Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Dagur tvö á HönnunarMars

Dagur tvö er runninn upp á HönnunarMars 2021 og enn fleiri viðburðir og sýningar tilbúnar til að taka á móti áhorfendum. Hér fyrir neðan má sjá allt það sem er á dagskrá fimmtudaginn 20. maí.

Draumur fyrir mann sem komst aldrei í landslið í íþróttum

Enginn íslenskur lagahöfundur hefur komist jafn oft í úrslitakeppni Eurovision og Örlygur Smári en hann hefur eins og margir vita samið fjögur framlög Íslands í Eurovision keppninna. Örlygur Smári gaf svo á dögunum út nýtt lag sem heitir Sumardans.

„Samsuða af eftirvæntingu, spennu og gleði“

Í dag hófst HönnunarMars þrettánda árið í röð og í þetta sinn í maí. Sýningarstaðir HönnunarMars teygja sig vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið, allt frá Hafnartorgi og miðbæ, Granda, Vatnsmýri, Laugaveg, Hverfisgötu, Skeifu, Elliðaárstöð, Kópavog og Garðabæ.

Sjá meira