HM 2018 í Rússlandi Tilkynning Ragnars kom öllum í opna skjöldu Miðvörðurinn segist hættur með landsliðinu. Fótbolti 27.6.2018 21:09 Sviss áfram eftir dramatískt jafntefli Sviss komst áfram í 16-liða úrslit HM í Rússlandi þrátt fyrir jafntefli gegn Kosta Ríka í lokaumferð riðlakeppninnar. Svisslendingar mæta Svíum í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 27.6.2018 09:00 Brasilíumenn sendu Serba heim Brasilía tryggði sér toppsæti E riðils með sigri á Serbíu í lokaumferð riðlakeppni HM í Rússlandi. Mörk frá Paulinho og Thiago Silva tryggðu Brasilíumönnum sigurinn. Fótbolti 27.6.2018 08:59 Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. Fótbolti 27.6.2018 18:54 Er Raggi Sig hættur í landsliðinu? Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Fótbolti 27.6.2018 16:51 Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. Fótbolti 27.6.2018 16:20 Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. Fótbolti 27.6.2018 08:58 Svíar rúlluðu upp Mexíkó en bæði liðin fara í sextán liða úrslitin Svíar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi með stórkostlegri frammistöðu og 3-0 sigri á Mexíkó í leik sem þeir urðu að vinna. Fótbolti 27.6.2018 08:58 „Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. Fótbolti 27.6.2018 12:04 Paul Scholes sér engin heimsmeistaraefni ennþá Manchester United goðsögnin Paul Scholes segist ekki sjá eitt lið ennþá á HM sem hefur sýnt að það ætli að fara alla leið og vinna heimsmeistaratitilinn. Fótbolti 27.6.2018 10:27 Landsliðið beint í faðm fjölskyldu eftir heimkomu í kvöld Ekki er stefnt að formlegri móttöku beint eftir heimkomuna líkt og eftir EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. Innlent 27.6.2018 14:50 Messi þakkar Guði fyrir að vera kominn í 16-liða úrslit Lionel Messi telur æðri máttar völd hafa hjálpað Argentínu áfram úr D-riðli okkar Íslendinga á HM í Rússlandi. Fótbolti 27.6.2018 10:25 Segir að Eden Hazard sé nú jafngóður og Messi Belgar hafa mikla trú á landsliðsfyrirliða sínum Eden Hazard og þá sérstaklega aðstoðarþjálfarinn Graeme Jones sem fær uppsláttinn í belgíska blaðinu Voetbalwereld í morgun. Fótbolti 27.6.2018 10:01 Tite: Getum ekki sett alla pressuna á Neymar Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið geti ekki sett alla ábyrgðina á dýrasta knattspyrnumann heims, Neymar. Fótbolti 27.6.2018 10:15 Rætt við stuðningsmenn eftir leik: „Erum að kveðja HM með stæl“ Arnar Björnsson ræddi við stuðningsmenn fyrir utan Rostov leikvanginn þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu 2-1 í gærkvöldi í lokaleik liðsins á HM. Fótbolti 27.6.2018 13:00 Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. Fótbolti 27.6.2018 09:41 Aðdáendur The Simpsons vona að Mexíkó og Portúgal keppi í úrslitaleik HM Í þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og telja einhverjir aðdáendur að þar hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit HM á þessu ári. Lífið 27.6.2018 11:41 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. Fótbolti 27.6.2018 10:36 Defoe: Þegar ég byrjaði í landsliðinu voru klíkur en nú er þetta allt annað Jermain Defoe, framherji, segir að koma Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hafi breytt rosalega miklu fyrir allan kúltúr innan landsliðsins. Fótbolti 27.6.2018 10:19 Enska úrvalsdeildin með forystuna í markaskorun á HM Leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa skorað flest mörk á HM í fótbolta í Rússlandi til þessa en ekkert félag á fleiri mörk en Evrópumeistarar Real Madrid. Enski boltinn 27.6.2018 10:47 Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. Sport 27.6.2018 02:02 Cristiano Ronaldo og Leo Messi geta mæst í átta liða úrslitunum á HM Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu tryggðu sér í gær sæti í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi daginn eftir að Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal urðu sér úti um farseðilinn sinn í