Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sektum rignir á NFL-leik­menn vegna byssu­fagna

NFL-deildin í Bandaríkjunum tekur hart á hvers kyns fagnaðarlátum leikmanna deildarinnar sem tengjast skotvopnum. Fjölmargir leikmenn hafa verið sektaðir vegna þessa síðustu vikurnar.

Síðasta tíma­bil Haaland með Manchester City?

Erling Haaland gæti verið að leika sitt síðasta tímabil með Manchester City. Fregnir á Spáni herma að Norðmaðurinn hafi áhuga á að spila í La Liga frá og með næsta tímabili.

Enn tapar Vardy fyrir Rooney í dóms­salnum

Mál Rebekah Vardy og Coleen Rooney vakti gríðarlega athygli árið 2022. Deilur þeirra fóru fyrir dómsstóla þar sem Rooney hafði betur. Nú eru deilur þeirra aftur komnar í sviðsljósið.

Dag­­skráin í dag: Heimir heim­sækir Grikki, NFL og Bónus Körfu­­bolta­­kvöld

Leikir í Þjóðadeild UEFA verða sýndir í beinni útsendingu í dag og þá fer fram umferð í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Heimir Hallgrímsson gæti náð í sinn annan sigur með írska landsliðinu þegar Írar heimsækja Grikki.Í kvöld er Bónus Körfuboltakvöld síðan á dagskrá þar sem farið verður yfir allt það helsta í 2. umferð Bónus-deildarinnar.

Sjá meira