Ólympíuleikar 2016 í Ríó Frakkarnir gengu yfir Katara í síðari hálfleik Franska handboltalandsliðið sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Katar í dag. Handbolti 9.8.2016 11:03 Bein sjónvarpsútsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 9.8.2016 11:09 Bolt: Erum að losa okkur við skemmdu eplin Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, segir að það sé engin trygging fyrir því að hann muni ekki keppa gegn svindlurum í Ríó. Hann segir frjálsíþróttir þó vera að taka skref í rétta átt. Sport 9.8.2016 10:49 Datt í það og sendur heim frá Ríó Hollendingurinn Yuri van Gelder tók verstu ákvörðun lífs síns á laugardaginn síðasta. Sport 9.8.2016 10:34 Strákarnir hans Dags og Anton Sveinn í beinni á Vísi Það er mikið um að vera á Vísi í dag og við munum meðal annars sýna tvo handboltaleiki í beinni útsendingu. Sport 9.8.2016 10:20 Það er hægt að vinna án þess að svindla Úrslitasundið sem Hrafnhildur Lúthersdóttir tók þátt í var á allra vörum í nótt. Þar mætti nefnilega hin óvinsæla rússneska sundkona Yulia Efimova. Sport 9.8.2016 09:59 Suðurhvelið hefur reynst okkar fólki vel Sumarólympíuleikarnir fara nú í fyrsta sinn fram í Suður-Ameríku og aðeins í þriðja sinn á suðurhveli jarðar. Íslenskt íþróttafólk upplifði stór tímamót á fyrstu tvennum Ólympíuleikunum á suðurhveli jarðar og freistar þess a Sport 8.8.2016 22:23 Sárt að æfa fimleika með nýtt húðflúr Irina Sazanova fékk sér húðflúr í tilefni af þátttöku hennar á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 8.8.2016 22:23 Vona að árangur minn verði hvatning fyrir ungt sundfólk á Íslandi Hrafnhildur Lúthersdóttir er himinlifandi yfir að hafa alla þjálfarana með sér í Ríó. Hún nýtti sér góð ráð og hélt áfram að skrifa íslensku sundsöguna. Í nótt varð hún fyrsta íslenska konan til þess að synda til úrslita á Sport 8.8.2016 22:23 Jacky Pellerin um Hrafnhildi: Sjáðu, hún er þreytt en brosandi Jacky Pellerin, landsliðsþjálfari Íslands í sundi var ánægður með Hrafnhildur Lúthersdóttir sem náði sjötta sæti í úrslitasundinu í 100 metra bringusundi. Sport 9.8.2016 03:13 Átti Hrafnhildur í raun að vera fimmta en ekki sjötta? Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á ÓL í Ríó í nótt en á undan henni var sundkona sem engin skilur af hverju fékk að keppa á Ólympíuleikunum í ár. Sport 9.8.2016 03:04 Hrafnhildur: Frábært að vera á undan Ólympíumeistara og heimsmetshafa Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó og er þetta besti árangur íslenskrar sundkonu á Ólympíuleikum. Sport 9.8.2016 02:49 Hrafnhildur hafnaði í sjötta sæti | Myndir Náði frábærum árangri í 100 m bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó, þeim besta frá upphafi meðal ófatlaðra íslenskra sundkvenna. Sport 8.8.2016 22:22 5800 dagar síðan Íslendingur synti síðast til úrslita á ÓL Hrafnhildur Lúthersdóttir mun í kvöld synda til úrslita í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 8.8.2016 21:08 Þýskur blaðamaður spurði Hrafnhildi bara út í íslenska fótboltalandsliðið Hrafnhildur Lúthersdóttir fór ekki bara í viðtal hjá íslensku fjölmiðlamönnunum eftir að hún tyggði sér sæti í úrslitasundinu í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 8.8.2016 21:09 Lið Þóris komið á sigurbraut Noregur vann góðan sigur á Spáni, 27-24, í handbolta kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Handbolti 8.8.2016 19:43 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. Sport 8.8.2016 14:24 Skylmingakonan Ibtihaj Muhammad: „Að klæðast hijab er stór hluti af því hver ég er“ Ibtihaj Muhammad er fyrsta bandaríska íþróttakonan til að keppa á Ólympíuleikunum íklædd hijab. Hefur kennt Michelle Obama einkatíma í skylmingum. Kallar eftir breyttu hugarfari og vitundarvakningu meðal samlanda sinna. Erlent 8.8.2016 14:34 Flottasta og furðulegasta markvarsla Ólympíuleikanna Markvörður Suður-Afríku, Itumeleng Khune, sýndi ótrúleg tilþrif í leiknum gegn Danmörku í gær. Sport 8.8.2016 10:47 Ég hef engan tíma fyrir lyfjasvindlara Forráðamenn sundsambands Kína eru brjálaðir út í ástralska sundkappann Mack Horton og vilja afsökunarbeiðni frá honum. Sport 8.8.2016 10:30 Bein sjónvarpsútsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 8.8.2016 11:13 Djokovic og Williams-systur úr leik Það var enginn skortur á óvæntum úrslitum í tenniskeppni Ólympíuleikanna í gær. Sport 8.8.2016 10:03 Lygilegur sigur hjá Króatíu gegn Spáni Króatía kom körfuboltaheiminum á óvart í gær með mögnuðum sigri á næstbesta liði heims, Spáni. Sport 8.8.2016 09:52 Brasilía skellti Póllandi Öll úrslit í handboltakeppni Ólympíuleikanna voru ekki eftir bókinni í gær. Sport 8.8.2016 09:32 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. Sport 8.8.2016 09:23 Ekki uppskrift íslenska þjálfarans Þórir Hergeirsson segir að það sé ekki einhver taktík að tapa fyrsta leik á stórmóti því norsku stelpurnar hafa svo oft byrjað illa en endað mjög vel á þessum stóru mótum kvennahandboltans. Það gerðist á leiðinni að Ólympíugullinu fyrir fjórum árum og aftur um helgina í fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 7.8.2016 22:21 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. Sport 8.8.2016 03:33 Eygló Ósk: Var ekki að búast við því að fara í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði með fjórtánda besta tímann í undanúrslitum í 100 metra baksundinu og komst því ekki í úrslit. Sport 8.8.2016 03:13 Eygló Ósk komst ekki í úrslit en hækkaði sig um tvö sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í 7. sæti í sínum riðli í undanúrslitum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Sport 7.8.2016 20:12 28 ára löng bið Breta eftir gulli á enda Adam Peaty er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa en þessi 21 árs gamli sundmaður vann nú fyrir skömmu til gullverðlauna í 100 metra bringusundi. Sport 8.8.2016 02:30 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 20 ›
Frakkarnir gengu yfir Katara í síðari hálfleik Franska handboltalandsliðið sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Katar í dag. Handbolti 9.8.2016 11:03
Bein sjónvarpsútsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 9.8.2016 11:09
Bolt: Erum að losa okkur við skemmdu eplin Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, segir að það sé engin trygging fyrir því að hann muni ekki keppa gegn svindlurum í Ríó. Hann segir frjálsíþróttir þó vera að taka skref í rétta átt. Sport 9.8.2016 10:49
Datt í það og sendur heim frá Ríó Hollendingurinn Yuri van Gelder tók verstu ákvörðun lífs síns á laugardaginn síðasta. Sport 9.8.2016 10:34
Strákarnir hans Dags og Anton Sveinn í beinni á Vísi Það er mikið um að vera á Vísi í dag og við munum meðal annars sýna tvo handboltaleiki í beinni útsendingu. Sport 9.8.2016 10:20
Það er hægt að vinna án þess að svindla Úrslitasundið sem Hrafnhildur Lúthersdóttir tók þátt í var á allra vörum í nótt. Þar mætti nefnilega hin óvinsæla rússneska sundkona Yulia Efimova. Sport 9.8.2016 09:59
Suðurhvelið hefur reynst okkar fólki vel Sumarólympíuleikarnir fara nú í fyrsta sinn fram í Suður-Ameríku og aðeins í þriðja sinn á suðurhveli jarðar. Íslenskt íþróttafólk upplifði stór tímamót á fyrstu tvennum Ólympíuleikunum á suðurhveli jarðar og freistar þess a Sport 8.8.2016 22:23
Sárt að æfa fimleika með nýtt húðflúr Irina Sazanova fékk sér húðflúr í tilefni af þátttöku hennar á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 8.8.2016 22:23
Vona að árangur minn verði hvatning fyrir ungt sundfólk á Íslandi Hrafnhildur Lúthersdóttir er himinlifandi yfir að hafa alla þjálfarana með sér í Ríó. Hún nýtti sér góð ráð og hélt áfram að skrifa íslensku sundsöguna. Í nótt varð hún fyrsta íslenska konan til þess að synda til úrslita á Sport 8.8.2016 22:23
Jacky Pellerin um Hrafnhildi: Sjáðu, hún er þreytt en brosandi Jacky Pellerin, landsliðsþjálfari Íslands í sundi var ánægður með Hrafnhildur Lúthersdóttir sem náði sjötta sæti í úrslitasundinu í 100 metra bringusundi. Sport 9.8.2016 03:13