útsláttarkeppni HM 2018. Fótbolti 27.6.2018 08:35 Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. Fótbolti 27.6.2018 09:55 Hector Cuper hættur með Egypta Egyptar fóru stigalausir í gegnum A-riðil á HM í Rússlandi og hafa nú látið þjálfarann fara. Fótbolti 27.6.2018 07:20 HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. Fótbolti 27.6.2018 08:51 Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. Fótbolti 27.6.2018 08:02 Þjóðarstolt og hnattræn samstaða Þegar þessi orð eru rituð er leikur Íslands og Króatíu enn ekki orðinn. Skoðun 27.6.2018 02:02 Fellaini: Fyrsta júlí mun ég segja frá því hvar ég spila á næstu leiktíð Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United, mun gefa það út þann fyrsta júlí hvort hann verði áfram í herbúðum United eða ekki. Enski boltinn 26.6.2018 11:53 Segir Trippier jafn góðan spyrnumann og Beckham Kieran Trippier er með jafn góðar spyrnur og David Beckham þegar hann var upp á sitt besta. Þetta sagði Jason Burt, blaðamaður Telegraph, í heimsmeistaramóts-umræðinu Sky Sports. Fótbolti 26.6.2018 10:01 Rússneska mínútan: Það hættulegasta í heimi að taka leigubíl í Rússlandi Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króatíu í kvöld. Landsliðið og fylgdarlið þess er á heimleið og Tómas Þór Þórðarson er þess líklega nokkuð feginn að losna við rússneska leigubílsstjóra. Fótbolti 26.6.2018 23:41 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 93 ›
Tilkynning Ragnars kom öllum í opna skjöldu Miðvörðurinn segist hættur með landsliðinu. Fótbolti 27.6.2018 21:09
Sviss áfram eftir dramatískt jafntefli Sviss komst áfram í 16-liða úrslit HM í Rússlandi þrátt fyrir jafntefli gegn Kosta Ríka í lokaumferð riðlakeppninnar. Svisslendingar mæta Svíum í 16-liða úrslitunum. Fótbolti 27.6.2018 09:00
Brasilíumenn sendu Serba heim Brasilía tryggði sér toppsæti E riðils með sigri á Serbíu í lokaumferð riðlakeppni HM í Rússlandi. Mörk frá Paulinho og Thiago Silva tryggðu Brasilíumönnum sigurinn. Fótbolti 27.6.2018 08:59
Hjörvar vill að Heimir skrifi undir á morgun: „Ekki til betri maður í starfið“ Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir 2-1 tap gegn Króatíu í Rostov í gærkvöldi. Knattspyrnusérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason segir þjóðina geta verið sátta með árangurinn á mótinu. Fótbolti 27.6.2018 18:54
Er Raggi Sig hættur í landsliðinu? Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Fótbolti 27.6.2018 16:51
Bölvun heimsmeistaranna nógu öflug til að fella Þjóðverja í fyrsta sinn frá 1938 Heimsmeistarar Þjóðverja eru á heimleið af HM eins og við Íslendingar. Þýska landsliðið tapaði lokaleiknum sínum 2-0 og komst ekki í sextán liða úrslitin á HM í Rússlandi. Fótbolti 27.6.2018 16:20
Heimsmeistararnir úr leik í riðlakeppninni í fyrsta skipti í 80 ár Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, eru úr leik á HM 2018 í Rússlandi eftir að liðið tapaði 2-0 gegn Suður-Kóreu á Kazan-leikvanginum í dag. Bæði mörkin komu í uppbótartíma. Fótbolti 27.6.2018 08:58
Svíar rúlluðu upp Mexíkó en bæði liðin fara í sextán liða úrslitin Svíar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi með stórkostlegri frammistöðu og 3-0 sigri á Mexíkó í leik sem þeir urðu að vinna. Fótbolti 27.6.2018 08:58
„Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. Fótbolti 27.6.2018 12:04
Paul Scholes sér engin heimsmeistaraefni ennþá Manchester United goðsögnin Paul Scholes segist ekki sjá eitt lið ennþá á HM sem hefur sýnt að það ætli að fara alla leið og vinna heimsmeistaratitilinn. Fótbolti 27.6.2018 10:27
Landsliðið beint í faðm fjölskyldu eftir heimkomu í kvöld Ekki er stefnt að formlegri móttöku beint eftir heimkomuna líkt og eftir EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. Innlent 27.6.2018 14:50
Messi þakkar Guði fyrir að vera kominn í 16-liða úrslit Lionel Messi telur æðri máttar völd hafa hjálpað Argentínu áfram úr D-riðli okkar Íslendinga á HM í Rússlandi. Fótbolti 27.6.2018 10:25
