvörðunina, en Pitt segist verða reiður þegar hann hugsar um að börnin hans þekki ekki annan veruleika en að þurfa að búa bak við læst hlið til þess að vera laus við ágang ljósmyndara. Hann viðurkennir að hann taki ákvarðanir á annan hátt eftir að hann eignaðist börn.

Lífið
Fréttamynd

Úrvals útgeislun Angelinu

Leikarinn Brad Pitt, 47 ára, og unnusta hans, leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, mættu spariklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Moneyball í Tokyo í Japan í gær...

Lífið
Fréttamynd

Voldugasta par veraldar

Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, og unnusti hennar, leikarinn Brad Pitt gengu hröðum skrefum í gegnum Haneda flugvöllinn í Tokyo í Japan í dag...

Lífið
Fréttamynd

Ekki bara sætabrauðsdrengur

Brad Pitt er sennilega ein stærsta kvikmyndastjarna heims um þessar mundir. Hann er stöðugt viðfangsefni fréttamiðla, sem hafa fjallað um einkalíf leikarans af miklum móð í næstum tvo áratugi. Ólíkt mörgum slíkum stjörnum, sem þrífast á forsíðum glanstímarita, hefur Pitt sannað sig sem leikari.

Lífið
Fréttamynd

Shiloh Pitt sögð skotin

Ástalíf Angelinu Jolie hefur lengi verið fjölmiðlamatur en nú eru bandarískir fjölmiðlar farnir að beina sjónum sínum að Jolie-Pitt börnunum. In Touch heldur því fram að ástin blómstri milli Shiloh Jolie-Pitt og Kingstons Rossdale, sonar Gwen Stefani, en börnin eru bæði fimm ára gömul.

Lífið
Fréttamynd

Jolie í Legolandi

Angelina Jolie, 36 ára, leiddi þriggja ára son sinn, Knox sem var með sverð meðferðist í Legolandi í Englandi. Þá voru Zahara og Shiloh einnig með í för. Mér hefur aldrei liðið vel með að vera snert. Ég held niðri í mér andanum þegar fólk faðmar mig, sagði Angelina. Angelina og Brad Pitt stilltu sér upp á rauða dreglinum á frumsýningu kvikmyndarinnar Moneyball í Toronto á dögunum eins og sjá má í myndasafni.

Lífið