Evrópumálin varði mikilvæga hagsmuni almennings Samfylkingin hefur aftur sett Evrópumálin í forgang með því að setja á dagskrá Alþingis umræðu um aðildarviðræður við Evrópusambandið. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar segir málin varða mikilvæga hagsmuni almennings og fyrirtækja í landinu. Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir Evrópumálin ekki vera forgangsmál. 20.9.2022 20:13
Borðaði þrjú kíló af avókadó í þrjátíu klukkutíma hlaupi Sigurvegari Bakgarðs náttúruhlaupa um helgina borðaði um þrjú kíló af Avocado á þeim þrjátíu klukkutímum sem hlaupið stóð yfir. Hann hljóp fjórum sinnum lengra en hann hefur nokkurn tímann gert. 19.9.2022 23:00
Heilsugæslan hvetur fólk til að æla heima: „Þetta er að gefnu tilefni“ Heilsugæslan biðlar til landsmanna að æla heima og bendir réttilega á að það sé hvimleitt að fá niðurgang í bílnum í nýrri auglýsingaherferð. En hvers vegna þykja þessi skilaboð nauðsynleg? 11.9.2022 21:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýjar rannsóknir á notkun virka efnisins í ofskynjunarsveppum í lækningaskyni við þunglyndi lofa mjög góðu að sögn læknis. Psilosybin sé allt öðruvísi en öll önnur lyf sem notuð hafi verið við þunglyndi til þessa. Þingmaður vill að Ísland verði leiðandi í rannsóknum á þessum efnum. Við skoðum málið. 11.9.2022 18:00
Hádegisfréttir Bylgjunnar Það að verulega mjótt sé á munum milli vinstri og hægri blokka í Svíþjóð er til marks um uppgang þjóðernishyggju á Norðurlöndunum. Þetta segir stjórnmálafræðingur. Svíar ganga að kjörborðinu í dag og er spennan þar í landi mikil. 11.9.2022 11:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mikil skömm og niðurlæging felst í því að vera byrlað. Þetta segir kona sem byrlað hefur verið ólyfjan. Hún segir þolendur sjaldnast fá aðstoð þrátt fyrir að um algjöra frelsissviptingu sé að ræða. 10.9.2022 18:00
Hádegisfréttir Bylgjunnar Karl þriðji var lýstur konungur Bretlands við hátíðlega athöfn í Sankti Jakobs-höll fyrr í dag. Hann hét því þar að helga lífi sínu þjónustu við bresku þjóðina og sagði mikla huggun í allri þeirri samúð sem fjölskyldunni hefur verið sýnd eftir andlát drottningarinnar. Karl, sem nú er formlega tekinn við, er Íslandsvinur eins og rifjað er upp í fjölmiðlum í dag. 10.9.2022 11:43
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í fyrsta ávarpi sínu til þjóðarinnar í dag þakkaði Karl þriðji nýr konungur Bretlands Elísabetu annarri móður sinni fyrir þá ást og umhyggju sem hún sýndi fjölskyldu sinni og óbilandi trúnað hennar og skyldurækni í störfum og samskiptum við þegna hennar. 9.9.2022 18:05
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Elísabet önnur Bretlandsdrottning er látin, 96 ára að aldri. Heilsu drottninarinnar hafði hrakað hratt á undanförnum mánuðum en hún var stödd í kastala sínum í Skotlandi þegar hún lést. Enginn hefur setið lengur á konungsstóli í Bretlandi en hún. 8.9.2022 18:01
Hádegisfréttir Bylgjunnar Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur ekki lokið að skýrslutöku yfir feðgum sem hafa stöðu sakbornings eftir árás á Blönduósi í síðasta mánuði þar sem tveir létust. Lögreglustjórinn segir málið ekki fullrannsakað og enn sé verið að yfirheyra aðila sem tengjast því. 8.9.2022 11:45