Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

„Hann leikur þetta bara og fær vítið“

Keflavík og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli í Bestu deildinni í knattspyrnu í gær. Fyrsta mark Víkinga kom úr vítaspyrnu sem dæmd var þegar Danijel Dejan Djuric lét sig falla í teig Keflvíkinga. 

„Þurfum frammi­stöðu frá fyrsta degi“

Mauricio Pochettino er kominn til starfa hjá Chelsea. Á fyrsta blaðamannafundi sínum sem knattspyrnustjóri liðsins fór hann yfir væntingarnar fyrir komandi tímabil.

Agu­ero byrjaður að feta nýjar slóðir

Sergio Aguero lagði knattspyrnuskóna á hilluna árið 2021 eftir að hafa greinst með hjartagalla. Hann virðist nú ætla að skapa sér nafn á öðrum vettvangi.

Alex Freyr ó­sáttur hjá Blikum og vill burt

Vefmiðillinn 433.is greindi frá því í gær að Alex Freyr Elísson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deildinni, væri ósáttur með spiltíma sinn í Kópavoginum og vildi komast á lán frá félaginu sem fyrst.

Frá­bær byrjun hjá U20-ára lands­liðinu

Íslenska U20-ára landsliðið í körfubolta vann góðan sigur á Slóveníu í fyrsta leik liðsins í A-deild Evrópumótsins. Lokatölur 70-68 eftir æsispennandi leik.

Stelur Juventus Luka­ku af erki­fjendunum?

Fyrr í dag bárust fréttir af því að Chelsea og Inter hafi náð samkomulagi um kaupverð síðarnefnda liðsins á Romelu Lukaku. Nú greinir The Athletic hins vegar frá því að Lukaku gæti endað hjá erkifjendum Inter.

Sjá meira