Átti Hrafnhildur í raun að vera fimmta en ekki sjötta? Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á ÓL í Ríó í nótt en á undan henni var sundkona sem engin skilur af hverju fékk að keppa á Ólympíuleikunum í ár. Sport 9.8.2016 03:04
Hrafnhildur: Frábært að vera á undan Ólympíumeistara og heimsmetshafa Hrafnhildur Lúthersdóttir varð í sjötta sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó og er þetta besti árangur íslenskrar sundkonu á Ólympíuleikum. Sport 9.8.2016 02:49
Hrafnhildur hafnaði í sjötta sæti | Myndir Náði frábærum árangri í 100 m bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó, þeim besta frá upphafi meðal ófatlaðra íslenskra sundkvenna. Sport 8.8.2016 22:22
5800 dagar síðan Íslendingur synti síðast til úrslita á ÓL Hrafnhildur Lúthersdóttir mun í kvöld synda til úrslita í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 8.8.2016 21:08
Þýskur blaðamaður spurði Hrafnhildi bara út í íslenska fótboltalandsliðið Hrafnhildur Lúthersdóttir fór ekki bara í viðtal hjá íslensku fjölmiðlamönnunum eftir að hún tyggði sér sæti í úrslitasundinu í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 8.8.2016 21:09
Lið Þóris komið á sigurbraut Noregur vann góðan sigur á Spáni, 27-24, í handbolta kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. Handbolti 8.8.2016 19:43
Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. Sport 8.8.2016 14:24
Skylmingakonan Ibtihaj Muhammad: „Að klæðast hijab er stór hluti af því hver ég er“ Ibtihaj Muhammad er fyrsta bandaríska íþróttakonan til að keppa á Ólympíuleikunum íklædd hijab. Hefur kennt Michelle Obama einkatíma í skylmingum. Kallar eftir breyttu hugarfari og vitundarvakningu meðal samlanda sinna. Erlent 8.8.2016 14:34
Flottasta og furðulegasta markvarsla Ólympíuleikanna Markvörður Suður-Afríku, Itumeleng Khune, sýndi ótrúleg tilþrif í leiknum gegn Danmörku í gær. Sport 8.8.2016 10:47
Ég hef engan tíma fyrir lyfjasvindlara Forráðamenn sundsambands Kína eru brjálaðir út í ástralska sundkappann Mack Horton og vilja afsökunarbeiðni frá honum. Sport 8.8.2016 10:30
Bein sjónvarpsútsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. Sport 8.8.2016 11:13
Djokovic og Williams-systur úr leik Það var enginn skortur á óvæntum úrslitum í tenniskeppni Ólympíuleikanna í gær. Sport 8.8.2016 10:03
Lygilegur sigur hjá Króatíu gegn Spáni Króatía kom körfuboltaheiminum á óvart í gær með mögnuðum sigri á næstbesta liði heims, Spáni. Sport 8.8.2016 09:52
Brasilía skellti Póllandi Öll úrslit í handboltakeppni Ólympíuleikanna voru ekki eftir bókinni í gær. Sport 8.8.2016 09:32
Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. Sport 8.8.2016 09:23
Ekki uppskrift íslenska þjálfarans Þórir Hergeirsson segir að það sé ekki einhver taktík að tapa fyrsta leik á stórmóti því norsku stelpurnar hafa svo oft byrjað illa en endað mjög vel á þessum stóru mótum kvennahandboltans. Það gerðist á leiðinni að Ólympíugullinu fyrir fjórum árum og aftur um helgina í fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó. Handbolti 7.8.2016 22:21
Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. Sport 8.8.2016 03:33
Eygló Ósk: Var ekki að búast við því að fara í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði með fjórtánda besta tímann í undanúrslitum í 100 metra baksundinu og komst því ekki í úrslit. Sport 8.8.2016 03:13
Eygló Ósk komst ekki í úrslit en hækkaði sig um tvö sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í 7. sæti í sínum riðli í undanúrslitum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. Sport 7.8.2016 20:12
28 ára löng bið Breta eftir gulli á enda Adam Peaty er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa en þessi 21 árs gamli sundmaður vann nú fyrir skömmu til gullverðlauna í 100 metra bringusundi. Sport 8.8.2016 02:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent