Framsóknarflokkurinn Framsóknarmenn „hafi séð ljósið“ og hljóti nú að styðja frumvarp sitt um brugghús Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segist hljóta að líta á frumvarp þriggja þingmanna Framsóknarmanna um breytingar á áfengislögum, sem stuðning við sitt eigið frumvarp sama efnis. Áslaug segir sitt frumvarp ítrekað hafa mætt mótstöðu og gerðir við það fyrirvarar í ríkisstjórn og í þingflokkum samstarfsflokkanna og því skjóti skökku við að þingmenn Framsóknarflokksins, þeir sömu og sett hafi fyrirvara við hennar mál, leggi nú fram sambærilegt frumvarp í eigin nafni. Innlent 2.2.2021 22:24 Hugmyndakreppa hægrisins og hnignunarskeið Valhallar Gunnar Smári Egilsson veltir fyrir sér inntaki greinar Friðjóns Friðjónssonar sem hann segir ástarjátningu og heróp. Skoðun 28.1.2021 14:22 Segist vanur brekkunum og hefur engar áhyggjur Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segist engar áhyggjur hafa af því að Framsóknarflokkurinn mælist ekki með einn þingmann í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur ef kosið yrði til Alþingis nú. Um er að ræða niðurstöður nýrrar könnunar Maskínu fyrir fréttastofuna sem fjalla var um í morgun. Innlent 26.1.2021 11:32 Framsókn næði ekki inn manni í Reykjavík Framsóknarflokkurinn næði ekki inn þingmanni í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur ef kosið yrði til Alþingis nú samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Þá mælist Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Innlent 26.1.2021 09:13 Oddvitinn gefur kost á sér í 2.-3. sæti Helgi Héðinsson, oddviti Skútustaðahrepps, hefur ákveðið að vandlega athuguðu máli í samráði við fjölskyldu og vinni að bjóða sig fram á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi og sækist þar eftir 2. til 3. sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Helga. Innlent 22.1.2021 10:45 Bæjarstjóri Fjarðabyggðar vill á þing Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara næsta haust. Innlent 22.1.2021 09:01 Willum verður formaður þingflokks Framsóknar Willum Þór Þórsson er nýr formaður þingflokks Framsóknarflokksins og tekur við af Þórunni Egilsdóttur. Innlent 19.1.2021 14:18 Líneik Anna sækist eftir oddvitasæti Framsóknar í Norðausturkjördæmi Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sækist eftir 1. sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningum sem fram fara í haust. Innlent 18.1.2021 10:15 Hefur trú á að flokkurinn geti styrkst í þéttbýli Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra tilkynnti það í liðinni viku að hann hyggist gefa sig fram til komandi Alþingiskosninga í Reykjavíkurkjördæmi norður. Innlent 17.1.2021 19:00 Ásmundur á mölina Ásmundur Einar Daðason hefur ákveðið að leggja allt undir og færa sig yfir á mölina úr til þess að gera öruggu þingsæti fyrir næstu kosningar. Innlent 13.1.2021 16:17 Þórunn Egilsdóttir hættir á þingi Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi í komandi kosningum í haust. Innlent 13.1.2021 09:19 Ungliðahreyfingar bregðast við: UJ skorar á Framsókn og VG að slíta stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna hafa í dag og undanfarna daga brugðist við vegna þeirrar gagnrýni sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sætt eftir að hann sótti fjölmennt samkvæmi í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Innlent 27.12.2020 20:58 Ritari Framsóknarflokksins: „Erfitt að sjá Sjálfstæðisflokkinn fyrir sér í næstu ríkisstjórn“ Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri í Fjarðabyggð og ritari Framsóknarflokksins, segir erfitt að sjá fyrir sér að Sjálfstæðisflokkurinn geti setið í næstu ríkisstjórn. Forystufólki flokksins „gangi illa að upplifa sig sem hluta af þjóðinni,“ og kveðst Jón Björn hafa áhyggjur af stöðu Sjálfstæðisflokksins og segir að augljósir brestir flokksins veiki hann til forystu í íslensku þjóðfélagi. Innlent 27.12.2020 19:19 Krabbamein skorar Þórunni „aftur á hólm“ Þórunn Egilsdóttir, þigflokksformaður Framsóknarflokksins, var lögð inn á Sjúkrahúsið á Akureyri 22. desember og hóf hún lyfjameðferð vegna krabbameins í gær. Þórunn hefur áður glímt við krabbamein en hún greinir frá því á Facebook í dag að meinið hafi aftur skotið upp kollinum. Innlent 27.12.2020 17:28 Málið óheppilegt en mikilvægt að horfa á stóru myndina Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segist vonsvikinn yfir því að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi virt sóttvarnarreglur að vettugi. Hins vegar sé bólusetning handan við hornið og því sé mikilvægt að halda í samstöðuna svo hægt sé að komast í gegnum heimsfaraldurinn. Innlent 26.12.2020 12:46 Heimsmarkmiðin og Framsókn eiga samleið Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í september árið 2015. Heimsmarkmiðin eru algild og aðildarríkin hafa skuldbundið sig til þess að vinna skipulega að innleiðingu markmiðanna bæði á innlendum og erlendum vettvangi út gildistíma þeirra sem er árið 2030. Skoðun 17.12.2020 15:00 Ríkisstjórnin þriggja ára og ráðherrann þrítugur Þrjú ár eru í dag liðin frá því að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum í landinu. Afmælisdagurinn ber upp á sama degi og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra heldur upp á þrítugsafmæli sitt. Innlent 30.11.2020 07:47 Páll Pétursson er látinn Páll Pétursson, bóndi á Höllustöðum, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, er látinn, 83 ára að aldri. Innlent 24.11.2020 07:26 Telur ferðaþjónustu lykilinn að hraðri viðspyrnu í vor Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagðist líta á ferðaþjónustuna sem lykilinn að hraðra viðspyrnu um allt land þegar glitta fer í eðlilegt líf í kórónuveirufaraldrinum í vor. Í ræðu á haustfundi miðstjórnar flokksins boðaði hann einnig mestu framkvæmdir sem landsmenn hefðu upplifað á næstunni. Innlent 21.11.2020 13:52 Fjölskylduflokkurinn Í dag, 21. nóvember, á Landssamband Framsóknarkvenna 39 ára afmæli. Í 39 ár hafa konur innan Framsóknarflokksins barist ötullega fyrir réttindum kvenna, bæði innan flokksins sem utan hans. Skoðun 21.11.2020 07:48 „Svelgdist á morgunkaffinu“ þegar hún heyrði viðtalið við Lilju Ummæli Lilju þar sem hún tengdi gagnrýni Hönnu Katrínar á framgöngu ráðherrans í jafnréttismálum við fjölskyldu formanns Viðreisnar, féllu í grýttan jarðveg. Innlent 15.11.2020 16:22 Framsóknarmenn halda prófkjör í Kraganum Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi halda prófkjör til að velja á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara á næsta ári. Innlent 1.11.2020 16:46 Helmingur þingmanna Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks vill þjóðaratkvæðagreiðslu Átta af sextán þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, fjórir af átta þingmönnum Framsóknarflokksins og bróðurparturinn af þingmönnum Miðflokksins vill þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Innlent 16.10.2020 18:46 Lýsa yfir vantrausti á Kristján Þór Ungir framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 7.10.2020 14:43 Sigurður Ingi stal senunni: „Ræðan mín er ónýt“ Það vakti nokkra lukku á Alþingi í kvöld þegar Sigurður Ingi Jóhannsson greip orð Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, á lofti í upphafi ræðu hans í eldhúsdagsumræðu á þingi í kvöld. Innlent 1.10.2020 20:28 Sundurlyndi innan ríkisstjórnar komi ekki á óvart Innlent 14.9.2020 20:00 Hvers vegna eru stjórnmálin ónýt? Gunnar Smári Egilsson fjallar um lýðræðið og kemst að því að fjórflokkurinn er ekki svipur hjá sjón, þar blasir hrun við. Skoðun 11.9.2020 12:20 Hvetur til uppbyggingar á hagkvæmu húsnæði samhliða hlutdeildarlánum Félagsmálaráðherra telur að framboð á nýju húsnæði aukist samhliða aukningu á hlutdeildarlánum ríkisins. Lánin muni því ekki valda hækkun á fasteignamarkaði. Innlent 4.9.2020 19:01 Undirbýr frekari flutninga opinberra stofnana út á land Félags- og barnamálaráðherra hyggst flytja fleiri opinberar stofnanir út á land á næstunni. Innlent 26.7.2020 13:51 Sigríður Dögg segir ofsafengin viðbrögð við frétt sinni lýsa brengluðum hugmyndum um fjölmiðla Fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins segir það sárt og óverðskuldað að vera vænd um óheilindi. Innlent 15.7.2020 16:16 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 50 ›
