Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf misstu í kvöld frá sér fyrsta sigur sinn á nýju ári. 17.1.2025 19:24
Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrir lið sitt í sádi-arabíska fótboltanum í kvöld en það dugði þó ekki til. 17.1.2025 18:57
Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Egyptaland, Portúgal og Holland fögnuðu sigri í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í dag en Tékkar og Pólverjar gerðu jafntefli í fjórða leiknum sem er lokið í dag. 17.1.2025 18:39
Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og hann er þegar byrjaður að undirbúa næstu leiki liðsins sem eru tveir leikir á móti Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar í mars. 17.1.2025 18:01
Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði heimsmeistaramótið á öruggum þrettán marka sigri í Zagreb í gærkvöldi. Fyrri hálfleikurinn var vissulega betri en sá síðari hjá strákunum en sigurinn var aldrei í hættu eftir 8-2 byrjun. Tólf leikmenn komust á blað og allir fengu að spila. 17.1.2025 07:02
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 17.1.2025 06:00
Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Real Madrid komst í kvöld áfram í átta liða úrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta í kvöld eftir 5-2 heimasigur á Celta Vigo. Úrslitin réðust þó ekki fyrr en í framlengingu. 16.1.2025 23:13
Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Manchester United vann 3-1 endurkomusigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Maður kvöldsins var maður að nafni Amad Diallo sem skoraði þrennu í lok leiksins. 16.1.2025 21:57
Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann þrettán marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 34-21, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta en þrátt fyrir öruggan sigur þá átti íslenska liðið engan stórleik. Liðið kláraði engu að síður verkefnið nokkuð sannfærandi og sigurinn var aldrei í hættu. 16.1.2025 21:32
Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Slóvenar byrjuðu heimsmeistaramótið í handbolta á stórsigri á Kúbverjum en þessar þjóðir eru með Íslendingum í riðli á mótinu. 16.1.2025 18:25