Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Einar Andri: Í basli varnar­lega allan leikinn

Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, 

Vill fá Bernar­do Silva til Parísar

Yfirgnæfandi líkur eru á því að Luis Enrique verði næsti þjálfari PSG og hann hefur nú þegar ákveðið hvaða leikmaður verði hans fyrsta skotmark þegar hann er tekinn við Parísarliðinu.

Azpilicueta valdi At­letico Madrid

Spánverjinn Cesar Azpilicueta verður leikmaður Atletico Madrid á næstu leiktíð. Hann kemur á frjálsri sölu frá enska félaginu Chelsea.

Szoboszlai flýgur til Englands í læknisskoðun

Dominik Szoboszlai hefur fengið leyfi hjá félagi sínu RB Leipzig til að gangast undir læknisskoðun hjá Liverpool. Fátti virðist geta komið í veg fyrir að félagaskiptin gangi í gegn.

Eva Margrét í sigur­liði

Eva Margrét Kristjánsdóttir og liðsfélagar hennar í Keilor Thunder báru sigurorð af Nunawading Spectors þegar liðin mættust í áströlsku deildinni í körfuknattleik í dag.

Danir höfðu betur gegn litla bróður

Danmörk lagði Færeyjar í leik þjóðanna um sæti 5-8 á heimsmeistaramóti U21-árs liða í handknattleik. Danir spila því um 5. sæti á morgun en Færeyingar um 7. sæti.

„Búin að sakna fótbolta á hverjum einasta degi“

Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í kvöld eftir að hafa lagt hanskana á hilluna í vetur. Hún lék með Grindavík í sigri liðsins gegn Augnablik í Lengjudeild kvenna. 

Sjá meira