Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Umdeild saga Lýðræðislega sambandsflokksins

Lýðræðislegi sambandsflokkurinn styður minnihlutastjórn Íhaldsflokksins á Bretlandi. Norður-Írar fá milljarð punda fyrir stuðninginn. Saga flokksins og stefna er skrautleg og auðkennist af mikilli íhaldssemi.

Borgarastyrjöld eða aðeins einangrað tilvik

Lögreglumaður stal þyrlu og varpaði sprengjum á hús hæstaréttar í Venesúela. Ekki er ljóst hvort hann nýtur raunverulegs stuðnings. Forsetinn segir árásina hryðjuverk og tilraun til valdaráns og grunar að Bandaríkjastjórn styðji slíkt.

Bólusetja við tölvuveirum

Hægt er að bólusetja tölvur við gagnagíslatökuveiru sem skók heiminn fyrr í vikunni og hafði meðal annars áhrif á úkraínska seðlabankann, rússneska olíufyrirtækið Rosneft og spítala í Pittsburgh í Bandaríkjunum.

Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales

Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands.

Fríverslunarsamningur við ESB ekki sjálfgefinn

Brexitmálaráðherra segir líklegt, þó ekki öruggt, að fríverslunarsamningur náist við Evrópusambandið. Enginn samningur væri þó betri en samningur sem væri til þess gerður að refsa Bretum fyrir væntanlega útgöngu úr sambandinu.

Múslimar fagna föstulokum

Múslimar um gjörvallan heim fögnuðu í gær hátíðardeginum Eid al-Fitr. Dagurinn markar lok föstumánaðarins Ramadan og var bænahald sem og átveislur af því tilefni víða um heim.

Katörum sett ströng skilyrði

Fjögur Arabaríki hafa sent Katörum strangar kröfur, eigi þau að aflétta þvingunum gegn katarska ríkinu. Ríkin sem um ræðir eru Sádi-Arabía, Egyptaland, Bahrein og Sameinuðu arabísku furstadæmin.

Réttindalaus á hjólabát bakkaði yfir ferðakonu

Skipstjóri hjólabáts sem bakkaði yfir konu og varð henni að bana við Jökulsárlón árið 2015 hafði ekki réttindi til að stjórna bátnum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir að ríkið þurfi að afmarka umferð við lónið til að tryggja öryggi.

Sjá meira