Kosningar 2016 Stór mál eftir á Alþingi þegar stutt er í þingrof Sjö stór mál eru eftir á Alþingi þegar nokkrir dagar eru eftir af þinginu. Nefndarmenn í efnahags- og viðskiptanefnd eru undir miklu álagi með langflest málin undir. Áhyggjur af því að stjórnarandstaðan hleypi LÍN-málinu ekki í gegn. Innlent 19.9.2016 20:49 Fyrrverandi ráðherrar mæta verr í atkvæðagreiðslur eftir afsögn Að öllu jöfnu eru ráðherrar oftar fjarverandi en hinn almenni þingmaður en fjarvistir ráðherra eru að auki oftar tilkynntar. Innlent 19.9.2016 20:51 Segir að verið sé að hafa kosningarétt af landsmönnum Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður vinstri grænna, spurði Forseta Alþingis hvers vegna tillaga um þingrof hafi ekki komið fram. Innlent 19.9.2016 16:18 Vildi sjá betri niðurstöðu „Ég var því ekki að biðja um að farið væri að krukka í listanum fyrir mig.“ Innlent 18.9.2016 21:51 Samfylkingarþingmenn skrópa oftast og karlarnir latari að mæta en konurnar Úttekt Fréttablaðsins á atkvæðaskrá þingmanna sýnir að þingkonur eru oftar viðstaddar atkvæðagreiðslur heldur en starfsbræður þeirra og landsbyggðarþingmenn mæta betur en þingmenn höfuðborgarsvæðisins. Innlent 18.9.2016 21:51 Sagði sig úr Framsóknarflokknum eftir niðurstöðu kjördæmaþings í gær. Ekki allir Framsóknarmenn sáttir með velgengi Sigmundar Davíðs Innlent 18.9.2016 16:04 Unnur Brá færist upp og Kristín og Hólmfríður koma inn Innlent 18.9.2016 17:01 Fjórða Framsóknarfélagið skorar á Sigurð Inga Stjórn Framsóknarfélags Árborgar hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins . Innlent 18.9.2016 16:56 Gengið frá framboðslistanum í dag Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fundar á Selfossi klukkan þrjú í dag. Innlent 18.9.2016 13:43 Ekki allir sáttir við niðurstöðuna á kjördæmaþingi Framsóknarmanna í gær Þórunn Egilsdóttir gefur ekki upp hvort hún styðji formanninn til áframhaldandi setu Innlent 18.9.2016 12:23 Sigmundur Davíð á ekki von á fleiri mótframboðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, reiknar ekki með því að fleiri framboð berist gegn honum í embætti formanns flokksins á flokksþingi. Innlent 18.9.2016 11:47 Píratar þrefaldir í stjórnarmyndunarviðræðum Píratar hafa valið þrjá einstaklinga til að fara með stjórnarmyndunarumboð flokksins í tengslum við næstu kosningar. Innlent 17.9.2016 21:45 Úrslit liggja fyrir hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi Úrslit liggja nú fyrir á tvöföldu kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Innlent 17.9.2016 15:42 Sigmundur Davíð: „Þorði ekki að vona að þetta yrði svona afgerandi“ Formaður Framsóknarflokksins segir að niðurstöður kjördæmaþings flokksins í Norðausturkjördæmi gefi sér aukinn kraft. Innlent 17.9.2016 14:39 „Ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu“ Prófessor í stjórnmálafræðum segir niðurstöður kjördæmaþings Framsóknarmanna í NA-kjördæmi afgerandi. Innlent 17.9.2016 13:58 Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Innlent 17.9.2016 13:10 Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. Innlent 17.9.2016 12:55 Björt framtíð hlakkar til kosninganna Óttarr Proppé býður sig einn fram til embættis formanns og segist spenntur fyrir kosningunum þótt skoðanakannanir bendi til að flokkurinn gæti þurrkast út. Innlent 17.9.2016 12:24 Komið að ögurstundu hjá Sigmundi Davíð Kjördæmaþing Framsóknarflokksins velur í dag fólk í fimm efstu sæti á framboðslista í Norðausturkjördæmi. Innlent 17.9.2016 09:19 Björt og Eva bítast um stjórnarformennsku Bjartrar framtíðar Ársfundur Bjartrar framtíðar stendur nú yfir. Innlent 17.9.2016 11:30 Þorsteinn leiðir Viðreisn í Reykjavík norður Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar í október næstkomandi. Innlent 17.9.2016 10:43 Framsóknarmenn í Reykjanesbæ styðja Sigurð Inga Flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið 1.