Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda eru áfram sigurreifar á toppi norsku b-deildarinnar eftir útisigur í dag. 12.1.2025 15:24
Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Tottenham þurfti aðstoð mótherja sinna til að brjóta ísinn í enska bikarnum í dag þrátt fyrir að vera að spila á móti liði 86 sætum neðar í töflunni. Tottenham vann ekki smáliðið fyrr en eftir framlengingu. 12.1.2025 15:07
Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Kristján Guðmundsson og Matthías Guðmundsson byrja frábærlega með kvennaliðs Vals en þeir tóku við liðinu af Pétri Péturssyni í vetur. 12.1.2025 14:01
Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Hlynur Bæringsson náði ekki að taka frákast í leik Stjörnunnar og KR í Bónus deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið og með því næstum því þriggja áratuga hrina hans. 12.1.2025 13:32
Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í San Pablo Burgos eru aftur komnir upp í efsta sæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu. 12.1.2025 13:06
„Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Bandaríska knattspyrnukonan Carly Nelson hefur gert upp tíma sinn hjá Utah Royals með sláandi yfirlýsingu. 12.1.2025 12:30
Ólympíumeistarinn skipti um nafn Nils van der Poel var ein stærsta íþróttahetja Svía fyrir þremur árum síðan en nú hefur orðið stór breyting. Hann vill ekki lengur heita Van der Poel. 12.1.2025 11:30
Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Albin Lagergren var liði sænska handboltalandsliðsins í gær sem vann það íslenska í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í handbolta. Það munaði þó litlu að hann hefði aldrei fengið tækifæri til þess að spila á mótinu. 12.1.2025 11:01
Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Marcus Rashford hefur verið hjá Manchester United í tuttugu ár eða síðan hann var aðeins átta ára gamall. 12.1.2025 10:33
Líkti liðsfélaga sínum við Lightning McQueen Houston Texans og Baltimore Ravens fögnuðu sigri í tveimur fyrstu leikjunum í úrslitakeppni NFL deildarinnar í nótt. 12.1.2025 10:01