KA og ÍR fögnuðu eftir spennu ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fram að velli í Breiðholti í kvöld, 35-34, eftir spennuleik í Olís-deild karla í handbolta. KA-menn unnu HK-inga með sömu tölum á Akureyri og hafa því líkt og ÍR-ingar unnið tvo leiki af sjö. 17.10.2024 21:47
Sveindís og Amanda áttu strembið Meistaradeildarkvöld Sveindís Jane Jónsdóttir og Amanda Andradóttir urðu báðar að sætta sig við tap í kvöld í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, gegn ógnarsterkum mótherjum. 17.10.2024 21:35
Orri magnaður í frábærum sigri Sproting Lissabon vann frækinn sigur gegn þýska liðinu Füchse Berlín í Portúgal í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 17.10.2024 20:51
Töfrar Martins vöktu athygli Eftir að hafa á þriðjudaginn fagnað fyrsta sigri sínum í Evrópudeildinni í körfubolta, sterkustu Evrópukeppninni, urðu Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að sætta sig við þriðja tapið í kvöld. 17.10.2024 19:48
Aron aftur til Veszprém eftir stormasaman viðskilnað Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, mun yfirgefa FH og spila með ungverska stórliðinu Veszprém á nýjan leik, út yfirstandandi leiktíð. 17.10.2024 19:46
Ómar Björn áfram í Bestu deildinni Sóknarmaðurinn Ómar Björn Stefánsson hefur skrifað undir samning til þriggja ára við Knattspyrnufélag ÍA og spilar því áfram í Bestu deildinni í fótbolta. 17.10.2024 18:58
Íslensk upprisa dugði ekki til og Bjarki fagnaði gegn löndum sínum Bjarki Már Elísson var eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri í kvöld þegar þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 17.10.2024 18:47
Aðeins tvöfaldur espressó gegn Íslandi Emma Hayes, þjálfari ólympíumeistaranna í bandaríska landsliðinu í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn fyrir vináttulandsleikina tvo við Ísland í lok þessa mánaðar. 17.10.2024 17:22
Gripinn þegar hann hljóp að hundfúlum Ronaldo Cristiano Ronaldo var afar sár og svekktur þegar flautað var til leiksloka í 200. landsleik hans fyrir Portúgal í gærkvöld. Honum mistókst eins og öðrum að skora, í markalausu jafntefli við Skota á Hampden Park í Glasgow. 16.10.2024 07:02
Dagskráin í dag: Nýliðaslagur í Breiðholti og meistarar á Hlíðarenda Bónus-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir verða á ferðinni og nýliðar eigast við í Austurbergi í Breiðholti. 16.10.2024 06:02