Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Tæknirisar fá WikiLeaksgögnin fyrst

Fyrirtæki á borð við Apple, Google og Samsung munu fyrst allra fá að berja augum ný gögn er tengjast eftirliti leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA) í gegnum snjalltæki. Frá þessu greindi Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, í gær.

Frestun framkvæmda mótmælt í annað sinn

Íbúar í Berufirði lokuðu þjóðvegi 1 í gær til að mótmæla frestun framkvæmda. Framkvæmdastjóri Jáverks segir þörf á aukinni fjárfestingu í vegakerfinu. Þingmaður Vinstri grænna vill hækka eldsneytisgjald til að fjármagna framkv

Facebook hermir eftir Snapchat á ný

Facebook opnaði í gær fyrir nýja viðbót við Messenger-skilaboðaforrit sitt. Viðbótin nefnist Messenger Day og svipar mjög til My Story-fídussins á Snapchat.

Airbnb stór þáttur í hærra íbúðaverði

Fjöldi gistirýma á Airbnb tvöfaldaðist á einu ári. Tekjurnar fóru úr 2,51 milljarði króna í 6,76 milljarða. Airbnb á stóran þátt í hækkandi íbúðaverði. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Íslandsbanka.

Starfsmaður flugfélags eftirlýstur

Lögreglan í Malasíu gaf í gær út handtökuskipun á hendur starfsmanni norðurkóreska flugfélagsins Air Koryo. Er sú skipun gefin út í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-un.

Vandræði samherja Donalds Trump

Varaforseti, dómsmálaráðherra, fjölmiðlafulltrúi, ráðgjafi og þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta hafa allir komið sér í klandur frá því að Donald Trump tók við embætti í janúar. Í gær var greint frá einkapóstþjóni

Sjá meira