Bjarni setur á fót hagfræðingahóp Fjármálaráðherra hyggst setja á laggirnar hóp hagfræðinga sem ætlað er að meta efnahagsleg áhrif af sóttvarnaaðgerðum. 28.8.2020 12:29
69 sagt upp hjá ferðaþjónustufyrirtæki Vinnumálastofnun hefur borist ein hópuppsögn í morgun. 28.8.2020 12:04
Fundu skýringu á brennisteinslykt af heita vatninu Fréttastofu hafa borist ábendingar um að töluverð brennisteinslykt sé af heita vatninu í Kópavogi og Hafnarfirði. 28.8.2020 10:57
Björn Víglundsson nýr forstjóri Torgs Björn Víglundsson verður næsti forstjóri Torgs. 28.8.2020 10:16
Telur ekki ljóst að bóluefni virki á eldra fólk Anders Tegnell, sóttvarnarlæknir í Svíþjóð, segir alls óvíst hvort væntanleg bóluefni gegn kórónuveirunni muni veita eldra fólki sömu vörn og yngri aldurshópum. 28.8.2020 09:09
Faraldurinn á niðurleið við óbreyttar aðstæður Næstu vikur er líklegt að daglegur fjöldi nýgreindra smita verði á bilinu 1 til 6, en gætu orðið hátt í 13, þótt á því séu minni líkur. 28.8.2020 08:27
Hvetur stjórnvöld til grænna fjárfestinga í faraldrinum Lífslíkur jarðarbúa myndu aukast um 20 mánuði ef notkun jarðefnaeldsneyta yrði hætt. 28.8.2020 08:13
Grunur um E. coli í vatninu á Klaustri Íbúar Skaftárhrepps eru hvattir til að sjóða neysluvatn. 28.8.2020 07:52
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti