Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Hnefaleikakappinn Chris Eubanks Jr. náði ekki vigt fyrir millivigtar-bardaga sinn gegn Conor Benn sem fram fer síðar í dag, laugardag. Eubanks mun keppa en þarf þó að borga sekt sem hljóðar upp á rúmar 64 milljónir íslenskra króna. 26.4.2025 08:00
„Vilja allir spila fyrir Man United“ Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, segir að það verði ekkert mál fyrir félagið að sannfæra leikmenn um að ganga í raðir þess þrátt fyrir versta árangur félagsins í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 26.4.2025 07:01
Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Það er ótrúlegt magn af beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 26.4.2025 06:01
Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Það verður ekki annað sagt en dramatíkin sé mikil í kringum úrslitaleik spænsku bikarkeppni karla í knattspyrnu þar sem Real Madríd og Barcelona mætast. 25.4.2025 23:01
Valur einum sigri frá úrslitum Valur lagði Aftureldingu með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 30-29 og Valur nú aðeins einum sigri frá því að leika um Íslandsmeistaratitilinn. 25.4.2025 21:33
Fyrsta deildartap PSG París Saint-Germain mátti þola 3-1 tap á heimavelli gegn Nice í efstu deild franska fótboltans. Liðið mætir Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn kemur. 25.4.2025 20:50
Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Stóru ráðgátunni úr leik Aftureldingar og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta hefur nú verið svarað. 25.4.2025 20:18
Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu, hefur staðfest að liðið þurfi annan markvörð eftir að Ólafur Íshólm Ólafsson bað um að fara frá félaginu eftir að vera ekki í byrjunarliðinu gegn ÍBV. 25.4.2025 19:32
Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Akureyringurinn Aldís Ásta Heimisdóttir og lið hennar Skara tryggði sér í kvöld sæti í einvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta. 25.4.2025 19:02
Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þurfti aðeins fimmtán mínútur til að komast á blað í 3-1 útisigri Bayer Leverkusen á Potsdam í efstu deild þýska fótboltans. 25.4.2025 18:26