HM 2018 í Rússlandi Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. Fótbolti 16.6.2018 11:57 Moskva máluð blá og hvít | Myndir Stemningin fyrir utan Spartak-völlinn er rosaleg Fótbolti 16.6.2018 11:52 Twitter fyrir leikinn: „Hver mínúta sem þúsund ár“ Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. Fótbolti 16.6.2018 11:36 Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. Fótbolti 16.6.2018 11:30 Sumarmessan: Viltu ekki bara tala um hárið á honum líka? Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu. Fótbolti 16.6.2018 10:46 JóiPé og Króli spilaðir fyrir utan Spartak-völlinn Argentínskir stuðningsmenn fengu að heyra smá íslenskt rapp. Fótbolti 16.6.2018 11:21 Kveðja til Strákanna okkar: „Við erum öll með ykkur í anda“ Ríkisstjórn Íslands hefur sent landsliðshópnum sem nú leggur lokahönd á undirbúninginn fyrir leik Íslands og Argentínu kveðju. Innlent 16.6.2018 10:50 Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. Fótbolti 16.6.2018 10:44 Ekki víst að besta frammistaða landsliðsins frá upphafi dugi Íslensku strákarnir fá það verðuga verkefni að verjast Lionel Messi og argentínska sóknarhernum í Moskvu í dag. Aron Einar Gunnarsson vann kapphlaupið við tímann og er klár fyrir þennan fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramóti. Fótbolti 16.6.2018 02:12 „Maður er að fá fiðringinn núna“ „Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar. Innlent 16.6.2018 10:22 Heimir fór í smá fýlu Undirbúningur strákanna okkar fyrir HM í Rússlandi hefur verið betri en fyrir EM í Frakklandi. Fótbolti 16.6.2018 08:12 Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. Fótbolti 16.6.2018 09:41 Ekki nema fimmtán prósent líkur á íslenskum sigri að mati „stærðfræðigaldramannsins“ Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birtu á dögunum Fótbolti 16.6.2018 09:36 Aron Einar: Við höfum engu að tapa Landsliðsfyrirliðinn segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu. Fótbolti 16.6.2018 07:57 Sumarmessan: Svona vill Hjörvar að byrjunarlið Íslands verði Ari Freyr eða Hörður Björgvin? Hver er á vinstri kantinum? Verður Alfreð í byrjunarliðinu í dag? Sumarmessan velti þessu öllu saman fyrir sér. Fótbolti 16.6.2018 09:28 HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. Fótbolti 16.6.2018 07:12 Muscleboy kennir víkingaklappið Egill Einarsson, DJ Muscleboy, hefur séð mikið af fólki út um allan heim framkvæma víkingaklappið vitlaust og fann sig knúinn til aðgerða. Hann réttir nú fram hjálparhönd til þess að fólk geti lært að taka hið fullkomna klapp með sum Lífið 16.6.2018 02:10 Nokkur hundruð Argentínumenn nú þegar mættir á völlinn Það má búast við svakalegri stemningu á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. Fótbolti 16.6.2018 08:20 Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. Fótbolti 16.6.2018 07:39 Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. Fótbolti 16.6.2018 07:50 Biðin endar líklega ekki í Rússlandi Undanfarinn aldarfjórðung eða svo hafa yngri landslið Argentínu verið afar sigursæl. Fótbolti 16.6.2018 02:12 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. Fótbolti 16.6.2018 07:26 Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. Fótbolti 14.6.2018 21:55 Einstakt afrek Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik í sögunni í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu karla. Andstæðingarnir eru engir byrjendur – Argentínumenn með sjálfan Messi í broddi fylkingar. Skoðun 16.6.2018 02:12 Ellefu hundruð til Moskvu í gær Um ellefu hundruð manns flugu í gær frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu, væntanlega allir sem einn til að horfa á leik Íslands við Argentínu sem fram fer þar í borginni í dag. Innlent 16.6.2018 02:10 Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. Fótbolti 15.6.2018 09:46 Rússneska mínútan: Hvað þarf marga Íslendinga til að kaupa eitt simkort? Íslenski fjölmiðlahópurinn er stór á HM í Rússlandi og Rússarnir eru ekkert að slaka á reglunum. Fótbolti 15.6.2018 20:34 Lögðu á sig sólarhringslangt ferðalag til að endurtaka Frakklandsævintýrið Ferðalagið gékk nokkuð vel segir frá Ísafirði. Einar Gunnlaugsson og dóttir hans Kolfinna Brá Eva komu frá Ísafirði og voru einn og hálfan sólarhring á leiðinni. Fótbolti 15.6.2018 19:21 Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. Fótbolti 15.6.2018 09:43 Erlendir blaðamenn: Argentínumenn eru hræddir við Íslendingana Erlendir blaðamenn voru hrifnir af blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fannst fundurinn skemmtilegri en gerist og gengur í þessum bransa. Fótbolti 15.6.2018 15:32 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 93 ›
Byrjunarlið Íslands: Aron, Gylfi og Alfreð byrja Byrjunarlið Íslands fyrir fyrsta leik okkar manna á HM í Rússlandi hefur nú fengist staðfest. Fótbolti 16.6.2018 11:57
