Linda beindi Sammy Smith til Íslands: „Hugsaði mig ekki tvisvar um“ Árið 2024 hefur verið draumi líkast fyrir Sammy Rose Smith, 23 ára bandaríska fótboltakonu, sem hefur leikið með FHL og Breiðabliki í sumar. Hún er hæstánægð með tímabilið enda gæti hún unnið bæði Bestu deildina og Lengjudeildina. 26.9.2024 10:02
Þrír ákærðir fyrir að reyna að fjárkúga fjölskyldu Schumacher Saksóknari í Wuppertal hefur ákært þrjá menn fyrir að reyna að kúga fé út úr fjölskyldu Michaels Schumacher, fyrrverandi heimsmeistara í Formúlu 1. 25.9.2024 14:45
McTominay sagt að passa sig á ítalska matarræðinu Passað er vel upp á að skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay falli ekki fyrir freistingum matarræðisins í Napoli. 25.9.2024 13:31
Jake Paul keppir í 135 milljóna króna stuttbuxum gegn Tyson Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul ætlar að mæta til leiks í sínu fínasta pússi þegar hann berst gegn Mike Tyson í nóvember. Paul stefnir nefnilega að því að keppa í dýrustu stuttbuxum allra tíma. 25.9.2024 13:01
Nablinn skellti sér á Kópavogsslaginn: „Leikurinn endar milljón tvö“ „Komiði sæl og blessuð. Það er leikdagur af dýrari gerðinni. Breiðablik - HK. Baráttan um Texas,“ sagði Andri Már Eggertsson, Nablinn, í upphafi innslags síns um leik Breiðabliks og HK í Bestu deild karla um þarsíðustu helgi. 25.9.2024 11:30
Harðneitar því að hafa rekið við í leik Velski pílukastarinn James Wade sá sig knúinn til að senda frá sér yfirlýsingu eftir að hann virtist prumpa í miðjum leik á dögunum. 25.9.2024 10:02
Norris nálgast Verstappen eftir sigur í Singapúr Lando Norris á McLaren vann öruggan sigur í kappakstrinum í Singapúr, átjándu keppni ársins í Formúlu 1. 22.9.2024 16:00
Þrjú rauð á loft þegar Brighton og Forest gerðu jafntefli Brighton og Nottingham Forest skildu jöfn, 2-2, í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið hafa byrjað tímabilið vel. 22.9.2024 15:01
Tveir varnarmenn KR meiddust á æfingu á Starhaga KR er án varnarmannanna Axels Óskars Andréssonar og Birgis Steins Styrmissonar í leiknum mikilvæga gegn Vestra. 22.9.2024 14:23
Kristall áfram í stuði og lagði upp mark Sønderjyske vann dramatískan 2-1 sigur á Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kristall Máni Ingason lagði upp fyrra mark liðsins. 22.9.2024 14:10