fréttamaður

Nadine Guðrún Yaghi

Nadine starfaði á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á árunum 2014-2021 og sá um fréttaskýringaþáttinn Kompás.

Nýjustu greinar eftir höfund

Úrgangur minnkaði í fyrsta sinn í fimm ár

Í fyrra minnkaði úrgangur á milli ára hjá Sorpu í fyrsta sinn í fimm ár. Samdrátturinn nam fimmtán prósentum. Minna sorp tengist meðal annars samdrætti í efnahagslífinu að sögn deildarstjóra umhverfismála.

Ekkert sem bannar dæmdum barnaníðingum að fara með forsjá barns

Það er ekkert lögum sem kveður á um það að barnaníðingar fari ekki með forsjá barna að sögn forstjóra Barnaverndarstofu. Hún vill meira eftirlit og utanumhald með barnaníðingum. Í Bretlandi fái dæmdir barnaníðingar, sem metnir eru hættulegir, ekki að ganga lausir séu börn á heimilinu.

Segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns

Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur metið það svo að 13 ára barni manns, sem dæmdur var fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn öðrum börnum sínum, stafi engin hætta af því að búa með föður sínum. Lögfræðingur móðurinnar segir það skjóta skökku við að dæmdur barnaníðingur haldi forsjá barns.

Næsta ár verði krefjandi á sviði efnahagsmála

Forsætisráðherra segir að næsta ár verði krefjandi á sviði efnahagsmála. Þá eru loftlagsmál henni ofarlega í huga. Venju samkvæmt á gamlársdag kom ríkisráð saman til fundar á Bessastöðum í morgun.

Sjá meira