-2. október næstkomandi í Háskólabíó og þar verður kosið um forystusveit flokksins. Innlent 15.9.2016 23:52 Gústaf Níelsson leiðir lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í RN "Afstöðu minni ræður mest að ég treysti ekki Sjálfstæðisflokknum." Innlent 15.9.2016 21:06 Sækist eftir stjórnarformennsku Bjartrar framtíðar Sitjandi stjórnarformaður Bjartrar framtíðar er Brynhildur S. Björnsdóttir. Innlent 15.9.2016 18:52 Flokkarnir mæta draghaltir til kosninga Allir nema Viðreisn eru í standandi vandræðum nú þegar rétt rúmur mánuður er til kosninga. Innlent 15.9.2016 13:19 Formanni Framsóknar ekki tekist að ávinna sér glatað traust Framsóknarmenn í Borgarfirði og á Mýrum vilja að forsætisráðherra taki við formennsku í Framsóknarflokknum. Innlent 15.9.2016 13:07 Framsóknarmenn í Borgarfirði og Mýrum styðja Sigurð Inga Telja Sigmund Davíð ekki hafa náð að ávinna sér aftur það traust sem hann missti. Innlent 15.9.2016 10:24 Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 15.9.2016 10:03 Unnur Brá bíður með að tjá sig um prófkjörið Þrír karlmenn, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason, hrepptu þrjú efstu sætin. Innlent 14.9.2016 21:31 Stjórnarandstaðan hefði getað fellt búvörusamninginn á þingi Búvörulög hefðu fallið á þingi ef þeir þingmenn sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna hefðu greitt atkvæði á móti. Atkvæði stjórnarandstöðunnar komu þingmanni Bjartrar framtíðar, sem sagði nei, mjög á óvart. Innlent 14.9.2016 21:18 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 39 ›
Stór mál eftir á Alþingi þegar stutt er í þingrof Sjö stór mál eru eftir á Alþingi þegar nokkrir dagar eru eftir af þinginu. Nefndarmenn í efnahags- og viðskiptanefnd eru undir miklu álagi með langflest málin undir. Áhyggjur af því að stjórnarandstaðan hleypi LÍN-málinu ekki í gegn. Innlent 19.9.2016 20:49
Fyrrverandi ráðherrar mæta verr í atkvæðagreiðslur eftir afsögn Að öllu jöfnu eru ráðherrar oftar fjarverandi en hinn almenni þingmaður en fjarvistir ráðherra eru að auki oftar tilkynntar. Innlent 19.9.2016 20:51
Segir að verið sé að hafa kosningarétt af landsmönnum Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður vinstri grænna, spurði Forseta Alþingis hvers vegna tillaga um þingrof hafi ekki komið fram. Innlent 19.9.2016 16:18
Vildi sjá betri niðurstöðu „Ég var því ekki að biðja um að farið væri að krukka í listanum fyrir mig.“ Innlent 18.9.2016 21:51
Samfylkingarþingmenn skrópa oftast og karlarnir latari að mæta en konurnar Úttekt Fréttablaðsins á atkvæðaskrá þingmanna sýnir að þingkonur eru oftar viðstaddar atkvæðagreiðslur heldur en starfsbræður þeirra og landsbyggðarþingmenn mæta betur en þingmenn höfuðborgarsvæðisins. Innlent 18.9.2016 21:51
Sagði sig úr Framsóknarflokknum eftir niðurstöðu kjördæmaþings í gær. Ekki allir Framsóknarmenn sáttir með velgengi Sigmundar Davíðs Innlent 18.9.2016 16:04
Fjórða Framsóknarfélagið skorar á Sigurð Inga Stjórn Framsóknarfélags Árborgar hefur skorað á Sigurð Inga Jóhannsson að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins . Innlent 18.9.2016 16:56
Gengið frá framboðslistanum í dag Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fundar á Selfossi klukkan þrjú í dag. Innlent 18.9.2016 13:43
Ekki allir sáttir við niðurstöðuna á kjördæmaþingi Framsóknarmanna í gær Þórunn Egilsdóttir gefur ekki upp hvort hún styðji formanninn til áframhaldandi setu Innlent 18.9.2016 12:23
Sigmundur Davíð á ekki von á fleiri mótframboðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, reiknar ekki með því að fleiri framboð berist gegn honum í embætti formanns flokksins á flokksþingi. Innlent 18.9.2016 11:47
Píratar þrefaldir í stjórnarmyndunarviðræðum Píratar hafa valið þrjá einstaklinga til að fara með stjórnarmyndunarumboð flokksins í tengslum við næstu kosningar. Innlent 17.9.2016 21:45
Úrslit liggja fyrir hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi Úrslit liggja nú fyrir á tvöföldu kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Innlent 17.9.2016 15:42
Sigmundur Davíð: „Þorði ekki að vona að þetta yrði svona afgerandi“ Formaður Framsóknarflokksins segir að niðurstöður kjördæmaþings flokksins í Norðausturkjördæmi gefi sér aukinn kraft. Innlent 17.9.2016 14:39
„Ótvíræð stuðningsyfirlýsing við Sigmund Davíð úr kjördæminu“ Prófessor í stjórnmálafræðum segir niðurstöður kjördæmaþings Framsóknarmanna í NA-kjördæmi afgerandi. Innlent 17.9.2016 13:58
Höskuldur tekur ekki sæti á lista Höskuldur Þórhallson, þingmaður Framsóknarflokksins, mun ekki taka sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Innlent 17.9.2016 13:10
Sigmundur Davíð með yfirburðarkosningu í fyrsta sæti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 72 prósent greiddra atkvæða í vali Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi á framboðslista flokksins fyrir komandi Alþingiskosningar. Innlent 17.9.2016 12:55
Björt framtíð hlakkar til kosninganna Óttarr Proppé býður sig einn fram til embættis formanns og segist spenntur fyrir kosningunum þótt skoðanakannanir bendi til að flokkurinn gæti þurrkast út. Innlent 17.9.2016 12:24
Komið að ögurstundu hjá Sigmundi Davíð Kjördæmaþing Framsóknarflokksins velur í dag fólk í fimm efstu sæti á framboðslista í Norðausturkjördæmi. Innlent 17.9.2016 09:19
Björt og Eva bítast um stjórnarformennsku Bjartrar framtíðar Ársfundur Bjartrar framtíðar stendur nú yfir. Innlent 17.9.2016 11:30
Þorsteinn leiðir Viðreisn í Reykjavík norður Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar í október næstkomandi. Innlent 17.9.2016 10:43
Framsóknarmenn í Reykjanesbæ styðja Sigurð Inga Flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið 1.-2. október næstkomandi í Háskólabíó og þar verður kosið um forystusveit flokksins. Innlent 15.9.2016 23:52
Gústaf Níelsson leiðir lista Íslensku þjóðfylkingarinnar í RN "Afstöðu minni ræður mest að ég treysti ekki Sjálfstæðisflokknum." Innlent 15.9.2016 21:06
Sækist eftir stjórnarformennsku Bjartrar framtíðar Sitjandi stjórnarformaður Bjartrar framtíðar er Brynhildur S. Björnsdóttir. Innlent 15.9.2016 18:52
Flokkarnir mæta draghaltir til kosninga Allir nema Viðreisn eru í standandi vandræðum nú þegar rétt rúmur mánuður er til kosninga. Innlent 15.9.2016 13:19
Formanni Framsóknar ekki tekist að ávinna sér glatað traust Framsóknarmenn í Borgarfirði og á Mýrum vilja að forsætisráðherra taki við formennsku í Framsóknarflokknum. Innlent 15.9.2016 13:07
Framsóknarmenn í Borgarfirði og Mýrum styðja Sigurð Inga Telja Sigmund Davíð ekki hafa náð að ávinna sér aftur það traust sem hann missti. Innlent 15.9.2016 10:24
Hanna Katrín leiðir Viðreisn í Reykjavík suður Hanna Katrín Friðriksson framkvæmdastjóri hjá Icepharma leiðir lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Innlent 15.9.2016 10:03
Unnur Brá bíður með að tjá sig um prófkjörið Þrír karlmenn, Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson og Vilhjálmur Árnason, hrepptu þrjú efstu sætin. Innlent 14.9.2016 21:31
Stjórnarandstaðan hefði getað fellt búvörusamninginn á þingi Búvörulög hefðu fallið á þingi ef þeir þingmenn sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna hefðu greitt atkvæði á móti. Atkvæði stjórnarandstöðunnar komu þingmanni Bjartrar framtíðar, sem sagði nei, mjög á óvart. Innlent 14.9.2016 21:18
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent