Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Fordæmir Möltu og kallar mafíuríki

Sonur Daphne Caruana Galizia, blaðamanns sem fjallaði ítarlega um Panamaskjölin og aflands­félag tengt Joseph Muscat forsætisráðherra og var myrt á mánudag, fordæmdi stjórnvöld á Möltu harkalega í gær.

Græn vakning verður meðal verslunarmanna

Netmatvöruverslunin Boxið fagnar eins árs afmæli með því að ferja dósir viðskiptavina í endurvinnslu og leggja skilagjaldið á reikning viðskiptavina.

Leiðarvísir að góðri HM-ferð til Rússlands

Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Er þetta annað stórmótið sem strákarnir okkar keppa á í röð.

Goðsögn orðin að alræmdum skúrki

Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðis­ofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill.

Plötusala dregst enn saman

Sala á hljómplötum og öðrum hljóðritum í fyrra var aðeins einn áttundi af því sem hún hefur mest verið.

Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi

Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins.

Trump vill svipta NBC útsendingarleyfinu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, spurði fylgjendur sína á samfélagsmiðlinum Twitter í gær á hvaða tímapunkti væri rétt að reyna að fá útsendingarleyfi NBC News fellt úr gildi.

Sjá meira