Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Pep ósáttur með vítavesen gærdagsins

Manchester City vann í gær góðan 2-1 sigur á Leeds sem færir liðið einu skrefi nær Englandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Pep Guardiola var þó ekki yfir sig ánægður eftir leik í gær.

„Eitt það erfiðasta sem ég hef gert“

Hörður Axel Vilhjálmsson segir að það hafi verið eitt það erfiðasta sem hann hefur gert að hætta sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik.

Tuttugasti bikartitill Real Madrid í höfn

Real Madrid er spænskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Osasuna í bikarúrslitaleik í kvöld. Rodrygo var hetja Real en hann skoraði bæði mörk liðsins í leiknum.

Gylfi Þór mættur í stúkuna að Hlíðarenda

Fyrsti leikur Vals og Tindastóls í lokaúrslitum Subway-deildar karla í körfuknattleik er nú í gangi í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er á leiknum.

Rúnar Alex meiddur af velli í tapi Alanyaspor

Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fór meiddur af velli hjá Alanyaspor sem tapaði 4-2 fyrir Adana Demirspor í tyrkensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Mikil spenna á Íslandsmótinu í sundi Garpa

Mikil spenna og gleði ríkir í Kópavogslauginni, en þar fer fram Íslandsmótið í sundi. Keppendur eru 25 ára til rúmlega 80 ára, frá sundfélögum af öllu landinu.

Sjá meira