Kosningar 2016 Sigurður Ingi tilkynnti þingflokknum ekki um framboð sitt á fundinum í dag Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins tilkynnti þingflokknum ekki um framboð sitt til formanns á þingflokksfundinum sem haldinn var í dag. Innlent 23.9.2016 20:56 Margir þingmenn Framsóknarflokksins telja æskilegt að kosið verði um formannsembættið Á löngum auka þingflokksfundi Framsóknarflokksins í dag kom fram óánægja þingmanna með svör Sigmundar Davíðs við Wintris-málinu. Innlent 23.9.2016 20:37 Sigurður Ingi: „Óheppilegt fyrir flokkinn að halda áfram í því andrúmi sem hann er í í dag“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir að það hafi verið erfið ákvörðun að bjóða sig fram til formanns flokksins en Vísir greindi frá framboði formannsins fyrr í kvöld. Innlent 23.9.2016 19:56 Sigurður Ingi býður sig fram til formanns Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður Framsóknarflokksins ætlar að bjóða sig fram til formanns flokksins. Þetta herma heimildir fréttastofu. Innlent 23.9.2016 19:08 Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. Innlent 23.9.2016 18:46 Fréttamenn eltu Sigmund Davíð á röndum á meðan leitað var að bílstjóranum Það má segja að setið hafi verið um Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Framsóknarflokksins þegar hann fór af löngum þingflokksfundi flokksins á fimmta tímanum í dag. Innlent 23.9.2016 18:02 Þingflokkurinn lýsir yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Sigmundur Davíð var kampakátur eftir langan þingflokksfund Framsóknarmanna. Innlent 23.9.2016 16:46 Kári Stef og Katrín Jakobs báru af en Þorvaldur minnti á pabba Einars Áskels Oddvitar flokkanna tólf mættust í umræðum í sjónvarpssal RÚV í gærkvöldi og vöru fjörugar umræður í góða tvo klukkutíma. Lífið 23.9.2016 14:44 Ekki gert ráð fyrir framboði Sigurðar Inga í dagskrá Flokksþings Reyndar er ekki gert ráð fyrir því að neinn fari fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Innlent 23.9.2016 14:42 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Innlent 23.9.2016 13:30 Krísufundur hjá Framsóknarflokknum Meirihluti þingmanna flokksins boðuðu til fundarins. Innlent 23.9.2016 13:26 Björt vill ekki að sitja undir kjaftæði miðaldra kalla Heldur sló í brýnu milli þeirra Jóns Gunnarssonar og Bjartar Ólafsdóttur í útvarpi í morgun. Innlent 23.9.2016 11:28 Samfylkingin samþykkir lista í Reykjavík Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Össur Skarphéðinsson, sitjandi þingmenn, munu leiða listana. Innlent 23.9.2016 11:02 Píratar ráku kosningastjóra vegna skoðanaágreinings Jóhann Kristjánsson, kosningastjóri Pírata, lét í gær af störfum. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir að ástæðan sé sú að ágreiningur hafi verið um framkvæmd kosningabaráttunnar. Innlent 22.9.2016 21:59 Kári spurði hvernig frambjóðendur ætli að hunskast til að fjármagna heilbrigðiskerfið Kári Stefánsson spurði frambjóðendur hvernig þeir ætli að setja saman heildarstefnu um heilbrigðismál og hrinda henni í framkvæmd, komist þeir í ríkisstjórn, í kappræðunum á RÚV í kvöld. Innlent 22.9.2016 23:12 Bjarni: „Galið“ að hafa inngöngu í ESB á stefnuskránni fyrir kosningar Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kappræðum RÚV í kvöld „ágætt“ að Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar gengist við því að flokkurinn hans vilji ganga inn í Evrópusambandið en varpaði jafnframt fram þeirri spurningu hvers vegna væri verið að ræða inngöngu í ESB nú. Innlent 22.9.2016 22:00 Listi Samfylkingar í Suðurkjördæmi samþykktur Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson skipar annað sæti listans. Innlent 22.9.2016 21:57 Sigmundur Davíð segist hafa orðið fyrir tilefnislausri og ótrúlegri árás Formaður Framsóknar sagðist í sjónvarpskappræðum RÚV telja að enginn íslenskur stjórnmálamaður hafi farið í gegnum viðlíka skoðun á einkahögum sínum eins og hann og fjölskylda sín síðustu misseri. Innlent 22.9.2016 20:27 Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. Lífið 22.9.2016 20:00 Alþýðufylkingin kynnir fullskipaðan lista í Reykjavík norður Vésteinn Valgarðsson leiðir listann en Sólveig Hauksdóttir skipar annað sætið. Innlent 22.9.2016 17:09 Könnun MMR: Píratar og Sjálfstæðisflokkur á pari Viðreisn bætir við sig fylgi en Björt framtíð stendur í stað. Innlent 22.9.2016 16:01 Þrjár þungavigtarkonur segja sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju með jafnréttismál Segja þær "fullreynt að hreyfa við þeim íhaldssömu skoðunum og gildum sem ríkja um jafnréttismál í Sjálfstæðisflokknum.