„Sjúklega stolt af þessum hóp“ Perla Ruth Albertsdóttir var valinn maður leiksins er Ísland landaði sínum fyrsta sigri í sögunni á lokamóti EM í kvöld. 1.12.2024 21:54
Orri skoraði sjö í risasigri Orri Freyr Þorkelsson skoraði sjö mörk fyrir Sporting er liðið vann vægast sagt öruggan 18 marka sigur gegn Avanca í portúgalska handboltanum í kvöld, 34-16. 1.12.2024 20:01
Maté hættir með Hauka Körfuknattleiksdeild Hauka og Maté Dalmay, þjálfari liðsins, hafa komist að samkomulagi um að Maté muni hætta störfum sem þjálfari liðsins. 1.12.2024 19:27
Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæsti maður Kolstad er liðið vann öruggan tíu marka útisigur gegn Haslum HK í norska handboltanum í kvöld, 32-42. 1.12.2024 19:06
Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Stöðva þurfti leik Firoentina og Inter er liðin mættust í Serie A á Ítalíu í dag eftir að Edoardo Bove hneig niður snemma leiks. 1.12.2024 18:54
Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Daníel Hafsteinsson og Sveinn Margeir Hauksson eru gengnir til liðs við Víking frá Bikarmeisturum KA. 1.12.2024 18:43
Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum Hollendingar eru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í milliriðli eftir öruggan sjö marka sigur gegn Þjóðverjum í F-riðli okkar Íslendinga á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. 1.12.2024 18:37
Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag þegar átta leikir fóru fram á sama tíma. Íslendingar voru í eldlínunni í sex þeirra. 1.12.2024 18:14
Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Liverpool vann nokkuð sannfærandi 2-0 sigur er liðið tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 1.12.2024 17:54
Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Eftir fjögurra leikja taphrinu virðist Íslendingalið Magdeburg vera að komast á flug á ný og hefur nú unnið tvo leiki í röð eftir öruggan sigur gegn Bietigheim-Metterzimmern í þýsku deildinni í handbolta í dag. 1.12.2024 17:27