Moskva máluð blá og hvít | Myndir Stemningin fyrir utan Spartak-völlinn er rosaleg Fótbolti 16.6.2018 11:52
Twitter fyrir leikinn: „Hver mínúta sem þúsund ár“ Það er allt að fara í fimmta gír á Íslandi og víðar vegna leiks Íslands og Argentínu, frumraun Íslands á stóra sviðinu sem hefst klukkan 13.00. Fótbolti 16.6.2018 11:36
Stan Collymore tók Víkingaklappið með Tólfunni fyrir utan völlinn | Myndband Stan Collymore heldur áfram að fylgjast með ævintýrum íslenska liðsins. Fótbolti 16.6.2018 11:30
Sumarmessan: Viltu ekki bara tala um hárið á honum líka? Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu. Fótbolti 16.6.2018 10:46
JóiPé og Króli spilaðir fyrir utan Spartak-völlinn Argentínskir stuðningsmenn fengu að heyra smá íslenskt rapp. Fótbolti 16.6.2018 11:21
Kveðja til Strákanna okkar: „Við erum öll með ykkur í anda“ Ríkisstjórn Íslands hefur sent landsliðshópnum sem nú leggur lokahönd á undirbúninginn fyrir leik Íslands og Argentínu kveðju. Innlent 16.6.2018 10:50
Svona var stemninginn á leikvanginum í Moskvu Við voru í beinni útsendingu frá Spartak-leikvanginum í Moskvu þar sem leikur Íslands og Argentínu fer fram síðar í dag. Fótbolti 16.6.2018 10:44
Ekki víst að besta frammistaða landsliðsins frá upphafi dugi Íslensku strákarnir fá það verðuga verkefni að verjast Lionel Messi og argentínska sóknarhernum í Moskvu í dag. Aron Einar Gunnarsson vann kapphlaupið við tímann og er klár fyrir þennan fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramóti. Fótbolti 16.6.2018 02:12
„Maður er að fá fiðringinn núna“ „Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar. Innlent 16.6.2018 10:22
Heimir fór í smá fýlu Undirbúningur strákanna okkar fyrir HM í Rússlandi hefur verið betri en fyrir EM í Frakklandi. Fótbolti 16.6.2018 08:12
Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. Fótbolti 16.6.2018 09:41
Ekki nema fimmtán prósent líkur á íslenskum sigri að mati „stærðfræðigaldramannsins“ Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birtu á dögunum Fótbolti 16.6.2018 09:36
Aron Einar: Við höfum engu að tapa Landsliðsfyrirliðinn segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu. Fótbolti 16.6.2018 07:57
Sumarmessan: Svona vill Hjörvar að byrjunarlið Íslands verði Ari Freyr eða Hörður Björgvin? Hver er á vinstri kantinum? Verður Alfreð í byrjunarliðinu í dag? Sumarmessan velti þessu öllu saman fyrir sér. Fótbolti 16.6.2018 09:28
HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. Fótbolti 16.6.2018 07:12
Muscleboy kennir víkingaklappið Egill Einarsson, DJ Muscleboy, hefur séð mikið af fólki út um allan heim framkvæma víkingaklappið vitlaust og fann sig knúinn til aðgerða. Hann réttir nú fram hjálparhönd til þess að fólk geti lært að taka hið fullkomna klapp með sum Lífið 16.6.2018 02:10
Nokkur hundruð Argentínumenn nú þegar mættir á völlinn Það má búast við svakalegri stemningu á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. Fótbolti 16.6.2018 08:20
Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. Fótbolti 16.6.2018 07:39
Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. Fótbolti 16.6.2018 07:50
Biðin endar líklega ekki í Rússlandi Undanfarinn aldarfjórðung eða svo hafa yngri landslið Argentínu verið afar sigursæl. Fótbolti 16.6.2018 02:12
Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. Fótbolti 16.6.2018 07:26
Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. Fótbolti 14.6.2018 21:55
Einstakt afrek Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik í sögunni í lokakeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu karla. Andstæðingarnir eru engir byrjendur – Argentínumenn með sjálfan Messi í broddi fylkingar. Skoðun 16.6.2018 02:12
Ellefu hundruð til Moskvu í gær Um ellefu hundruð manns flugu í gær frá Keflavíkurflugvelli til Moskvu, væntanlega allir sem einn til að horfa á leik Íslands við Argentínu sem fram fer þar í borginni í dag. Innlent 16.6.2018 02:10
Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. Fótbolti 15.6.2018 09:46
Rússneska mínútan: Hvað þarf marga Íslendinga til að kaupa eitt simkort? Íslenski fjölmiðlahópurinn er stór á HM í Rússlandi og Rússarnir eru ekkert að slaka á reglunum. Fótbolti 15.6.2018 20:34
Lögðu á sig sólarhringslangt ferðalag til að endurtaka Frakklandsævintýrið Ferðalagið gékk nokkuð vel segir frá Ísafirði. Einar Gunnlaugsson og dóttir hans Kolfinna Brá Eva komu frá Ísafirði og voru einn og hálfan sólarhring á leiðinni. Fótbolti 15.6.2018 19:21
Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. Fótbolti 15.6.2018 09:43
Erlendir blaðamenn: Argentínumenn eru hræddir við Íslendingana Erlendir blaðamenn voru hrifnir af blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fannst fundurinn skemmtilegri en gerist og gengur í þessum bransa. Fótbolti 15.6.2018 15:32