Vefstjóri

Boði Logason

Boði er vefstjóri Vísis.

Nýjustu greinar eftir höfund

Héldu að þyrlan væri að fara í sjóinn

„Við héldum að vélin væri að fara, það var bara þannig. Við værum bara búnir að missa hana,“ segir Auðunn Kristinsson, sem var sigmaður á TF-LÍF þegar áhöfn hennar var að bjarga átta aðframkomnum varðskipsmönnum af Triton úr foráttubrimi á strandstað Wilson Muga suður af Sandgerði í desember 2006.

At­riði í kirkju­garði klippt úr þættinum

Sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 segir að strax hafi verið brugðist við þegar hún var upplýst um að atriði við leiði Bergs Snæs í þáttum um Sigga hakkara væri í óþökk foreldra hans.

Heimtir úr helju eftir fimm daga í gúmmí­bátum

Tólf íslenskir síldveiðisjómenn höfðu verið hátt í viku í björgunarbátum í Norður-íshafinu þegar fólk í landi fór loks að sakna þeirra. Allan þennan tíma lágu þeir hver um annan þveran í ísköldum og þvölum botni gúmmíbáta, þyrstir, svangir, skjálfandi og vonlausir í hrollköldu heimskautaloftinu.

Seldist upp á nokkrum mínútum

Miðasala fyrir úrslitakvöld Idol í næstu viku opnaði eftir þáttinn í föstudagskvöld, eða um klukkan 21. Samkvæmt Tix.is seldist upp á nokkrum mínútum en um 450 miðar voru í boði.

Þyrlan flaug yfir Grinda­vík

Vísir var í beinni útsendingu frá þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flaug yfir gosstöðvarnar norðan við Grindavík í morgun.

Sjá meira