McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Bardagakappinn Conor McGregor hefur dæmdur sekur í einkamáli sem var höfðað gegn honum vegna kynferðisbrots sem Írinn framdi árið 2018. Hann þarf að greina fórnarlambinu rúmlega 36 milljónir íslenskra króna í skaðabætur. 22.11.2024 20:01
Ísland tapaði með minnsta mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með minnsta mun gegn Sviss ytra í undirbúningi sínum fyrir komandi Evrópumótið sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku, lokatölur 30-29. Liðin mætast að nýju á sunnudaginn kemur. 22.11.2024 18:24
Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Englandsmeistarar Manchester City verða án lykilsmanns í hinni mikilvægu jólatörn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sömu sögu er að segja af Arsenal sem verður einnig án eins síns besta varnarmanns næstu mánuðina. 22.11.2024 17:45
Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Leikur Besiktas, frá Tyrklandi, og Maccabi Tel Aviv, frá Ísrael, í Evrópudeild karla í knattspyrnu fer fram fyrir luktum dyrum í Ungverjalandi. Ástæðan eru ólætin sem stuðningsmenn Maccabi voru með þegar liðið sótti Ajax heim í síðustu umferð. 13.11.2024 07:00
Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 13.11.2024 06:02
Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Markvörðurinn Mary Earps verður fyrst knattspyrnukvenna til að fá vaxmynd af sér á hið víðfræga vaxmyndasafn Madame Tussauds. 12.11.2024 23:30
Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Guðný Árnadóttir, leikmaður Kristianstad í Svíþjóð og íslenska landsliðsins í fótbolta, er á leið í aðgerð vegna meiðsla á fæti. Hún verður því ekki með liðinu í komandi verkefni en Ísland mætir Danmörku þann 2. desember næstkomandi. 12.11.2024 22:47
Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Jón Daði Böðvarsson byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Hollywood-lið Wrexham þegar liðið mætti Port Vale í EFL-bikarnum í fótbolta. Kom hann að eina marki Wrexham í leiknum. 12.11.2024 22:17
Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Glódís Perla Viggósdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir voru báðar í byrjunarliðum sinna liða þegar Bayern München tók á móti Vålerenga í Meistaradeild Evrópu kvenna í fótbolta í kvöld. Bayern gerði út um leikinn snemma leiks. 12.11.2024 22:00
„Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Axel Óskar Andrésson mun ekki leika áfram með KR í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann hefur nú formlega kvatt liðið á samfélagsmiðlum, ber hann félaginu og KR-ingum í heild sinni söguna vel. 12.11.2024 21:15