Segir að Eden Hazard sé nú jafngóður og Messi Belgar hafa mikla trú á landsliðsfyrirliða sínum Eden Hazard og þá sérstaklega aðstoðarþjálfarinn Graeme Jones sem fær uppsláttinn í belgíska blaðinu Voetbalwereld í morgun. Fótbolti 27.6.2018 10:01
Tite: Getum ekki sett alla pressuna á Neymar Tite, þjálfari brasilíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið geti ekki sett alla ábyrgðina á dýrasta knattspyrnumann heims, Neymar. Fótbolti 27.6.2018 10:15
Rætt við stuðningsmenn eftir leik: „Erum að kveðja HM með stæl“ Arnar Björnsson ræddi við stuðningsmenn fyrir utan Rostov leikvanginn þar sem Ísland tapaði fyrir Króatíu 2-1 í gærkvöldi í lokaleik liðsins á HM. Fótbolti 27.6.2018 13:00
Heimir setti nýtt íslenskt landsliðsþjálfaramet í gær Heimir Hallgrímsson er nú sá Íslendingur sem hefur stýrt landsliði í flestum leikjum en hann tók metið af Teiti Þórðarsyni í gær. Fótbolti 27.6.2018 09:41
Aðdáendur The Simpsons vona að Mexíkó og Portúgal keppi í úrslitaleik HM Í þætti frá árinu 1997 er gert grín að fótbolta og telja einhverjir aðdáendur að þar hafi höfundar þáttanna spáð fyrir um úrslit HM á þessu ári. Lífið 27.6.2018 11:41
Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. Fótbolti 27.6.2018 10:36
Defoe: Þegar ég byrjaði í landsliðinu voru klíkur en nú er þetta allt annað Jermain Defoe, framherji, segir að koma Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hafi breytt rosalega miklu fyrir allan kúltúr innan landsliðsins. Fótbolti 27.6.2018 10:19
Enska úrvalsdeildin með forystuna í markaskorun á HM Leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa skorað flest mörk á HM í fótbolta í Rússlandi til þessa en ekkert félag á fleiri mörk en Evrópumeistarar Real Madrid. Enski boltinn 27.6.2018 10:47
Margt í lífinu mikilvægara en fótbolti Íslenska karlalandsliðið er á heimleið frá Rússlandi eftir svekkjandi tap fyrir Króötum. Óvíst er hvort Heimir Hallgrímsson stýrir liðinu áfram. Sport 27.6.2018 02:02
Cristiano Ronaldo og Leo Messi geta mæst í átta liða úrslitunum á HM Lionel Messi og félagar í argentínska landsliðinu tryggðu sér í gær sæti í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Rússlandi daginn eftir að Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal urðu sér úti um farseðilinn sinn í útsláttarkeppni HM 2018. Fótbolti 27.6.2018 08:35
Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. Fótbolti 27.6.2018 09:55
Hector Cuper hættur með Egypta Egyptar fóru stigalausir í gegnum A-riðil á HM í Rússlandi og hafa nú látið þjálfarann fara. Fótbolti 27.6.2018 07:20
HM í dag: Senur í „Ros Angeles“ þar sem boltinn vildi ekki í markið Síðasti þátturinn eftir síðasta leik íslenska landsliðsins í bili á HM í fótbolta. Fótbolti 27.6.2018 08:51
Maradona: „Það er í fínu lagi með mig“ Diego Maradona var ekki fluttur á sjúkrhús í gærkvöldi eins og erlendir miðlar sögðu frá en viðurkennir að hafa þurft aðstoð lækna í hálfleik á leik Argentínu og Nígeríu á HM í Rússlandi. Fótbolti 27.6.2018 08:02
Þjóðarstolt og hnattræn samstaða Þegar þessi orð eru rituð er leikur Íslands og Króatíu enn ekki orðinn. Skoðun 27.6.2018 02:02
Fellaini: Fyrsta júlí mun ég segja frá því hvar ég spila á næstu leiktíð Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United, mun gefa það út þann fyrsta júlí hvort hann verði áfram í herbúðum United eða ekki. Enski boltinn 26.6.2018 11:53
Segir Trippier jafn góðan spyrnumann og Beckham Kieran Trippier er með jafn góðar spyrnur og David Beckham þegar hann var upp á sitt besta. Þetta sagði Jason Burt, blaðamaður Telegraph, í heimsmeistaramóts-umræðinu Sky Sports. Fótbolti 26.6.2018 10:01
Rússneska mínútan: Það hættulegasta í heimi að taka leigubíl í Rússlandi Ísland er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króatíu í kvöld. Landsliðið og fylgdarlið þess er á heimleið og Tómas Þór Þórðarson er þess líklega nokkuð feginn að losna við rússneska leigubílsstjóra. Fótbolti 26.6.2018 23:41