Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Kvarta undan herferð Félags garðyrkjumanna

Innnes hefur kvartað til Neytendastofu vegna auglýsingaherferðar sem ber saman innflutt og innlent grænmeti. Framkvæmdastjóri félags garðyrkjumanna segir herferðina hafa átt að vera skemmtilega. "Ekki allir sem hafa húmor fyrir þessu.“

Innlent
Fréttamynd

Gjörningur í beinni frá Reykjavík og á skjá í Gent

Elísabet Birta Sveinsdóttir verður í kósí-stemmingu heima í herbergi að fremja gjörning sem verður sýndur í beinni á sýningu í Belgíu sem hún tekur þátt í. Allir geta horft á útsendinguna bæði í gegnum Facebook og Instagram í kvöld um átta að íslenskum tíma.

Lífið
Fréttamynd

Þrautseig plága, þessi spænska spilling

Spænski Lýðflokkurinn hefur hrökklast frá völdum. Flokkurinn var dæmdur og svart bókhald hans afhjúpað. Jón Sigurður Eyjólfsson á Spáni segir frá því hvernig dómstólar og þing kenndu Lýðflokknum lexíu og spyr hvort kjósendur muni gera það sama.

Erlent
Fréttamynd

Getur pillan valdið depurð?

Samkvæmt víðtækri sænskri rannsókn geta stúlkur sem byrja að taka inn p-pill­una eða aðrar hormónagetnaðarvarnir á unglingsárum fundið fyrir þunglyndi eða depurð og eru í meiri hættu á að fá einhvers konar geðraskanir.

Erlent
Fréttamynd

Tugir misstu vinnuna í bið eftir svörum

Forstjóri Odda gagnrýnir Samkeppniseftirlitið fyrir að bregðast seint við erindum vegna íþyngjandi skilyrða. Biðu í eitt og hálft ár eftir svari. Rekstri Plastprents og Kassagerðarinnar hætt í byrjun árs og 86 manns sagt upp.

Innlent
Fréttamynd

Bætur fyrir skert frelsi til mótmæla

Dómsmálaráðherra Danmerkur, Søren Pind Poulsen, segir að útvíkka verði rannsóknir nefndar sem rannsaka á aðgerðir lögreglu í tengslum við komu kínverskra ráðamanna til landsins aftur til ársins 1995.

Erlent
Fréttamynd

Hótel Reykjavík

Myndun nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur er happafengur fyrir þá sem vilja umfram allt að Reykjavík breytist ekki í mengandi bílaborg.

Skoðun
Fréttamynd

Ýmsir uggandi yfir framtíð Iðnó

Iðnó er enn lokað eftir upp komst að staðurinn væri rekinn án rekstrarleyfis. Lista- og menningarfólk sem hefur verið viðriðið Iðnó í fleiri ár hefur lýst áhyggjum sínum við Fréttablaðið yfir ástandinu í Iðnó.

Innlent
Fréttamynd

Hverjir eignast Ísland?

Eitt brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar, fyrir utan að fá stöðugan gjaldmiðil, er að fá alþjóðlega samkeppni fyrir neytendur á fjármálamarkaði.

Skoðun
Fréttamynd

Hin endalausa tillitssemi

Mikli umræða á sér nú stað eftir að hermenn Ísraelshers drápu fjölda vopnlausra Palestínumanna á Gazaströndinni.

Skoðun
Fréttamynd

Fótboltahugsjón

Augu heimsbyggðarinnar munu beinast að Rússlandi næsta mánuðinn en blásið verður til fyrsta leiks á HM í fótbolta í dag.

Skoðun
Fréttamynd

Stefnir í „spítala götunnar“?

Bíllinn „Ragnheiður“ hefur verið á ferð á götum Reykjavíkur til að þjónusta fíknaefnaneytendur til að koma í veg fyrir frekari smit vegna margnota sprauta sem fíknaefnanotendur gjarnan nota.

Skoðun
Fréttamynd

Eftirlit með bönkum verði á einni hendi

Starfshópur leggur til að ábyrgð á eftirliti með bönkum verði sameinað hjá Fjármálaeftirlitinu. Ekki sé skynsamlegt að eftirlit með lausu fé hjá bönkum sé á hendi Seðlabanka Íslands á meðan eftirlit með öðrum fyrirtækjum á fjármálamarkaði sé annars staðar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Íslensku strákarnir fara til Moskvu í dag

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur til Moskvu í dag. Fengu frí frá æfingum í gær og margir þeirra skoðuðu sig um á reiðhjólum. Upphafsleikur mótsins fer fram í dag þegar Rússar og Sádi-Arabar mætast á Luzhniki-vellinum.

Sport
Fréttamynd

HM-torg á Oxford Street Vesturbæjar

Melavelli, túninu við Vesturbæjarlaug, er verið að umturna í HM-torg. Þar er kominn risaskjár og geta nágrannar og aðrir þar horft á leiki Íslands á HM í góðu stuði.

Lífið
Fréttamynd

Uppgjör við Pál Magnússon í Eyjum

Páll Magnússon situr ekki lengur í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum. "Fullu vantrausti“ lýst á þingmanninn og oddvita í Suðurkjördæmi á aukaaðalfundi í Eyjum í gær. Krefjast samtals við flokksforystuna vegna stöðunnar í höfuðvígi flokksins á landinu.

Innlent
Fréttamynd

Segir hættuna felast í lágum launum en ekki launahækkunum

"Því hefur verið haldið fram of lengi af fylgismönnum nýklassískrar hagfræði og nýfrjálshyggju að laun séu fyrst og fremst kostnaður og að launahækkanir séu hættulegar. Hættan felst aftur á móti í lágum launum því þau leiða til lítillar eftirspurnar.“

Innlent
Fréttamynd

Niðurlægður í Krónunni og krefst betra aðgengis að salerni

Karlmaður varð fyrir þeirri ömurlegu og niðurlægjandi lífsreynslu að kúka á sig eftir að starfsfólk Krónunnar meinaði honum notkun á salerni verslunarinnar. Maðurinn glímir við svæsinn meltingarfærasjúkdóm. Hann vill að stjórnvöld gefi út skírteini fyrir fólk í slíkri aðstöðu sem veiti því forgang á salerni.

Innlent