Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Óbærilegur hávaði sem fáir fundu fyrir

Almenn ánægja ríkir meðal nágranna tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice. Minnihluti kvartar yfir hávaða sem sagður var óbærilegur. Fáir segjast þó hafa orðið varir við hávaðann. Margir kveðast ánægðir með að líf sé fært í Laugardal.

Rússar eyða mestu í bjór og vín á barnum

Viðskipti Rússneskir ferðamenn hérlendis straujuðu greiðslukort sín fyrir að meðaltali þrefalt meira fé á skemmtistöðum og börum en næsteyðslufrekasta þjóðin í þeim efnum, Kanadamenn.

Bæjarstjórar segjast ekki hafa hyglað FH

Fyrrverandi bæjarstjórar Hafnarfjarðar segja bæinn ekki hafa hyglað FH í fjárfestingum bæjarins en bærinn fjárfesti 23 sinnum meira í FH en Haukum síðustu tíu ár.

Slátrurum og bændum haldið í gíslingu

Ómar Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samkaupa, og Jón Björnsson, forstjóri Festar, segja mikinn skort á nautakjöti í verslunum fyrirtækjanna. Hið sama kemur fram í fréttatilkynningu sem Hagar sendu frá sér á fimmtudag.

Sjá meira