“ Innlent 22.9.2016 15:41 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á morgun Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á að kjósendur bera sjálfir ábyrgð á að póstleggja atkvæði sitt. Innlent 21.9.2016 14:32 Guðmundur Magnússon leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi Guðmundur er fyrrum formaður Öryrkjabandalags Íslands Innlent 21.9.2016 09:57 Gylfi Ólafsson leiðir lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi Listinn er fjórði listinn af sex sem Viðreisn kynnir fyrir komandi kosningar. Innlent 21.9.2016 10:45 Inga Sæland leiðir Flokk fólksins í Reykjavík Suður „Flokkur Fólksins er nýtt heiðarlegt stjórnmálafl sem berst af hugsjón gegn hvers konar mismunun, óréttlæti, lögleysu og fátækt.“ Innlent 21.9.2016 10:42 Vésteinn Valgarðsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður Vésteinn er varaformaður Alþýðufylkingarinnar. Innlent 21.9.2016 09:43 Mikil endurnýjun framundan á Alþingi Framboðsfrestur til komandi alþingiskosninga rennur út hinn 15. október. Tuttugu og tveir þingmenn hætta og líklegt að margir aðrir nái ekki kosningu. Innlent 20.9.2016 18:48 Boðað til þingrofs og kosninga þann 29. október Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra Íslands, tilkynnti það við upphaf þingfundar í dag. Innlent 20.9.2016 13:40 Ekki bólar á tilkynningu forsætisráðherra um þingrof og kosningar Steingrímur J. Sigfússon gagnrýnir að forsætisráðherra hafi ekki lagt fram tilkynningu á Alþingi um þingrof og kosningar þegar 39 dagar eru í kjördag. Innlent 20.9.2016 12:34 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 39 ›
Sigurður Ingi tilkynnti þingflokknum ekki um framboð sitt á fundinum í dag Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins tilkynnti þingflokknum ekki um framboð sitt til formanns á þingflokksfundinum sem haldinn var í dag. Innlent 23.9.2016 20:56
Margir þingmenn Framsóknarflokksins telja æskilegt að kosið verði um formannsembættið Á löngum auka þingflokksfundi Framsóknarflokksins í dag kom fram óánægja þingmanna með svör Sigmundar Davíðs við Wintris-málinu. Innlent 23.9.2016 20:37
Sigurður Ingi: „Óheppilegt fyrir flokkinn að halda áfram í því andrúmi sem hann er í í dag“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir að það hafi verið erfið ákvörðun að bjóða sig fram til formanns flokksins en Vísir greindi frá framboði formannsins fyrr í kvöld. Innlent 23.9.2016 19:56
Sigurður Ingi býður sig fram til formanns Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður Framsóknarflokksins ætlar að bjóða sig fram til formanns flokksins. Þetta herma heimildir fréttastofu. Innlent 23.9.2016 19:08
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík samþykktir Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í báðum Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í dag. Innlent 23.9.2016 18:46
Fréttamenn eltu Sigmund Davíð á röndum á meðan leitað var að bílstjóranum Það má segja að setið hafi verið um Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Framsóknarflokksins þegar hann fór af löngum þingflokksfundi flokksins á fimmta tímanum í dag. Innlent 23.9.2016 18:02
Þingflokkurinn lýsir yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð Sigmundur Davíð var kampakátur eftir langan þingflokksfund Framsóknarmanna. Innlent 23.9.2016 16:46
Kári Stef og Katrín Jakobs báru af en Þorvaldur minnti á pabba Einars Áskels Oddvitar flokkanna tólf mættust í umræðum í sjónvarpssal RÚV í gærkvöldi og vöru fjörugar umræður í góða tvo klukkutíma. Lífið 23.9.2016 14:44
Ekki gert ráð fyrir framboði Sigurðar Inga í dagskrá Flokksþings Reyndar er ekki gert ráð fyrir því að neinn fari fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Innlent 23.9.2016 14:42
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Innlent 23.9.2016 13:30
