Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

„Geta unnið Meistara­deildina án Mbappe“

Fyrrum framkvæmdastjóri PSG segir að það sé kominn tími til að Kylian Mbappe yfirgefi félagið. Félagið telur að franska stórstjarnan sé búinn að ákveða að yfirgefa félagið frítt næsta sumar.

Tinda­stóll tekur þátt í Evrópu­bikar FIBA

Íslandsmeistarar Tindastóls í körfuknattleik hafa ákveðið að taka þátt í Evrópukeppni á næsta tímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu sem körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér.

Jamaíka í undan­úr­slit Gull­bikarsins

Jamaíka tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum norður-ameríska Gullbikarsins eftir að hafa lagt Gvatemala að velli í 8-liða úrslitum. Jamaíka mætir Mexíkó í undanúrslitum.

Sjötti sigurinn í röð hjá Verstappen

Það fær ekkert stöðvarð ökuþórinn Max Verstappen í Formúlu 1. Hann vann nú áðan sinn sjötta sigur í röð þegar hann kom fyrstur í mark á Silverstone brautinni í Bretlandi.

Tveir Ís­lendingar komu við sögu í tapi Sirius

Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli.

Dæmið snerist við hjá strákunum

Íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri tapaði í dag með tveimur stigum gegn Þýskalandi í A-deild Evrópumótsins sem fram fer á Krít. 

Sjá meira