Framsóknarmenn „hafi séð ljósið“ og hljóti nú að styðja frumvarp sitt um brugghús Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segist hljóta að líta á frumvarp þriggja þingmanna Framsóknarmanna um breytingar á áfengislögum, sem stuðning við sitt eigið frumvarp sama efnis. Áslaug segir sitt frumvarp ítrekað hafa mætt mótstöðu og gerðir við það fyrirvarar í ríkisstjórn og í þingflokkum samstarfsflokkanna og því skjóti skökku við að þingmenn Framsóknarflokksins, þeir sömu og sett hafi fyrirvara við hennar mál, leggi nú fram sambærilegt frumvarp í eigin nafni. Innlent 2.2.2021 22:24
Hugmyndakreppa hægrisins og hnignunarskeið Valhallar Gunnar Smári Egilsson veltir fyrir sér inntaki greinar Friðjóns Friðjónssonar sem hann segir ástarjátningu og heróp. Skoðun 28.1.2021 14:22
Segist vanur brekkunum og hefur engar áhyggjur Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segist engar áhyggjur hafa af því að Framsóknarflokkurinn mælist ekki með einn þingmann í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur ef kosið yrði til Alþingis nú. Um er að ræða niðurstöður nýrrar könnunar Maskínu fyrir fréttastofuna sem fjalla var um í morgun. Innlent 26.1.2021 11:32
Framsókn næði ekki inn manni í Reykjavík Framsóknarflokkurinn næði ekki inn þingmanni í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur ef kosið yrði til Alþingis nú samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Þá mælist Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavíkurkjördæmi norður. Innlent 26.1.2021 09:13
Oddvitinn gefur kost á sér í 2.-3. sæti Helgi Héðinsson, oddviti Skútustaðahrepps, hefur ákveðið að vandlega athuguðu máli í samráði við fjölskyldu og vinni að bjóða sig fram á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi og sækist þar eftir 2. til 3. sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Helga. Innlent 22.1.2021 10:45
Bæjarstjóri Fjarðabyggðar vill á þing Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér í annað sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar sem fram fara næsta haust. Innlent 22.1.2021 09:01
Willum verður formaður þingflokks Framsóknar Willum Þór Þórsson er nýr formaður þingflokks Framsóknarflokksins og tekur við af Þórunni Egilsdóttur. Innlent 19.1.2021 14:18
Líneik Anna sækist eftir oddvitasæti Framsóknar í Norðausturkjördæmi Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, sækist eftir 1. sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi í Alþingiskosningum sem fram fara í haust. Innlent 18.1.2021 10:15
Hefur trú á að flokkurinn geti styrkst í þéttbýli Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra tilkynnti það í liðinni viku að hann hyggist gefa sig fram til komandi Alþingiskosninga í Reykjavíkurkjördæmi norður. Innlent 17.1.2021 19:00
Ásmundur á mölina Ásmundur Einar Daðason hefur ákveðið að leggja allt undir og færa sig yfir á mölina úr til þess að gera öruggu þingsæti fyrir næstu kosningar. Innlent 13.1.2021 16:17
Þórunn Egilsdóttir hættir á þingi Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi í komandi kosningum í haust. Innlent 13.1.2021 09:19
Ungliðahreyfingar bregðast við: UJ skorar á Framsókn og VG að slíta stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna hafa í dag og undanfarna daga brugðist við vegna þeirrar gagnrýni sem Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur sætt eftir að hann sótti fjölmennt samkvæmi í Ásmundarsal á Þorláksmessu. Innlent 27.12.2020 20:58
Ritari Framsóknarflokksins: „Erfitt að sjá Sjálfstæðisflokkinn fyrir sér í næstu ríkisstjórn“ Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri í Fjarðabyggð og ritari Framsóknarflokksins, segir erfitt að sjá fyrir sér að Sjálfstæðisflokkurinn geti setið í næstu ríkisstjórn. Forystufólki flokksins „gangi illa að upplifa sig sem hluta af þjóðinni,“ og kveðst Jón Björn hafa áhyggjur af stöðu Sjálfstæðisflokksins og segir að augljósir brestir flokksins veiki hann til forystu í íslensku þjóðfélagi. Innlent 27.12.2020 19:19
Krabbamein skorar Þórunni „aftur á hólm“ Þórunn Egilsdóttir, þigflokksformaður Framsóknarflokksins, var lögð inn á Sjúkrahúsið á Akureyri 22. desember og hóf hún lyfjameðferð vegna krabbameins í gær. Þórunn hefur áður glímt við krabbamein en hún greinir frá því á Facebook í dag að meinið hafi aftur skotið upp kollinum. Innlent 27.12.2020 17:28
Málið óheppilegt en mikilvægt að horfa á stóru myndina Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segist vonsvikinn yfir því að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi virt sóttvarnarreglur að vettugi. Hins vegar sé bólusetning handan við hornið og því sé mikilvægt að halda í samstöðuna svo hægt sé að komast í gegnum heimsfaraldurinn. Innlent 26.12.2020 12:46
Heimsmarkmiðin og Framsókn eiga samleið Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í september árið 2015. Heimsmarkmiðin eru algild og aðildarríkin hafa skuldbundið sig til þess að vinna skipulega að innleiðingu markmiðanna bæði á innlendum og erlendum vettvangi út gildistíma þeirra sem er árið 2030. Skoðun 17.12.2020 15:00
Ríkisstjórnin þriggja ára og ráðherrann þrítugur Þrjú ár eru í dag liðin frá því að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum í landinu. Afmælisdagurinn ber upp á sama degi og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra heldur upp á þrítugsafmæli sitt. Innlent 30.11.2020 07:47
Páll Pétursson er látinn Páll Pétursson, bóndi á Höllustöðum, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, er látinn, 83 ára að aldri. Innlent 24.11.2020 07:26
Telur ferðaþjónustu lykilinn að hraðri viðspyrnu í vor Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, sagðist líta á ferðaþjónustuna sem lykilinn að hraðra viðspyrnu um allt land þegar glitta fer í eðlilegt líf í kórónuveirufaraldrinum í vor. Í ræðu á haustfundi miðstjórnar flokksins boðaði hann einnig mestu framkvæmdir sem landsmenn hefðu upplifað á næstunni. Innlent 21.11.2020 13:52
Fjölskylduflokkurinn Í dag, 21. nóvember, á Landssamband Framsóknarkvenna 39 ára afmæli. Í 39 ár hafa konur innan Framsóknarflokksins barist ötullega fyrir réttindum kvenna, bæði innan flokksins sem utan hans. Skoðun 21.11.2020 07:48
„Svelgdist á morgunkaffinu“ þegar hún heyrði viðtalið við Lilju Ummæli Lilju þar sem hún tengdi gagnrýni Hönnu Katrínar á framgöngu ráðherrans í jafnréttismálum við fjölskyldu formanns Viðreisnar, féllu í grýttan jarðveg. Innlent 15.11.2020 16:22
Framsóknarmenn halda prófkjör í Kraganum Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi halda prófkjör til að velja á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara á næsta ári. Innlent 1.11.2020 16:46
Helmingur þingmanna Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks vill þjóðaratkvæðagreiðslu Átta af sextán þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, fjórir af átta þingmönnum Framsóknarflokksins og bróðurparturinn af þingmönnum Miðflokksins vill þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Innlent 16.10.2020 18:46
Lýsa yfir vantrausti á Kristján Þór Ungir framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Innlent 7.10.2020 14:43
Sigurður Ingi stal senunni: „Ræðan mín er ónýt“ Það vakti nokkra lukku á Alþingi í kvöld þegar Sigurður Ingi Jóhannsson greip orð Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, á lofti í upphafi ræðu hans í eldhúsdagsumræðu á þingi í kvöld. Innlent 1.10.2020 20:28
Hvers vegna eru stjórnmálin ónýt? Gunnar Smári Egilsson fjallar um lýðræðið og kemst að því að fjórflokkurinn er ekki svipur hjá sjón, þar blasir hrun við. Skoðun 11.9.2020 12:20
Hvetur til uppbyggingar á hagkvæmu húsnæði samhliða hlutdeildarlánum Félagsmálaráðherra telur að framboð á nýju húsnæði aukist samhliða aukningu á hlutdeildarlánum ríkisins. Lánin muni því ekki valda hækkun á fasteignamarkaði. Innlent 4.9.2020 19:01
Undirbýr frekari flutninga opinberra stofnana út á land Félags- og barnamálaráðherra hyggst flytja fleiri opinberar stofnanir út á land á næstunni. Innlent 26.7.2020 13:51
Sigríður Dögg segir ofsafengin viðbrögð við frétt sinni lýsa brengluðum hugmyndum um fjölmiðla Fréttamaður á fréttastofu Ríkisútvarpsins segir það sárt og óverðskuldað að vera vænd um óheilindi. Innlent 15.7.2020 16:16