Krísufundur hjá Framsóknarflokknum Meirihluti þingmanna flokksins boðuðu til fundarins. Innlent 23.9.2016 13:26
Björt vill ekki að sitja undir kjaftæði miðaldra kalla Heldur sló í brýnu milli þeirra Jóns Gunnarssonar og Bjartar Ólafsdóttur í útvarpi í morgun. Innlent 23.9.2016 11:28
Samfylkingin samþykkir lista í Reykjavík Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Össur Skarphéðinsson, sitjandi þingmenn, munu leiða listana. Innlent 23.9.2016 11:02
Píratar ráku kosningastjóra vegna skoðanaágreinings Jóhann Kristjánsson, kosningastjóri Pírata, lét í gær af störfum. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Pírata, segir að ástæðan sé sú að ágreiningur hafi verið um framkvæmd kosningabaráttunnar. Innlent 22.9.2016 21:59
Kári spurði hvernig frambjóðendur ætli að hunskast til að fjármagna heilbrigðiskerfið Kári Stefánsson spurði frambjóðendur hvernig þeir ætli að setja saman heildarstefnu um heilbrigðismál og hrinda henni í framkvæmd, komist þeir í ríkisstjórn, í kappræðunum á RÚV í kvöld. Innlent 22.9.2016 23:12
Bjarni: „Galið“ að hafa inngöngu í ESB á stefnuskránni fyrir kosningar Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kappræðum RÚV í kvöld „ágætt“ að Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar gengist við því að flokkurinn hans vilji ganga inn í Evrópusambandið en varpaði jafnframt fram þeirri spurningu hvers vegna væri verið að ræða inngöngu í ESB nú. Innlent 22.9.2016 22:00
Listi Samfylkingar í Suðurkjördæmi samþykktur Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun leiða listann en Ólafur Þór Ólafsson skipar annað sæti listans. Innlent 22.9.2016 21:57
Sigmundur Davíð segist hafa orðið fyrir tilefnislausri og ótrúlegri árás Formaður Framsóknar sagðist í sjónvarpskappræðum RÚV telja að enginn íslenskur stjórnmálamaður hafi farið í gegnum viðlíka skoðun á einkahögum sínum eins og hann og fjölskylda sín síðustu misseri. Innlent 22.9.2016 20:27
Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. Lífið 22.9.2016 20:00
Alþýðufylkingin kynnir fullskipaðan lista í Reykjavík norður Vésteinn Valgarðsson leiðir listann en Sólveig Hauksdóttir skipar annað sætið. Innlent 22.9.2016 17:09
Könnun MMR: Píratar og Sjálfstæðisflokkur á pari Viðreisn bætir við sig fylgi en Björt framtíð stendur í stað. Innlent 22.9.2016 16:01
Þrjár þungavigtarkonur segja sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna óánægju með jafnréttismál Segja þær "fullreynt að hreyfa við þeim íhaldssömu skoðunum og gildum sem ríkja um jafnréttismál í Sjálfstæðisflokknum.“ Innlent 22.9.2016 15:41
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á morgun Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á að kjósendur bera sjálfir ábyrgð á að póstleggja atkvæði sitt. Innlent 21.9.2016 14:32
Guðmundur Magnússon leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi Guðmundur er fyrrum formaður Öryrkjabandalags Íslands Innlent 21.9.2016 09:57
Gylfi Ólafsson leiðir lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi Listinn er fjórði listinn af sex sem Viðreisn kynnir fyrir komandi kosningar. Innlent 21.9.2016 10:45
Inga Sæland leiðir Flokk fólksins í Reykjavík Suður „Flokkur Fólksins er nýtt heiðarlegt stjórnmálafl sem berst af hugsjón gegn hvers konar mismunun, óréttlæti, lögleysu og fátækt.“ Innlent 21.9.2016 10:42
Vésteinn Valgarðsson leiðir lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður Vésteinn er varaformaður Alþýðufylkingarinnar. Innlent 21.9.2016 09:43
Mikil endurnýjun framundan á Alþingi Framboðsfrestur til komandi alþingiskosninga rennur út hinn 15. október. Tuttugu og tveir þingmenn hætta og líklegt að margir aðrir nái ekki kosningu. Innlent 20.9.2016 18:48
Boðað til þingrofs og kosninga þann 29. október Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra Íslands, tilkynnti það við upphaf þingfundar í dag. Innlent 20.9.2016 13:40
Ekki bólar á tilkynningu forsætisráðherra um þingrof og kosningar Steingrímur J. Sigfússon gagnrýnir að forsætisráðherra hafi ekki lagt fram tilkynningu á Alþingi um þingrof og kosningar þegar 39 dagar eru í kjördag. Innlent 20.9.2016 12:34
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent